Elías biðst afsökunar: „Heimskuleg mistök hjá mér“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 13. mars 2022 22:31 Erfitt kvöld í Herning. vísir/Getty Landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson gerði slæm mistök á ögurstundu í stórleik helgarinnar í danska fótboltanum. Elías, sem leikur fyrir Midtjylland, átti slæma sendingu frá marki sínu á síðustu mínútu uppbótartíma leiksins og hafnaði sendingin hjá liðsfélaga Elíasar úr íslenska landsliðinu, Ísaki Bergmann Jóhannessyni, sem leikur fyrir FCK. Ísak gerði vel í að búa til færi fyrir Khouma Babacar sem skoraði eina mark leiksins og tryggði FCK toppsætið um sinn. Elías tók tapið á sig í viðtali við danska fjölmiðla eftir leikinn. „Þetta voru stór mistök hjá mér en við þurfum bara að horfa fram veginn. Ég biðst afsökunar, það er ekki hægt að gera mikið meira.“ „Ég tók ranga ákvörðun. Ég átti bara að sparka boltanum langt en ég get ekki breytt því núna,“ sagði Elías. „Það er mjög pirrandi að tapa á þennan hátt, þegar ég geri stór mistök og liðið tapar vegna þeirra. Mér fannst við spila góðan leik en við töpum útaf heimskulegum mistökum hjá mér,“ sagði Elías hreinskilinn. Danski boltinn Tengdar fréttir Hrikaleg mistök Elíasar á ögurstundu færðu Ísaki og félögum sigur Íslensku landsliðsmennirnir Elías Rafn Ólafsson og Ísak Bergmann Jóhannesson voru sannarlega í sviðsljósinu í toppslag Midtjylland og FCK í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 13. mars 2022 19:02 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Fleiri fréttir Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Sjá meira
Elías, sem leikur fyrir Midtjylland, átti slæma sendingu frá marki sínu á síðustu mínútu uppbótartíma leiksins og hafnaði sendingin hjá liðsfélaga Elíasar úr íslenska landsliðinu, Ísaki Bergmann Jóhannessyni, sem leikur fyrir FCK. Ísak gerði vel í að búa til færi fyrir Khouma Babacar sem skoraði eina mark leiksins og tryggði FCK toppsætið um sinn. Elías tók tapið á sig í viðtali við danska fjölmiðla eftir leikinn. „Þetta voru stór mistök hjá mér en við þurfum bara að horfa fram veginn. Ég biðst afsökunar, það er ekki hægt að gera mikið meira.“ „Ég tók ranga ákvörðun. Ég átti bara að sparka boltanum langt en ég get ekki breytt því núna,“ sagði Elías. „Það er mjög pirrandi að tapa á þennan hátt, þegar ég geri stór mistök og liðið tapar vegna þeirra. Mér fannst við spila góðan leik en við töpum útaf heimskulegum mistökum hjá mér,“ sagði Elías hreinskilinn.
Danski boltinn Tengdar fréttir Hrikaleg mistök Elíasar á ögurstundu færðu Ísaki og félögum sigur Íslensku landsliðsmennirnir Elías Rafn Ólafsson og Ísak Bergmann Jóhannesson voru sannarlega í sviðsljósinu í toppslag Midtjylland og FCK í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 13. mars 2022 19:02 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Fleiri fréttir Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Sjá meira
Hrikaleg mistök Elíasar á ögurstundu færðu Ísaki og félögum sigur Íslensku landsliðsmennirnir Elías Rafn Ólafsson og Ísak Bergmann Jóhannesson voru sannarlega í sviðsljósinu í toppslag Midtjylland og FCK í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 13. mars 2022 19:02
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti