Alþjóðlegi óráðsdagurinn Elfa Þöll Grétarsdóttir skrifar 16. mars 2022 07:01 Í dag er alþjóðlegi óráðsdagurinn haldinn hátíðlega víða um heim. Af þessu tilefni verður haldið málþing um óráð á Landspítalanum og það verður á opnu streymi á facebook síðu Landspítalans og öllum velkomið að fylgjast með. En hvað er óráð? Óráð (e.delirium) er skyndilegt ruglástand sem einkennist af truflun á athygli, meðvitund, skyntúlkun og vitrænni getu. Óráð er oft fyrstu merki um alvarleg veikindi eins og blæðingar, líffærabilanir og sýkingar. Sjúklingar sem fara í óráð liggja að jafnaði lengur á spítala, hafa verri horfur, fá fleiri fylgikvilla sjúkrahúslegu og útskrifast frekar á hærra þjónustustig (Sillner ofl. 2019, Marcantonio, 2017). Óráð er óráð Óráð er langalgengasta orsök fyrir byltum samkvæmt rannsóknum, 96% bylta hjá skurðsjúklingum tengdist óráði (Lakatos ofl.,2009), 72% sjúklinga á lyflækningadeild (Babine of.,2016) og 50% gjörgæsluskjúklinga (Trumble ofl.,2017). Talið er að hægt sé að koma í veg fyrir að minnsta 30% óráðstilfella með því að þekkja áhættuþætti og bregðast rétt við. Þeir sem þekkja sjúklinginn best eru í lykilstöðu til að greina óráð og því mikilvægt að sem flestir þekki einkenni og áhættuþætti óráðs. Með hækkandi aldri eykst áhætta fyrir óráði samfara veikindum. Til að bæta horfur þeirra þurfum við öll að taka höndum saman og standa vörð um okkar elsta fólk þegar það veikist. Nánari upplýsingar um óráð má nálgast á fræðsluvef Landspítala: www.landspitali.is/orad Höfundur er sérfræðingur í hjúkrun aldraðra. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Eldri borgarar Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Að óttast að það verði sem orðið er Helga Þórólfsdóttir Skoðun Uppgjöf í barnamálum Bozena Raczkowska Skoðun Áramótaheit sem endast Sigrún Þóra Sveinsdóttir Skoðun Stórútgerðin og MSC vottunin: Rangtúlkun sem hamlar þjóðhagslegri nýtingu þorsks Kjartan Sveinsson Skoðun Börnin okkar eiga betra skilið en ókunnugar afleysingar Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir Skoðun Við erum hjartað í boltanum Ásgeir Sveinsson Skoðun Tímabært að koma böndum á gjaldskyldufrumskóginn Hanna Katrín Friðriksson Skoðun 35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll Ásthildur Sturludóttir Skoðun Styttum nám lækna Haraldur F. Gíslason Skoðun Að nýta atvinnustefnu til að móta hagvöxt Mariana Mazzucato Skoðun Skoðun Skoðun 35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll Ásthildur Sturludóttir skrifar Skoðun Við erum hjartað í boltanum Ásgeir Sveinsson skrifar Skoðun Áramótaheit sem endast Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Vernd hvala er þjóðaröryggismál Micah Garen skrifar Skoðun Tímabært að koma böndum á gjaldskyldufrumskóginn Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Uppgjöf í barnamálum Bozena Raczkowska skrifar Skoðun Að óttast að það verði sem orðið er Helga Þórólfsdóttir skrifar Skoðun Börnin okkar eiga betra skilið en ókunnugar afleysingar Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Að nýta atvinnustefnu til að móta hagvöxt Mariana Mazzucato skrifar Skoðun Villi er allt sem þarf Birgir Liljar Soltani skrifar Skoðun Börnin borga verðið þegar kerfið bregst Svava Björg Mörk skrifar Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar Skoðun Mannasættir Teitur Atlason skrifar Skoðun ESB og Kvótahopp Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Meirihluti vill lögfesta rétt til leikskólapláss Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda til rannsóknar Guðmundur S. Johnsen skrifar Skoðun Í lok jólanna og upphafi nýs árs Gestur Valgarðsson skrifar Skoðun Heilsa og veikindadagar - nýtt ár og ný tækifæri Victor Guðmundsson skrifar Skoðun Styttum nám lækna Haraldur F. Gíslason skrifar Skoðun Vangaveltur um trú og aukinn áhuga ungs fólks á henni Gunnar Jóhannesson skrifar Skoðun Íslenskan í andarslitrunum Steingrímur Jónsson skrifar Skoðun Frá nýlendu til þjóðar: Lærdómur sem Íslendingar þekkja Bernharð S. Bernharðsson skrifar Skoðun Opið bréf vegna langvarandi einangrunar Ragnheiður Svava Þórólfsdóttir skrifar Skoðun Hinseginfræðsla er forvarnaraðgerð Kári Garðarsson skrifar Skoðun Fjölskyldur í fyrsta sæti í Kópavogi Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Verum ekki föst í umferð næsta áratuginn Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Birta í borgarstjórn – fyrir barnafjölskyldur og úthverfin Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þátttaka í bandalögum styrkir fullveldið Pawel Bartoszek skrifar Skoðun Loftslagsmál og framtíð íslenskrar ferðaþjónustu Inga Hlín Pálsdóttir,Margrét Wendt skrifar Sjá meira
Í dag er alþjóðlegi óráðsdagurinn haldinn hátíðlega víða um heim. Af þessu tilefni verður haldið málþing um óráð á Landspítalanum og það verður á opnu streymi á facebook síðu Landspítalans og öllum velkomið að fylgjast með. En hvað er óráð? Óráð (e.delirium) er skyndilegt ruglástand sem einkennist af truflun á athygli, meðvitund, skyntúlkun og vitrænni getu. Óráð er oft fyrstu merki um alvarleg veikindi eins og blæðingar, líffærabilanir og sýkingar. Sjúklingar sem fara í óráð liggja að jafnaði lengur á spítala, hafa verri horfur, fá fleiri fylgikvilla sjúkrahúslegu og útskrifast frekar á hærra þjónustustig (Sillner ofl. 2019, Marcantonio, 2017). Óráð er óráð Óráð er langalgengasta orsök fyrir byltum samkvæmt rannsóknum, 96% bylta hjá skurðsjúklingum tengdist óráði (Lakatos ofl.,2009), 72% sjúklinga á lyflækningadeild (Babine of.,2016) og 50% gjörgæsluskjúklinga (Trumble ofl.,2017). Talið er að hægt sé að koma í veg fyrir að minnsta 30% óráðstilfella með því að þekkja áhættuþætti og bregðast rétt við. Þeir sem þekkja sjúklinginn best eru í lykilstöðu til að greina óráð og því mikilvægt að sem flestir þekki einkenni og áhættuþætti óráðs. Með hækkandi aldri eykst áhætta fyrir óráði samfara veikindum. Til að bæta horfur þeirra þurfum við öll að taka höndum saman og standa vörð um okkar elsta fólk þegar það veikist. Nánari upplýsingar um óráð má nálgast á fræðsluvef Landspítala: www.landspitali.is/orad Höfundur er sérfræðingur í hjúkrun aldraðra.
Stórútgerðin og MSC vottunin: Rangtúlkun sem hamlar þjóðhagslegri nýtingu þorsks Kjartan Sveinsson Skoðun
Börnin okkar eiga betra skilið en ókunnugar afleysingar Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir Skoðun
Skoðun Börnin okkar eiga betra skilið en ókunnugar afleysingar Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar
Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar
Skoðun Birta í borgarstjórn – fyrir barnafjölskyldur og úthverfin Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar
Skoðun Loftslagsmál og framtíð íslenskrar ferðaþjónustu Inga Hlín Pálsdóttir,Margrét Wendt skrifar
Stórútgerðin og MSC vottunin: Rangtúlkun sem hamlar þjóðhagslegri nýtingu þorsks Kjartan Sveinsson Skoðun
Börnin okkar eiga betra skilið en ókunnugar afleysingar Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir Skoðun