Alþjóðlegi óráðsdagurinn Elfa Þöll Grétarsdóttir skrifar 16. mars 2022 07:01 Í dag er alþjóðlegi óráðsdagurinn haldinn hátíðlega víða um heim. Af þessu tilefni verður haldið málþing um óráð á Landspítalanum og það verður á opnu streymi á facebook síðu Landspítalans og öllum velkomið að fylgjast með. En hvað er óráð? Óráð (e.delirium) er skyndilegt ruglástand sem einkennist af truflun á athygli, meðvitund, skyntúlkun og vitrænni getu. Óráð er oft fyrstu merki um alvarleg veikindi eins og blæðingar, líffærabilanir og sýkingar. Sjúklingar sem fara í óráð liggja að jafnaði lengur á spítala, hafa verri horfur, fá fleiri fylgikvilla sjúkrahúslegu og útskrifast frekar á hærra þjónustustig (Sillner ofl. 2019, Marcantonio, 2017). Óráð er óráð Óráð er langalgengasta orsök fyrir byltum samkvæmt rannsóknum, 96% bylta hjá skurðsjúklingum tengdist óráði (Lakatos ofl.,2009), 72% sjúklinga á lyflækningadeild (Babine of.,2016) og 50% gjörgæsluskjúklinga (Trumble ofl.,2017). Talið er að hægt sé að koma í veg fyrir að minnsta 30% óráðstilfella með því að þekkja áhættuþætti og bregðast rétt við. Þeir sem þekkja sjúklinginn best eru í lykilstöðu til að greina óráð og því mikilvægt að sem flestir þekki einkenni og áhættuþætti óráðs. Með hækkandi aldri eykst áhætta fyrir óráði samfara veikindum. Til að bæta horfur þeirra þurfum við öll að taka höndum saman og standa vörð um okkar elsta fólk þegar það veikist. Nánari upplýsingar um óráð má nálgast á fræðsluvef Landspítala: www.landspitali.is/orad Höfundur er sérfræðingur í hjúkrun aldraðra. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Eldri borgarar Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Verðbólga í boði Viðreisnar Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun 16 ára aldurstakmark á samfélagsmiðlum Skúli Bragi Geirdal Skoðun Börn, ungmenni og geðheilsa Tómas Þór Þórðarson,Gunnar Örn Jóhannsson Skoðun Er 0,145% bankaskattur virkilega nóg? Ásthildur Lóa Þórsdóttir Skoðun Ísland 2074 Kjartan Magnússon Skoðun Neglum niður vextina Kristrún Frostadóttir Skoðun Afsláttur af mannréttindum Heiða Ingimarsdóttir Skoðun Áhyggjulaust ævikvöld Gísli Rafn Ólafsson Skoðun Útrýmum kjaragliðnun Jónína Björk Óskarsdóttir Skoðun Betri er auðmjúkur syndari en drambsamur dýrlingur Stefanía Arnardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Bætum umhverfið svo öll börn geti blómstrað Kristín Kolbrún Kolbeinsdóttir Waage skrifar Skoðun Neglum niður vextina Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Áhyggjulaust ævikvöld Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Verðbólga í boði Viðreisnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Afsláttur af mannréttindum Heiða Ingimarsdóttir skrifar Skoðun Er 0,145% bankaskattur virkilega nóg? Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Útrýmum kjaragliðnun Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Skoðun 16 ára aldurstakmark á samfélagsmiðlum Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Ísland 2074 Kjartan Magnússon skrifar Skoðun Börn, ungmenni og geðheilsa Tómas Þór Þórðarson,Gunnar Örn Jóhannsson skrifar Skoðun Kærleikur í kaós Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Kærleikur í kaós Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Uppbyggileg réttvísi (e. Restorative Justice) Kristín Skjaldardóttir,Þóra Sigríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Þúsundir á vergangi - Upplýsa verður ranglætið Þorsteinn Sæmundsson skrifar Skoðun Flokkur fólksins á meðal fólks Elín Íris Fanndal Jónasdóttir skrifar Skoðun Er sjávarútvegurinn bara aukaleikari? Kristófer Máni Sigursveinsson skrifar Skoðun Hæstvirtur dómsmálaráðherra, við ætlumst til meira af þér Matthías Kormáksson skrifar Skoðun Kennarar – sanngjörn laun? Ólöf P. Úlfarsdóttir skrifar Skoðun Sjálfsvígstíðni - Gerum betur Þórarinn Guðni Helgason skrifar Skoðun Kæru kennarar Óskar Guðmundsson skrifar Skoðun Sjálfbærni á dagskrá, takk! Hafdís Hanna Ægisdóttir,Eva Magnúsdóttir skrifar Skoðun Kynslóðasáttmálann má ekki rjúfa Finnbjörn A. Hermannsson,Eyjólfur Árni Rafnsson skrifar Skoðun „Öllum er fkn drull, haltu kjafti“ Bríet Bragadóttir,Hjördís Lára D. Ingólfsdóttir,Kristjana Anna Dagnýjardóttir skrifar Skoðun Fyrirhyggjan tryggir lágt og stöðugt verð Tinna Traustadóttir skrifar Skoðun Gerum betur – breytum þessu Arnar Páll Guðmundsson skrifar Skoðun Það eiga allir séns Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Andleg þrautseigja: Að vaxa í gegnum áskoranir Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Bleiki fíllinn í herberginu Karólína Helga Símonardóttir skrifar Skoðun Ungt fólk, hvatningar til að nýta kosningarétt sinn og að mynda sér eigin skoðun Elmar Ægir Eysteinsson skrifar Skoðun Breytum þessari sérhagsmunagæslu Aðalsteinn Leifsson skrifar Sjá meira
Í dag er alþjóðlegi óráðsdagurinn haldinn hátíðlega víða um heim. Af þessu tilefni verður haldið málþing um óráð á Landspítalanum og það verður á opnu streymi á facebook síðu Landspítalans og öllum velkomið að fylgjast með. En hvað er óráð? Óráð (e.delirium) er skyndilegt ruglástand sem einkennist af truflun á athygli, meðvitund, skyntúlkun og vitrænni getu. Óráð er oft fyrstu merki um alvarleg veikindi eins og blæðingar, líffærabilanir og sýkingar. Sjúklingar sem fara í óráð liggja að jafnaði lengur á spítala, hafa verri horfur, fá fleiri fylgikvilla sjúkrahúslegu og útskrifast frekar á hærra þjónustustig (Sillner ofl. 2019, Marcantonio, 2017). Óráð er óráð Óráð er langalgengasta orsök fyrir byltum samkvæmt rannsóknum, 96% bylta hjá skurðsjúklingum tengdist óráði (Lakatos ofl.,2009), 72% sjúklinga á lyflækningadeild (Babine of.,2016) og 50% gjörgæsluskjúklinga (Trumble ofl.,2017). Talið er að hægt sé að koma í veg fyrir að minnsta 30% óráðstilfella með því að þekkja áhættuþætti og bregðast rétt við. Þeir sem þekkja sjúklinginn best eru í lykilstöðu til að greina óráð og því mikilvægt að sem flestir þekki einkenni og áhættuþætti óráðs. Með hækkandi aldri eykst áhætta fyrir óráði samfara veikindum. Til að bæta horfur þeirra þurfum við öll að taka höndum saman og standa vörð um okkar elsta fólk þegar það veikist. Nánari upplýsingar um óráð má nálgast á fræðsluvef Landspítala: www.landspitali.is/orad Höfundur er sérfræðingur í hjúkrun aldraðra.
Skoðun Uppbyggileg réttvísi (e. Restorative Justice) Kristín Skjaldardóttir,Þóra Sigríður Einarsdóttir skrifar
Skoðun „Öllum er fkn drull, haltu kjafti“ Bríet Bragadóttir,Hjördís Lára D. Ingólfsdóttir,Kristjana Anna Dagnýjardóttir skrifar
Skoðun Ungt fólk, hvatningar til að nýta kosningarétt sinn og að mynda sér eigin skoðun Elmar Ægir Eysteinsson skrifar