Rússar sprengdu leikhús í Maríupól sem notað var sem neyðarskýli Smári Jökull Jónsson skrifar 16. mars 2022 17:52 Eyðileggingin í Maríupól er gríðarleg. Vísir/AP Sprengja lenti á leikhúsi í Maríupól í dag sem notað hefur verið sem neyðarskýli íbúa borgarinnar. Óttast er að mannfall sé mikið. Talið er að á bilinu 1000-1200 manns hafi verið í leikhúsinu þegar sprengjan féll en engar fregnir hafa borist af mannfalli. Talið er ólíklegt að um slys hafi verið að ræða en íbúar borgarinnar hafa leitað skjóls í leikhúsinu eftir að hafa flúið heimili sín. Russia dropped a bomb on a building of a drama theatre in Mariupol, where about a thousand people, including children, were sheltering. The number of casualties is unknown. Rescuers cannot work in the city because of constant bombardment. I don't have words left #SaveMariupol— Olga Tokariuk (@olgatokariuk) March 16, 2022 Hersveitir Rússa hafa setið um Maríupól í um tvær vikur og hafa gert linnulausar loft- og stórskotaliðsárásir á borgina. Sameinuðu þjóðirnar og aðrir hafa varað við gífurlega slæmu ástandi í borginni og eru hundruð og jafnvel þúsundir almennra borgara sagðir hafa dáið. Multiple reports that Russian forces dropped a bomb on Mariupol drama theatre where (at least until yesterday) hundreds of people were taking refuge. If confirmed refugees were still inside, this would be potentially the worst civilian harm incident and an undisputable war crime. pic.twitter.com/sDfhHULLCM— Christo Grozev (@christogrozev) March 16, 2022 Í Vaktinni hér á Vísi er hægt að fylgjast með nýjustu fréttum frá Úkraínu. Witnesses reported a huge bomb blast near the city s Donetsk regional theatre of drama in #Mariupol. We don t know if there are any survivors, one said. The bomb shelter is also covered with debris there are both adults and children there. #ukraine #war #Russia #invasion pic.twitter.com/GZpYouqc9t— Lorenzo Tondo (@lorenzo_tondo) March 16, 2022 Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Veður „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Innlent Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Innlent „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ Innlent Fleiri fréttir Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Sjá meira
Talið er að á bilinu 1000-1200 manns hafi verið í leikhúsinu þegar sprengjan féll en engar fregnir hafa borist af mannfalli. Talið er ólíklegt að um slys hafi verið að ræða en íbúar borgarinnar hafa leitað skjóls í leikhúsinu eftir að hafa flúið heimili sín. Russia dropped a bomb on a building of a drama theatre in Mariupol, where about a thousand people, including children, were sheltering. The number of casualties is unknown. Rescuers cannot work in the city because of constant bombardment. I don't have words left #SaveMariupol— Olga Tokariuk (@olgatokariuk) March 16, 2022 Hersveitir Rússa hafa setið um Maríupól í um tvær vikur og hafa gert linnulausar loft- og stórskotaliðsárásir á borgina. Sameinuðu þjóðirnar og aðrir hafa varað við gífurlega slæmu ástandi í borginni og eru hundruð og jafnvel þúsundir almennra borgara sagðir hafa dáið. Multiple reports that Russian forces dropped a bomb on Mariupol drama theatre where (at least until yesterday) hundreds of people were taking refuge. If confirmed refugees were still inside, this would be potentially the worst civilian harm incident and an undisputable war crime. pic.twitter.com/sDfhHULLCM— Christo Grozev (@christogrozev) March 16, 2022 Í Vaktinni hér á Vísi er hægt að fylgjast með nýjustu fréttum frá Úkraínu. Witnesses reported a huge bomb blast near the city s Donetsk regional theatre of drama in #Mariupol. We don t know if there are any survivors, one said. The bomb shelter is also covered with debris there are both adults and children there. #ukraine #war #Russia #invasion pic.twitter.com/GZpYouqc9t— Lorenzo Tondo (@lorenzo_tondo) March 16, 2022
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Veður „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Innlent Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Innlent „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ Innlent Fleiri fréttir Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Sjá meira