Segir Pútín óttast frelsi og lýðræði í Úkraínu Samúel Karl Ólason skrifar 19. mars 2022 13:41 Boris Johnson á vorfundi Íhaldsflokksins í dag. AP/PA/Peter Byrne Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, segir Vladimír Pútín, forseta Rússlands, hafa ráðist inn í Úkraínu, því frjáls og lýðræðisleg Úkraína væri ógn gagnvart alræðisstjórn hans í Rússlandi. Þetta sagði hann á vorfundi Íhaldsflokksins í morgun og sagði hann einnig mikilvægt að Bretar yrðu að hætta að kaupa olíu og annarskonar eldsneyti af Úkraínu. Bretlandi þyrfti að taka stjórn á eigin orkumálum, samkvæmt Sky News. Forsætisráðherrann sagði Breta hafa gripið til umfangsmikilla refsiaðgerða gegn Rússum og það fæli í sér ákveðinn kostnað fyrir bresku þjóðina. Það að gera ekkert myndi þó reynast mun dýrara. "The cost of doing nothing would be far higher."Prime Minister Boris Johnson says Putin's war is "intended to cause economic damage to the west", adding he is "proud" of the sanctions placed on Russia.https://t.co/X3flQUBL0r Sky 501, Freeview 233 and YouTube pic.twitter.com/i6jizUSK4i— Sky News (@SkyNews) March 19, 2022 Johnson sagðist hafa lesið langa og „klikkaða“ ritgerð sem Pútín skrifaði fyrir nokkrum mánuðum þar sem hann skrifaði um afstöðu sína gagnvart Úkraínu. „Hann trúði því ekki í alvöru að Úkraína myndi ganga í NATO í bráð, svo hann vissi vil að það stóð ekki til að koma eldflaugum fyrir í Úkraínu,“ sagði Johnson. Hann sagði Pútín hafa óttast Úkraínu að annarri ástæðu. Johnson sagði að með hverju ári sem Úkraína nálgaðist aukið frelsi, lýðræði og opna markaði, þó það reyndist oft erfitt, óttaðist Pútin það fordæmi og hvaða áhrif það hefði í Rússlandi. „Því í Rússlandi Pútíns getur þú verið dæmdur í fimmtán ára fangelsi fyrir að kalla innrás innrás og ef þú býður þig fram gegn honum í kosningum er eitrað fyrir þér eða þú skotinn,“ sagði Johnson. „Það er einmitt vegna náinna sögulegra tengsla Úkraínu og Rússlands sem hann hræðist áhrif breytinga í Úkraínu á hann og Rússland.“ "We stand with the Ukrainian people and our hearts go out to them."Prime Minister Boris Johnson says with every day the war in Ukraine continues "it is clear Putin has made a catastrophic mistake".https://t.co/X3flQUBL0r Sky 501, Virgin 602, Freeview 233 and YouTube pic.twitter.com/f6XezsVrBl— Sky News (@SkyNews) March 19, 2022 Johnson sagði einnig að beri Pútín sigur úr býtum í Úkraínu myndi það hafa slæmar afleiðingar fyrir Georgíu og Moldóvu. Nýtt tímabil ógnana myndi hefjast í Evrópu, frá Eystrasalti að Svartahafi. Þar að auki myndi sigur Pútíns gefa alræðisstjórnum um heiminn allan grænt ljós til að grípa til sambærilegra aðgerða. Heimurinn væri kominn að ákveðnum vendipunkti og valið væri milli frelsis eða kúgunar. Ræðu forsætisráðherrans í heild sinni má sjá hér að neðan. Watch live: Prime Minister Boris Johnson is making a speech at the Conservative Party conference in Blackpool https://t.co/qReKOI9bOh— Sky News (@SkyNews) March 19, 2022 Rússland Bretland Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Vladimír Pútín Tengdar fréttir Fjármálaráðherra útilokar ekki inngrip haldi miklar eldsneytishækkanir áfram Fjármálaráðherra útilokar ekki að ríkið lækki tímabundið álögur á eldsneytisverð fari verð þess upp í hæstu hæðir. Það sé hins vegar ekki verið að horfa til þeirra leiðar nú til að ná verðbólgunni niður. Heldur fyrst og fremst sértækra aðgerða fyrir tekjulægstu hópa samfélagsins. 19. mars 2022 14:45 Almennir fjárfestar orðnir „ansi sjóaðir“ Örvar Snær Óskarsson, sjóðstjóri Eldgjár, blandaðs sjóðs á vegum Kviku eignastýringar, býst ekki við því að hræringar síðustu vikna á hlutabréfamarkaði muni fæla almenna fjárfesta frá markaðinum. Hann gerir ráð fyrir að áform um nýskráningar á þessu ári muni ganga eftir en þær hafa verið einn stærsti drifkrafturinn að baki aukinni þátttöku almennra fjárfesta. 19. mars 2022 12:07 Skutu ofurhljóðfrárri eldflaug í fyrsta sinn í átökum Rússar segjast hafa skotið ofurhljóðfrárri eldflaug á vopnageymslu í vesturhluta Úkraínu í nótt. Þetta er í fyrsta sinn sem Rússar segjast hafa notað slíkt vopn í átökum en eldflaugar þessar eru hannaðar til að ferðast á margföldum hljóðhraða og komast hjá eldflaugavörnum. 19. mars 2022 09:29 Vaktin: Pútín sagður geta haldið stríðinu áfram til lengdar Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti hefur kallað eftir raunverulegum og sanngjörnum friðarviðræðum. Úkraínumenn hafa ítrekað að forgangskröfur þeirra séu varanlegt vopnahlé og brotthvarf Rússa frá Úkraínu. 19. mars 2022 16:20 „Það er kominn tími til að hittast, tími til að tala“ Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, kallar eftir raunverulegum og sanngjörnum friðarviðræðum, án tafar. „Það er kominn tími til að hittast, tími til að tala. Það er kominn tími til að endurheimta landyfirráð Úkraínu og réttlæti henni til handa.“ 19. mars 2022 07:07 Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Veður „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Innlent Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Veður Fleiri fréttir Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Sjá meira
Þetta sagði hann á vorfundi Íhaldsflokksins í morgun og sagði hann einnig mikilvægt að Bretar yrðu að hætta að kaupa olíu og annarskonar eldsneyti af Úkraínu. Bretlandi þyrfti að taka stjórn á eigin orkumálum, samkvæmt Sky News. Forsætisráðherrann sagði Breta hafa gripið til umfangsmikilla refsiaðgerða gegn Rússum og það fæli í sér ákveðinn kostnað fyrir bresku þjóðina. Það að gera ekkert myndi þó reynast mun dýrara. "The cost of doing nothing would be far higher."Prime Minister Boris Johnson says Putin's war is "intended to cause economic damage to the west", adding he is "proud" of the sanctions placed on Russia.https://t.co/X3flQUBL0r Sky 501, Freeview 233 and YouTube pic.twitter.com/i6jizUSK4i— Sky News (@SkyNews) March 19, 2022 Johnson sagðist hafa lesið langa og „klikkaða“ ritgerð sem Pútín skrifaði fyrir nokkrum mánuðum þar sem hann skrifaði um afstöðu sína gagnvart Úkraínu. „Hann trúði því ekki í alvöru að Úkraína myndi ganga í NATO í bráð, svo hann vissi vil að það stóð ekki til að koma eldflaugum fyrir í Úkraínu,“ sagði Johnson. Hann sagði Pútín hafa óttast Úkraínu að annarri ástæðu. Johnson sagði að með hverju ári sem Úkraína nálgaðist aukið frelsi, lýðræði og opna markaði, þó það reyndist oft erfitt, óttaðist Pútin það fordæmi og hvaða áhrif það hefði í Rússlandi. „Því í Rússlandi Pútíns getur þú verið dæmdur í fimmtán ára fangelsi fyrir að kalla innrás innrás og ef þú býður þig fram gegn honum í kosningum er eitrað fyrir þér eða þú skotinn,“ sagði Johnson. „Það er einmitt vegna náinna sögulegra tengsla Úkraínu og Rússlands sem hann hræðist áhrif breytinga í Úkraínu á hann og Rússland.“ "We stand with the Ukrainian people and our hearts go out to them."Prime Minister Boris Johnson says with every day the war in Ukraine continues "it is clear Putin has made a catastrophic mistake".https://t.co/X3flQUBL0r Sky 501, Virgin 602, Freeview 233 and YouTube pic.twitter.com/f6XezsVrBl— Sky News (@SkyNews) March 19, 2022 Johnson sagði einnig að beri Pútín sigur úr býtum í Úkraínu myndi það hafa slæmar afleiðingar fyrir Georgíu og Moldóvu. Nýtt tímabil ógnana myndi hefjast í Evrópu, frá Eystrasalti að Svartahafi. Þar að auki myndi sigur Pútíns gefa alræðisstjórnum um heiminn allan grænt ljós til að grípa til sambærilegra aðgerða. Heimurinn væri kominn að ákveðnum vendipunkti og valið væri milli frelsis eða kúgunar. Ræðu forsætisráðherrans í heild sinni má sjá hér að neðan. Watch live: Prime Minister Boris Johnson is making a speech at the Conservative Party conference in Blackpool https://t.co/qReKOI9bOh— Sky News (@SkyNews) March 19, 2022
Rússland Bretland Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Vladimír Pútín Tengdar fréttir Fjármálaráðherra útilokar ekki inngrip haldi miklar eldsneytishækkanir áfram Fjármálaráðherra útilokar ekki að ríkið lækki tímabundið álögur á eldsneytisverð fari verð þess upp í hæstu hæðir. Það sé hins vegar ekki verið að horfa til þeirra leiðar nú til að ná verðbólgunni niður. Heldur fyrst og fremst sértækra aðgerða fyrir tekjulægstu hópa samfélagsins. 19. mars 2022 14:45 Almennir fjárfestar orðnir „ansi sjóaðir“ Örvar Snær Óskarsson, sjóðstjóri Eldgjár, blandaðs sjóðs á vegum Kviku eignastýringar, býst ekki við því að hræringar síðustu vikna á hlutabréfamarkaði muni fæla almenna fjárfesta frá markaðinum. Hann gerir ráð fyrir að áform um nýskráningar á þessu ári muni ganga eftir en þær hafa verið einn stærsti drifkrafturinn að baki aukinni þátttöku almennra fjárfesta. 19. mars 2022 12:07 Skutu ofurhljóðfrárri eldflaug í fyrsta sinn í átökum Rússar segjast hafa skotið ofurhljóðfrárri eldflaug á vopnageymslu í vesturhluta Úkraínu í nótt. Þetta er í fyrsta sinn sem Rússar segjast hafa notað slíkt vopn í átökum en eldflaugar þessar eru hannaðar til að ferðast á margföldum hljóðhraða og komast hjá eldflaugavörnum. 19. mars 2022 09:29 Vaktin: Pútín sagður geta haldið stríðinu áfram til lengdar Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti hefur kallað eftir raunverulegum og sanngjörnum friðarviðræðum. Úkraínumenn hafa ítrekað að forgangskröfur þeirra séu varanlegt vopnahlé og brotthvarf Rússa frá Úkraínu. 19. mars 2022 16:20 „Það er kominn tími til að hittast, tími til að tala“ Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, kallar eftir raunverulegum og sanngjörnum friðarviðræðum, án tafar. „Það er kominn tími til að hittast, tími til að tala. Það er kominn tími til að endurheimta landyfirráð Úkraínu og réttlæti henni til handa.“ 19. mars 2022 07:07 Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Veður „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Innlent Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Veður Fleiri fréttir Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Sjá meira
Fjármálaráðherra útilokar ekki inngrip haldi miklar eldsneytishækkanir áfram Fjármálaráðherra útilokar ekki að ríkið lækki tímabundið álögur á eldsneytisverð fari verð þess upp í hæstu hæðir. Það sé hins vegar ekki verið að horfa til þeirra leiðar nú til að ná verðbólgunni niður. Heldur fyrst og fremst sértækra aðgerða fyrir tekjulægstu hópa samfélagsins. 19. mars 2022 14:45
Almennir fjárfestar orðnir „ansi sjóaðir“ Örvar Snær Óskarsson, sjóðstjóri Eldgjár, blandaðs sjóðs á vegum Kviku eignastýringar, býst ekki við því að hræringar síðustu vikna á hlutabréfamarkaði muni fæla almenna fjárfesta frá markaðinum. Hann gerir ráð fyrir að áform um nýskráningar á þessu ári muni ganga eftir en þær hafa verið einn stærsti drifkrafturinn að baki aukinni þátttöku almennra fjárfesta. 19. mars 2022 12:07
Skutu ofurhljóðfrárri eldflaug í fyrsta sinn í átökum Rússar segjast hafa skotið ofurhljóðfrárri eldflaug á vopnageymslu í vesturhluta Úkraínu í nótt. Þetta er í fyrsta sinn sem Rússar segjast hafa notað slíkt vopn í átökum en eldflaugar þessar eru hannaðar til að ferðast á margföldum hljóðhraða og komast hjá eldflaugavörnum. 19. mars 2022 09:29
Vaktin: Pútín sagður geta haldið stríðinu áfram til lengdar Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti hefur kallað eftir raunverulegum og sanngjörnum friðarviðræðum. Úkraínumenn hafa ítrekað að forgangskröfur þeirra séu varanlegt vopnahlé og brotthvarf Rússa frá Úkraínu. 19. mars 2022 16:20
„Það er kominn tími til að hittast, tími til að tala“ Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, kallar eftir raunverulegum og sanngjörnum friðarviðræðum, án tafar. „Það er kominn tími til að hittast, tími til að tala. Það er kominn tími til að endurheimta landyfirráð Úkraínu og réttlæti henni til handa.“ 19. mars 2022 07:07