Unnu dramatískan sigur á erkifjendum og stuðningsfólk kveikti óvart í stúkunni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. mars 2022 07:01 Ástandið fyrir leik. Twitter@MirrorFootball Ajax vann frábæran 3-2 sigur á Feyenoord í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu um helgina. Fyrir leik reyndi stuðningsfólk Ajax að stela senunni er það kveikti óvart í einum af fánum vallarins. Leikir Ajax og Feyenoord eru nær alltaf mikið fyrir augað og áhorfendur fengu nóg fyrir peninginn í leik liðanna um helgina. Skoruð voru fimm mörk, leikmaður rekinn af velli og gerð var heiðarleg tilraun til að kveikja í vellinum. Ajax fans accidentally setting fire to their own banner against Feyenoord today pic.twitter.com/CTuolq5g1P— Football Away Days (@AwayDays_) March 20, 2022 Þetta kom ekki að sök og Ajax vann eins og áður sagði nauman eins marks sigur eftir að vera 2-1 undir í hálfleik. Sébastian Haller, Dušan Tadić og Anthony með mörk Ajax í leiknum. Sigurmarkið kom aðeins fjórum mínútum fyrir leikslok. Anthony lét svo reka sig af velli í uppbótartíma fyrir leikaraskap en það kom ekki að sök er liðsfélagar hans héldu út. 28' Ajax 1-2 Feyenoord78' Ajax 2-2 Feyenoord86' Ajax 3-2 FeyenoordAntony after scoring the winner for Ajax pic.twitter.com/dio61S7A2B— B/R Football (@brfootball) March 20, 2022 Ajax er í harðri baráttu við PSV um titilinn en bæði lið unnu leiki sína um helgina. Ajax trónir á toppnum með 66 stig eftir 27 leiki á meðan PSV er með 64 stig í öðru sæti deildarinnar. Fótbolti Hollenski boltinn Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Fleiri fréttir Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja Sjá meira
Leikir Ajax og Feyenoord eru nær alltaf mikið fyrir augað og áhorfendur fengu nóg fyrir peninginn í leik liðanna um helgina. Skoruð voru fimm mörk, leikmaður rekinn af velli og gerð var heiðarleg tilraun til að kveikja í vellinum. Ajax fans accidentally setting fire to their own banner against Feyenoord today pic.twitter.com/CTuolq5g1P— Football Away Days (@AwayDays_) March 20, 2022 Þetta kom ekki að sök og Ajax vann eins og áður sagði nauman eins marks sigur eftir að vera 2-1 undir í hálfleik. Sébastian Haller, Dušan Tadić og Anthony með mörk Ajax í leiknum. Sigurmarkið kom aðeins fjórum mínútum fyrir leikslok. Anthony lét svo reka sig af velli í uppbótartíma fyrir leikaraskap en það kom ekki að sök er liðsfélagar hans héldu út. 28' Ajax 1-2 Feyenoord78' Ajax 2-2 Feyenoord86' Ajax 3-2 FeyenoordAntony after scoring the winner for Ajax pic.twitter.com/dio61S7A2B— B/R Football (@brfootball) March 20, 2022 Ajax er í harðri baráttu við PSV um titilinn en bæði lið unnu leiki sína um helgina. Ajax trónir á toppnum með 66 stig eftir 27 leiki á meðan PSV er með 64 stig í öðru sæti deildarinnar.
Fótbolti Hollenski boltinn Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Fleiri fréttir Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja Sjá meira