23 ára en selur málverk fyrir mörg hundruð þúsund Stefán Árni Pálsson skrifar 23. mars 2022 10:30 Erna Mist er að gera frábæra hluti og aðeins rétt rúmlega tvítug. Vísir/Einar Erna Mist er 23 ára en þrátt fyrir ungan aldur er hún pistlahöfundur, myndlistakona, stuttmyndagerðakona og var tilnefnd til Gullna eggsins á RIFF. Erna skrifaði á dögunum grein á Vísi undir heitinu Áminning um auðlindir. „Hún hefur vakið töluverða athygli sem er mjög gaman því þá veit ég að þetta eru ekki bara áhyggjur í mér heldur lýsandi fyrir ástandið. Greinin er í raun um að við séu að missa stjórn á eigin athygli,“ segir Erna og er ástæðan stöðugt áreiti frá umhveri okkar, hlutum eins og fjölmiðlum, samfélagsmiðlum og afþreyingarefni. „Við þurfum að fara ákveða svolítið hverju við beinum athygli að. Okkur er kastað á eitthvað færiband og erum bara að gera það sem aðrir eru að gera.“ Eins og áður segir er Erna myndlistakona. „Málverkin eru mín leið til að bregðast við yfirþyrmandi upplifun sem geta verið hvað sem er. Þetta getur verið smávægilegt augnablik í persónulega lífinu og eða stóraugnablik í alþjóðlegu samhengi.“ Erna segir að þegar hún er búin að koma málverki frá sér þá líði henni einfaldlega betur, eins og að ræða við sálfræðing. Verkin hennar seljast fyrir mörg hundruð þúsund krónur og þau fara öll. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Myndlist Tengdar fréttir Áminning um auðlindir Manstu hver þú varst áður en heimurinn sagði þér hver þú værir? Áður en bíómyndirnar lögðu drög að draumum þínum og samfélagsmiðlar komu á tilfinningalegu kvótakerfi í hausnum á þér til að úthluta athygli þinni til erlendra stórfyrirtækja? Manstu hver þú varst áður en undirmeðvitund þín varð að bandarískri nýlendu? 7. mars 2022 15:01 Mest lesið „Ég á mjög heiðarlegt samband við sjálfan mig“ Lífið Stjörnufans í fertugsafmæli Rikka G Lífið Ungfrú Ísland: Kjóstu Netstúlkuna 2025 Lífið Börn eigi ekki að ilma Lífið Einn og einn Lite bjór ekki að fara að drepa þig Lífið Eftirlætis lasagna fjölskyldunnar Lífið Heimir selur íbúð í 101 Lífið Lífsins gæfa að eignast litla systur með Downs Lífið „Ég ætla rétt að vona að það sé ekki verið að stríða mér hérna“ Lífið Íslendingar í þriðja sæti yfir hamingjusömustu þjóðirnar Lífið Fleiri fréttir Lífsins gæfa að eignast litla systur með Downs Íslendingar í þriðja sæti yfir hamingjusömustu þjóðirnar Ungfrú Ísland: Kjóstu Netstúlkuna 2025 „Ég á mjög heiðarlegt samband við sjálfan mig“ Stjörnufans í fertugsafmæli Rikka G Eftirlætis lasagna fjölskyldunnar Einn og einn Lite bjór ekki að fara að drepa þig Tíðarhringstakturinn magnaður upp á Kjarvalsstöðum Heimir selur íbúð í 101 Fermingardressið fyrir hann „Ég ætla rétt að vona að það sé ekki verið að stríða mér hérna“ Hefur mikinn áhuga á slökkviliðinu Hvað skal gera þegar ADHD makans er að eyðileggja sambandið? Ælan hafi verið afleiðing matareitrunar Fermingardressið fyrir hana Hljóp maraþon á lygilegum tíma í bleikri múnderingu Paul Young var þungt haldinn eftir beinbrot Opnar sig í fyrsta skipti um hegðun Måns Komin til að vera í Miami: „Ég er ekki að fara neitt“ Ældi á hliðarlínunni Elle Woods er fyrirmyndin Börn eigi ekki að ilma Viðurkennir í hljóðupptöku að hafa tekið kærustuna kverkataki Nadine tekin í bólinu og Marta María um leið Måns mættur á markaðinn Skuggavaldið: Morð, samsæri og ótrúleg ógæfa „konungsfjölskyldu“ Bandaríkjanna Bátaskýlinu fylgir risastórt einbýlishús Þurfi að stappa stálinu í unga karla en ekki tala þá niður Helga og Arnar gáfu syninum nafn Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Sjá meira
Erna skrifaði á dögunum grein á Vísi undir heitinu Áminning um auðlindir. „Hún hefur vakið töluverða athygli sem er mjög gaman því þá veit ég að þetta eru ekki bara áhyggjur í mér heldur lýsandi fyrir ástandið. Greinin er í raun um að við séu að missa stjórn á eigin athygli,“ segir Erna og er ástæðan stöðugt áreiti frá umhveri okkar, hlutum eins og fjölmiðlum, samfélagsmiðlum og afþreyingarefni. „Við þurfum að fara ákveða svolítið hverju við beinum athygli að. Okkur er kastað á eitthvað færiband og erum bara að gera það sem aðrir eru að gera.“ Eins og áður segir er Erna myndlistakona. „Málverkin eru mín leið til að bregðast við yfirþyrmandi upplifun sem geta verið hvað sem er. Þetta getur verið smávægilegt augnablik í persónulega lífinu og eða stóraugnablik í alþjóðlegu samhengi.“ Erna segir að þegar hún er búin að koma málverki frá sér þá líði henni einfaldlega betur, eins og að ræða við sálfræðing. Verkin hennar seljast fyrir mörg hundruð þúsund krónur og þau fara öll. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Myndlist Tengdar fréttir Áminning um auðlindir Manstu hver þú varst áður en heimurinn sagði þér hver þú værir? Áður en bíómyndirnar lögðu drög að draumum þínum og samfélagsmiðlar komu á tilfinningalegu kvótakerfi í hausnum á þér til að úthluta athygli þinni til erlendra stórfyrirtækja? Manstu hver þú varst áður en undirmeðvitund þín varð að bandarískri nýlendu? 7. mars 2022 15:01 Mest lesið „Ég á mjög heiðarlegt samband við sjálfan mig“ Lífið Stjörnufans í fertugsafmæli Rikka G Lífið Ungfrú Ísland: Kjóstu Netstúlkuna 2025 Lífið Börn eigi ekki að ilma Lífið Einn og einn Lite bjór ekki að fara að drepa þig Lífið Eftirlætis lasagna fjölskyldunnar Lífið Heimir selur íbúð í 101 Lífið Lífsins gæfa að eignast litla systur með Downs Lífið „Ég ætla rétt að vona að það sé ekki verið að stríða mér hérna“ Lífið Íslendingar í þriðja sæti yfir hamingjusömustu þjóðirnar Lífið Fleiri fréttir Lífsins gæfa að eignast litla systur með Downs Íslendingar í þriðja sæti yfir hamingjusömustu þjóðirnar Ungfrú Ísland: Kjóstu Netstúlkuna 2025 „Ég á mjög heiðarlegt samband við sjálfan mig“ Stjörnufans í fertugsafmæli Rikka G Eftirlætis lasagna fjölskyldunnar Einn og einn Lite bjór ekki að fara að drepa þig Tíðarhringstakturinn magnaður upp á Kjarvalsstöðum Heimir selur íbúð í 101 Fermingardressið fyrir hann „Ég ætla rétt að vona að það sé ekki verið að stríða mér hérna“ Hefur mikinn áhuga á slökkviliðinu Hvað skal gera þegar ADHD makans er að eyðileggja sambandið? Ælan hafi verið afleiðing matareitrunar Fermingardressið fyrir hana Hljóp maraþon á lygilegum tíma í bleikri múnderingu Paul Young var þungt haldinn eftir beinbrot Opnar sig í fyrsta skipti um hegðun Måns Komin til að vera í Miami: „Ég er ekki að fara neitt“ Ældi á hliðarlínunni Elle Woods er fyrirmyndin Börn eigi ekki að ilma Viðurkennir í hljóðupptöku að hafa tekið kærustuna kverkataki Nadine tekin í bólinu og Marta María um leið Måns mættur á markaðinn Skuggavaldið: Morð, samsæri og ótrúleg ógæfa „konungsfjölskyldu“ Bandaríkjanna Bátaskýlinu fylgir risastórt einbýlishús Þurfi að stappa stálinu í unga karla en ekki tala þá niður Helga og Arnar gáfu syninum nafn Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Sjá meira
Áminning um auðlindir Manstu hver þú varst áður en heimurinn sagði þér hver þú værir? Áður en bíómyndirnar lögðu drög að draumum þínum og samfélagsmiðlar komu á tilfinningalegu kvótakerfi í hausnum á þér til að úthluta athygli þinni til erlendra stórfyrirtækja? Manstu hver þú varst áður en undirmeðvitund þín varð að bandarískri nýlendu? 7. mars 2022 15:01