Madeleine Albright látin Fanndís Birna Logadóttir skrifar 23. mars 2022 19:29 Albright var fyrsti kvenkyns utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Getty/Tobias Hase Madeleine Albright, fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er nú fallin frá, 84 ára að aldri, en fjölskylda hennar greinir frá þessu í yfirlýsingu. Hún lést af völdum krabbameins. Albright fæddist Marie Jana Korbelova í Prag í Tékklandi árið 1937, sem var þá Tékkóslóvakía, en faðir hennar starfaði sem sendiherra og var gerður útlægur árið 1939 þegar nasistar tóku yfir. Hún kom til Bandaríkjanna sem flóttamaður árið 1948 og hlaut bandarískan ríkisborgararétt árið 1957. Hún tók við sem fyrsti kvenkyns utanríkisráðherra Bandaríkjanna árið 1997 í ríkisstjórn Bills Clinton, fyrrverandi Bandaríkjaforseta en áður hafði hún starfað fyrir nokkra bandaríska forseta og varaforseta sem ráðgjafi í utanríkismálum. Hún átti eftir að gegna veigamiklu hlutverki sem ríkiserindreki og árið 2012 hlaut hún frelsisorðu Bandaríkjaforseta fyrir störf hennar í þágu lýðræðis og mannréttinda. Hún spilaði til að mynda lykilhlutverk við að binda enda á þjóðarmorðið í Kósóvó. Þegar hún lést var hún prófessor við utanríkisþjónustudeild Georgetown háskólans auk þess sem hún sinnti nefndarstörfum fyrir ýmis samtök. Below is a statement from the family of @Madeleine: pic.twitter.com/C7Xt0EN5c9— Madeleine Albright (@madeleine) March 23, 2022 Bandaríkin Andlát Bill Clinton Mest lesið Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent „Kannski var þetta prakkarastrik“ Innlent Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Innlent Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Erlent „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Innlent Fleiri fréttir Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Sjá meira
Albright fæddist Marie Jana Korbelova í Prag í Tékklandi árið 1937, sem var þá Tékkóslóvakía, en faðir hennar starfaði sem sendiherra og var gerður útlægur árið 1939 þegar nasistar tóku yfir. Hún kom til Bandaríkjanna sem flóttamaður árið 1948 og hlaut bandarískan ríkisborgararétt árið 1957. Hún tók við sem fyrsti kvenkyns utanríkisráðherra Bandaríkjanna árið 1997 í ríkisstjórn Bills Clinton, fyrrverandi Bandaríkjaforseta en áður hafði hún starfað fyrir nokkra bandaríska forseta og varaforseta sem ráðgjafi í utanríkismálum. Hún átti eftir að gegna veigamiklu hlutverki sem ríkiserindreki og árið 2012 hlaut hún frelsisorðu Bandaríkjaforseta fyrir störf hennar í þágu lýðræðis og mannréttinda. Hún spilaði til að mynda lykilhlutverk við að binda enda á þjóðarmorðið í Kósóvó. Þegar hún lést var hún prófessor við utanríkisþjónustudeild Georgetown háskólans auk þess sem hún sinnti nefndarstörfum fyrir ýmis samtök. Below is a statement from the family of @Madeleine: pic.twitter.com/C7Xt0EN5c9— Madeleine Albright (@madeleine) March 23, 2022
Bandaríkin Andlát Bill Clinton Mest lesið Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent „Kannski var þetta prakkarastrik“ Innlent Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Innlent Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Erlent „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Innlent Fleiri fréttir Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Sjá meira