Einar Jónsson: Dómgæslan var brandari Andri Már Eggertsson skrifar 23. mars 2022 20:05 Einar Jónsson, þjálfari Fram, var allt annað en sáttur með dómara leiksins Vísir/Hulda Margrét Fram tapaði afar mikilvægum heimaleik gegn KA 24-26. Einar Jónsson, þjálfari Fram, var allt annað en sáttur með dómgæsluna í leiknum. „Í stöðunni 22-22 var dómgæslan bara grín. Eins og allur seinni hálfleikur var, við fengum einnig ódýrar brottvísanir á okkur. Dómgæslan var brandari í seinni hálfleik,“ sagði Einar Jónsson og hélt áfram aðspurður hvort hann hafi fengið skýringar frá dómurunum eftir leik. „Það er ekki hægt að fá neinar skýringar. Ef boltinn fer í fótinn á einhverjum þá er það fótur, ef það er verið að rífa í einhvern þá er það aukakast og brottvísun. Það var ekkert samræmi í dómgæslunni en samt sem áður töpuðum við þessum leik enginn annar.“ Fram spilaði frábærlega í fyrri hálfleik og var liðið með sex marka forskot í hálfleik en Einar var afar ósáttur með síðari hálfleik. „Við vorum eins og hálfvitar í seinni hálfleik, allar árásir voru lélegar, við skutum illa á markið og var þetta afar hægur leikur. Eins frábær og fyrri hálfleikur var þá var síðari hálfleikur hreinasta hörmung og getum við sjálfum okkur um kennt þrátt fyrir að dómgæslan hafi verið djók á tímabili,“ sagði Einar Jónsson ósáttur með seinni hálfleik Fram. Fram Olís-deild karla Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Sjá meira
„Í stöðunni 22-22 var dómgæslan bara grín. Eins og allur seinni hálfleikur var, við fengum einnig ódýrar brottvísanir á okkur. Dómgæslan var brandari í seinni hálfleik,“ sagði Einar Jónsson og hélt áfram aðspurður hvort hann hafi fengið skýringar frá dómurunum eftir leik. „Það er ekki hægt að fá neinar skýringar. Ef boltinn fer í fótinn á einhverjum þá er það fótur, ef það er verið að rífa í einhvern þá er það aukakast og brottvísun. Það var ekkert samræmi í dómgæslunni en samt sem áður töpuðum við þessum leik enginn annar.“ Fram spilaði frábærlega í fyrri hálfleik og var liðið með sex marka forskot í hálfleik en Einar var afar ósáttur með síðari hálfleik. „Við vorum eins og hálfvitar í seinni hálfleik, allar árásir voru lélegar, við skutum illa á markið og var þetta afar hægur leikur. Eins frábær og fyrri hálfleikur var þá var síðari hálfleikur hreinasta hörmung og getum við sjálfum okkur um kennt þrátt fyrir að dómgæslan hafi verið djók á tímabili,“ sagði Einar Jónsson ósáttur með seinni hálfleik Fram.
Fram Olís-deild karla Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Sjá meira