Biðu í röð á meðan Louis Tomlinson skellti sér í Sky Lagoon Fanndís Birna Logadóttir skrifar 23. mars 2022 20:39 Hópur ítalskra kvenna hafði beðið í röð fyrir utan Origo höllina í þrjá daga en Tomlinson gerði sér glaðan dag í Sky Lagoon Vísir/Skjáskot Louis Tomlinson, fyrrverandi meðlimur strákasveitarinnar frægu One Direction, heldur fjölmenna tónleika í Origo-höllinni í kvöld. Aðdáendur söngvarans höfðu sumir staðið í röð fyrir utan höllina í þrjá daga. Tónlistarmaðurinn ákvað að undirbúa sig fyrir tónleikanna með því að skella sér í Sky Lagoon. Fréttastofa kíkti á röðina fyrir tónleikana skömmu áður en dyrnar opnuðust klukkan sjö og var mikil stemning í hópnum. Mörg hundruð manns biðu þar í ofvæni eftir að tónleikarnir byrjuðu og þó að One Direction hafi lagt upp laupana fyrir sex árum trekkja strákarnir greinilega enn að. Tónleikarnir marka ákveðin tímamót en um er að ræða eina fyrstu standandi stórtónleikana erlends tónlistarmanns síðan fyrir Covid. Sjálfur skellti Tomlinson sér í Sky Lagoon fyrir tónleikana og ætti því að vera vel hvíldur fyrir kvöldið. Ferð hans í lónið vakti mikla athygli meðal aðdáenda hans á samfélagsmiðlum sem keppast við að deila myndum af kappanum. View this post on Instagram A post shared by Louis Tomlinson (@louist91) | Video of Louis and the band in Iceland, via his Instagram! pic.twitter.com/oSMDy5UzUu— HL Daily (@UpdateHLD) March 23, 2022 | More of Louis enjoying his stay in Iceland today! via steve_durham pic.twitter.com/iCiod2iFxg— HL Daily Media (@HLDMedia) March 23, 2022 LOUIS TOMLINSON AND BAND IN ICELAND pic.twitter.com/yfTQrq0xgJ— (@larrycorebot_) March 23, 2022 LOUIS TOMLINSON??!!? pic.twitter.com/O8zGsMmb7t— (@LWTHQs) March 23, 2022 Tónlist Sky Lagoon Íslandsvinir Kópavogur Reykjavík Tengdar fréttir Búnar að bíða í röð síðan á sunnudag Hópur ítalskra kvenna hefur beðið í röð fyrir utan Origo-höllina við Hlíðarenda nær óslitið síðan á sunnudag. Þær freista þess að ná sem bestum stað á tónleikum Louis Tomlinson, fyrrverandi meðlims strákasveitarinnar One Direction, sem haldnir eru í höllinni í kvöld. 23. mars 2022 16:27 One Direction stjarna með tónleika í Reykjavík Tónlistarmaðurinn og meðlimur hljómsveitarinnar One Direction, Louis Tomlinson mun koma fram á tónleikum í Valsheimilinu þann 18. ágúst á næsta ári. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Tónleik, sem standa fyrir viðburðinum. 15. desember 2020 10:24 Mest lesið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Hittast á laun Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Sjá meira
Fréttastofa kíkti á röðina fyrir tónleikana skömmu áður en dyrnar opnuðust klukkan sjö og var mikil stemning í hópnum. Mörg hundruð manns biðu þar í ofvæni eftir að tónleikarnir byrjuðu og þó að One Direction hafi lagt upp laupana fyrir sex árum trekkja strákarnir greinilega enn að. Tónleikarnir marka ákveðin tímamót en um er að ræða eina fyrstu standandi stórtónleikana erlends tónlistarmanns síðan fyrir Covid. Sjálfur skellti Tomlinson sér í Sky Lagoon fyrir tónleikana og ætti því að vera vel hvíldur fyrir kvöldið. Ferð hans í lónið vakti mikla athygli meðal aðdáenda hans á samfélagsmiðlum sem keppast við að deila myndum af kappanum. View this post on Instagram A post shared by Louis Tomlinson (@louist91) | Video of Louis and the band in Iceland, via his Instagram! pic.twitter.com/oSMDy5UzUu— HL Daily (@UpdateHLD) March 23, 2022 | More of Louis enjoying his stay in Iceland today! via steve_durham pic.twitter.com/iCiod2iFxg— HL Daily Media (@HLDMedia) March 23, 2022 LOUIS TOMLINSON AND BAND IN ICELAND pic.twitter.com/yfTQrq0xgJ— (@larrycorebot_) March 23, 2022 LOUIS TOMLINSON??!!? pic.twitter.com/O8zGsMmb7t— (@LWTHQs) March 23, 2022
Tónlist Sky Lagoon Íslandsvinir Kópavogur Reykjavík Tengdar fréttir Búnar að bíða í röð síðan á sunnudag Hópur ítalskra kvenna hefur beðið í röð fyrir utan Origo-höllina við Hlíðarenda nær óslitið síðan á sunnudag. Þær freista þess að ná sem bestum stað á tónleikum Louis Tomlinson, fyrrverandi meðlims strákasveitarinnar One Direction, sem haldnir eru í höllinni í kvöld. 23. mars 2022 16:27 One Direction stjarna með tónleika í Reykjavík Tónlistarmaðurinn og meðlimur hljómsveitarinnar One Direction, Louis Tomlinson mun koma fram á tónleikum í Valsheimilinu þann 18. ágúst á næsta ári. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Tónleik, sem standa fyrir viðburðinum. 15. desember 2020 10:24 Mest lesið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Hittast á laun Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Sjá meira
Búnar að bíða í röð síðan á sunnudag Hópur ítalskra kvenna hefur beðið í röð fyrir utan Origo-höllina við Hlíðarenda nær óslitið síðan á sunnudag. Þær freista þess að ná sem bestum stað á tónleikum Louis Tomlinson, fyrrverandi meðlims strákasveitarinnar One Direction, sem haldnir eru í höllinni í kvöld. 23. mars 2022 16:27
One Direction stjarna með tónleika í Reykjavík Tónlistarmaðurinn og meðlimur hljómsveitarinnar One Direction, Louis Tomlinson mun koma fram á tónleikum í Valsheimilinu þann 18. ágúst á næsta ári. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Tónleik, sem standa fyrir viðburðinum. 15. desember 2020 10:24