Conor handtekinn fyrir ofsaakstur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. mars 2022 08:00 Conor McGregor þarf að mæta fyrir dóm í næsta mánuði. getty/David Fitzgerald Írski bardagakappinn Conor McGregor var handtekinn í Dublin á þriðjudaginn vegna ofsaaksturs. The Irish Independent greinir frá því að Conor hafi brotið hin ýmsu umferðarlög er hann keyrði á rándýrum Bentley-bíl sínum í Dublin í fyrradag. Bílinn, sem er metinn á rúmlega 24 milljónir króna, var gerður upptækur en Conor hefur nú endurheimt hann. Conor var sleppt úr haldi gegn tryggingu. Hann þarf að mæta fyrir dóm í Blanchardstown í næsta mánuði. Hann mætti fyrir sama dóm fyrir fimm árum og fékk þá sekt fyrir hraðakstur. Conor hefur dvalið í Dublin að undanförnu og æft stíft fyrir mögulega endurkomu í UFC síðar á þessu ári. Írinn knái hefur ekki keppt síðan hann tapaði fyrir Dustin Poirer í Las Vegas síðasta sumar. Conor hefur tapað þremur af síðustu fjórum bardögum sínum. Hér að neðan má sjá myndband af því er lögreglan stöðvar Írann en enginn ofsaakstur var í gangi þá. @TheNotoriousMMA Up the Mac😁 pic.twitter.com/2tT7LH6yiH— Simbo (@Simbot20) March 23, 2022 MMA Umferð Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
The Irish Independent greinir frá því að Conor hafi brotið hin ýmsu umferðarlög er hann keyrði á rándýrum Bentley-bíl sínum í Dublin í fyrradag. Bílinn, sem er metinn á rúmlega 24 milljónir króna, var gerður upptækur en Conor hefur nú endurheimt hann. Conor var sleppt úr haldi gegn tryggingu. Hann þarf að mæta fyrir dóm í Blanchardstown í næsta mánuði. Hann mætti fyrir sama dóm fyrir fimm árum og fékk þá sekt fyrir hraðakstur. Conor hefur dvalið í Dublin að undanförnu og æft stíft fyrir mögulega endurkomu í UFC síðar á þessu ári. Írinn knái hefur ekki keppt síðan hann tapaði fyrir Dustin Poirer í Las Vegas síðasta sumar. Conor hefur tapað þremur af síðustu fjórum bardögum sínum. Hér að neðan má sjá myndband af því er lögreglan stöðvar Írann en enginn ofsaakstur var í gangi þá. @TheNotoriousMMA Up the Mac😁 pic.twitter.com/2tT7LH6yiH— Simbo (@Simbot20) March 23, 2022
MMA Umferð Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni