Jóhanna Ýr efst á lista Framsóknar í Hveragerði Smári Jökull Jónsson skrifar 24. mars 2022 19:21 Framsóknarflokkurinn í Hveragerði er tilbúinn með sinn framboðslista fyrir kosningarnar í maí. Aðsend Framsóknarflokkurinn í Hveragerði hefur birt framboðslista sinn fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í maí en listinn var samþykktur á félagsfundi í Gróðurhúsinu í Hveragerði. Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir, skrifstofustjóri og bæjarfulltrúi, leiðir listann en hún skipaði annað sæti lista Frjálsra með Framsókn í síðustu kosningum. Þá hlaut listinn einn mann kjörinn af alls sjö bæjarfulltrúum. Sjálfstæðisflokkurinn er einn í meirihluta í Hveragerði og hefur verið síðan 2006. Listi Framsóknarflokksins má sjá hér að neðan. Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir, skrifstofustjóri og bæjarfulltrúi Halldór Benjamín Hreinsson, framkvæmdastjóri Andri Helgason, sjúkraþjálfari Lóreley Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Thelma Rún Rúnólfsdóttir, háskólanemi og leiðbeinandi á leikskóla Snorri Þorvaldsson, lögreglumaður Kolbrún Edda Jensen Björnsdóttir, leiðbeinandi á leikskóla Arnar Ingi Ingólfsson, byggingarfræðingur og húsasmíðameistari Hanna Einarsdóttir, háskólanemi og söngkona Halldór Karl Þórsson, körfuknattleiksþjálfari Brynja Sif Sigurjónsdóttir, hjúkrunarfræðinemi Örlygur Atli Guðmundsson, tónlistarkennari og kórstjóri Magnea Ásdís Árnadóttir, eftirlaunþegi Garðar R. Árnason, grunnskólakennari og fyrrverandi bæjarfulltrúi Sveitarstjórnarkosningar 2022 Framsóknarflokkurinn Hveragerði Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Sjá meira
Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir, skrifstofustjóri og bæjarfulltrúi, leiðir listann en hún skipaði annað sæti lista Frjálsra með Framsókn í síðustu kosningum. Þá hlaut listinn einn mann kjörinn af alls sjö bæjarfulltrúum. Sjálfstæðisflokkurinn er einn í meirihluta í Hveragerði og hefur verið síðan 2006. Listi Framsóknarflokksins má sjá hér að neðan. Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir, skrifstofustjóri og bæjarfulltrúi Halldór Benjamín Hreinsson, framkvæmdastjóri Andri Helgason, sjúkraþjálfari Lóreley Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Thelma Rún Rúnólfsdóttir, háskólanemi og leiðbeinandi á leikskóla Snorri Þorvaldsson, lögreglumaður Kolbrún Edda Jensen Björnsdóttir, leiðbeinandi á leikskóla Arnar Ingi Ingólfsson, byggingarfræðingur og húsasmíðameistari Hanna Einarsdóttir, háskólanemi og söngkona Halldór Karl Þórsson, körfuknattleiksþjálfari Brynja Sif Sigurjónsdóttir, hjúkrunarfræðinemi Örlygur Atli Guðmundsson, tónlistarkennari og kórstjóri Magnea Ásdís Árnadóttir, eftirlaunþegi Garðar R. Árnason, grunnskólakennari og fyrrverandi bæjarfulltrúi
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Framsóknarflokkurinn Hveragerði Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Sjá meira