„Það eru margir veikir, með hita, hósta og kvef“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 25. mars 2022 13:50 Óskar Reykdalsson, forstjóri heilsugæslunnar. Vísir/Sigurjón Töluvert margir hafa leitað á heilsugæsluna undanfarnar vikur með inflúensu, að sögn Óskars Reykdalssonar, forstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Þá hafa börn greinst í miklum mæli og mikið álag er á Barnaspítala Hringsins. „Það eru margir veikir, með hita, hósta og kvef, þessa dagana,“ segir Óskar. Hann vill ekki endilega meina að um inflúensufaraldur sé að ræða enda láti inflúensan á sér kræla árlega. Hún sé hins vegar aðeins seinna á ferðinni en almennt. „Það er mjög mikil aðsókn hjá okkur núna, bæði vegna covid og flensunnar,“ segir hann. „Það er töluvert af börnum en það er eins og með covid, að þau eru ekki bólusett við inflúensunni, og margir verða töluvert veikir - fá kannski fjörutíu stiga hita.“ Flestir greinast með svokallaða inflúensu-a en einkenni hennar eru hiti, hósti, hálssærindi, þreyta og slappleiki. Þá er einnig um að ræða einkenni frá meltingarvegi. Óskar segir að bólusetningar hafi verið vel sóttar, pantaðir hafi verið inn 95 þúsund skammtar og að um 68 þúsund manns hafi skráð sig í bólusetningu. Nóg sé eftir af bóluefni enda hafi verið pantaðir fleiri skammtar nú en undanfarin ár. Samkvæmt upplýsingum frá Landspítala er mjög mikið álag á Barnaspítala Hringsins vegna inflúensu. Eitt barn er inniliggjandi og viðbúið að fleiri muni þurfa að leggjast inn á næstu vikum. Bylgjan byrji vanalega hjá börnum og fari síðan yfir í fullorðna. Heilbrigðismál Bólusetningar Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Erlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Fleiri fréttir Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Sjá meira
„Það eru margir veikir, með hita, hósta og kvef, þessa dagana,“ segir Óskar. Hann vill ekki endilega meina að um inflúensufaraldur sé að ræða enda láti inflúensan á sér kræla árlega. Hún sé hins vegar aðeins seinna á ferðinni en almennt. „Það er mjög mikil aðsókn hjá okkur núna, bæði vegna covid og flensunnar,“ segir hann. „Það er töluvert af börnum en það er eins og með covid, að þau eru ekki bólusett við inflúensunni, og margir verða töluvert veikir - fá kannski fjörutíu stiga hita.“ Flestir greinast með svokallaða inflúensu-a en einkenni hennar eru hiti, hósti, hálssærindi, þreyta og slappleiki. Þá er einnig um að ræða einkenni frá meltingarvegi. Óskar segir að bólusetningar hafi verið vel sóttar, pantaðir hafi verið inn 95 þúsund skammtar og að um 68 þúsund manns hafi skráð sig í bólusetningu. Nóg sé eftir af bóluefni enda hafi verið pantaðir fleiri skammtar nú en undanfarin ár. Samkvæmt upplýsingum frá Landspítala er mjög mikið álag á Barnaspítala Hringsins vegna inflúensu. Eitt barn er inniliggjandi og viðbúið að fleiri muni þurfa að leggjast inn á næstu vikum. Bylgjan byrji vanalega hjá börnum og fari síðan yfir í fullorðna.
Heilbrigðismál Bólusetningar Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Erlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Fleiri fréttir Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Sjá meira