Icelandair hækkar farmiðaverð 1. apríl Eiður Þór Árnason skrifar 25. mars 2022 14:49 Hækkandi olíuverð hefur mikil áhrif á rekstur flugfélaga víða um heim sem eru enn að reyna að rétta úr kútnum eftir að heimsfaraldurinn skall á. Vísir/KMU Sérstakt eldsneytisálag, sem er hluti af farmiðaverði Icelandair, verður hækkað frá og með 1. apríl. Hækkar það úr 5.100 krónum í 6.900 krónur þegar flogið er til Evrópu og úr 8.900 í 12.300 krónur fyrir þegar flogið er til áfangastaða í Norður-Ameríku. Grein er frá þessu í frétt Túrista og vísað til tilkynninga sem Icelandair hefur sent ferðaskrifstofum. Verð á þotueldsneyti hefur hækkað um þriðjung síðastliðinn mánuð og rúmlega tvöfaldast á einu ári, samkvæmt samantekt Alþjóðasambands flugfélaga (IATA). Eldsneytisálag Icelandair verið óbreytt frá því í september 2018. Play nýkomið með eldsneytisgjald Síðasta mánudag tók Play einnig upp sérstakt olíugjald á miðaverð til að mæta miklum hækkunum á eldsneytisverði í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu og tengdra viðskiptaþvingana. Mun olíugjald Play sveiflast eftir áfangastöðum og öðrum breytum. Gjaldið nemur á bilinu 1.300 til 2.200 krónum þegar flogið er frá Keflavíkurflugvelli til Evrópu eða Norður-Ameríku. Á heimleiðinni er gjaldið í mesta lagi 4.500 krónur. Birgir Jónsson, forstjóri Play, sagði fyrir rúmri viku að reiknað væri með að hækkandi olíuverð kosti flugfélagið um tíu milljónir dollara á þessu ári, eða um 1,3 milljarða á núverandi gengi. „Og við þurfum að ná þeim tíu milljónum dollara til baka. Við verðum kannski með milljón farþega þannig við þurfum kannski að hækka miðann um tíu dollara allavega.“ Fréttin hefur verið uppfærð: Í upphaflegri útgáfu var haft eftir frétt Túrista að eldsneytisálag Icelandair vegna ferða til Evrópu myndi hækka í 6.900. Hið rétta er að það hækkar í 5.100 krónur. Icelandair Play Fréttir af flugi Bensín og olía Neytendur Verðlag Tengdar fréttir Play tekur upp olíugjald á miðaverð vegna hækkana Flugfélagið Play mun taka upp sérstakt olíugjald á miðaverð eftir helgi til þess að mæta miklum hækkunum á eldsneytisverði. Félagið skilaði nærri þriggja milljarða króna tapi á síðasta ári - sem forstjórinn segir engan veginn til marks um skipsbrot. 17. mars 2022 11:37 Mest lesið Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá Controlant Viðskipti innlent Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Viðskipti innlent Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Viðskipti innlent Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn frá Peugot Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Ekki allar verslanir sem hleypi verðlagseftirlitinu að Salmonella í Pekingönd Matvara hækkar með rykk eftir tveggja mánaða lækkun Sex milljarðar í tekjur af nikótíni á næsta ári Spá minnstu verðbólgunni í þrjú ár Nánast allir íbúar með aðgang að sérkjörum Vaxtalækkun hænuskref í rétta átt en ekki megi gleyma nýlegum hækkunum Þótti baðherbergið ógeðslegt og fór frá Íslandi Misbauð meðferð á hundunum og mátti hætta á námskeiði Brúðhjónin fóru í hart og fá nýja skál fyrir hrærivélina Sjá meira
Grein er frá þessu í frétt Túrista og vísað til tilkynninga sem Icelandair hefur sent ferðaskrifstofum. Verð á þotueldsneyti hefur hækkað um þriðjung síðastliðinn mánuð og rúmlega tvöfaldast á einu ári, samkvæmt samantekt Alþjóðasambands flugfélaga (IATA). Eldsneytisálag Icelandair verið óbreytt frá því í september 2018. Play nýkomið með eldsneytisgjald Síðasta mánudag tók Play einnig upp sérstakt olíugjald á miðaverð til að mæta miklum hækkunum á eldsneytisverði í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu og tengdra viðskiptaþvingana. Mun olíugjald Play sveiflast eftir áfangastöðum og öðrum breytum. Gjaldið nemur á bilinu 1.300 til 2.200 krónum þegar flogið er frá Keflavíkurflugvelli til Evrópu eða Norður-Ameríku. Á heimleiðinni er gjaldið í mesta lagi 4.500 krónur. Birgir Jónsson, forstjóri Play, sagði fyrir rúmri viku að reiknað væri með að hækkandi olíuverð kosti flugfélagið um tíu milljónir dollara á þessu ári, eða um 1,3 milljarða á núverandi gengi. „Og við þurfum að ná þeim tíu milljónum dollara til baka. Við verðum kannski með milljón farþega þannig við þurfum kannski að hækka miðann um tíu dollara allavega.“ Fréttin hefur verið uppfærð: Í upphaflegri útgáfu var haft eftir frétt Túrista að eldsneytisálag Icelandair vegna ferða til Evrópu myndi hækka í 6.900. Hið rétta er að það hækkar í 5.100 krónur.
Icelandair Play Fréttir af flugi Bensín og olía Neytendur Verðlag Tengdar fréttir Play tekur upp olíugjald á miðaverð vegna hækkana Flugfélagið Play mun taka upp sérstakt olíugjald á miðaverð eftir helgi til þess að mæta miklum hækkunum á eldsneytisverði. Félagið skilaði nærri þriggja milljarða króna tapi á síðasta ári - sem forstjórinn segir engan veginn til marks um skipsbrot. 17. mars 2022 11:37 Mest lesið Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá Controlant Viðskipti innlent Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Viðskipti innlent Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Viðskipti innlent Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn frá Peugot Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Ekki allar verslanir sem hleypi verðlagseftirlitinu að Salmonella í Pekingönd Matvara hækkar með rykk eftir tveggja mánaða lækkun Sex milljarðar í tekjur af nikótíni á næsta ári Spá minnstu verðbólgunni í þrjú ár Nánast allir íbúar með aðgang að sérkjörum Vaxtalækkun hænuskref í rétta átt en ekki megi gleyma nýlegum hækkunum Þótti baðherbergið ógeðslegt og fór frá Íslandi Misbauð meðferð á hundunum og mátti hætta á námskeiði Brúðhjónin fóru í hart og fá nýja skál fyrir hrærivélina Sjá meira
Play tekur upp olíugjald á miðaverð vegna hækkana Flugfélagið Play mun taka upp sérstakt olíugjald á miðaverð eftir helgi til þess að mæta miklum hækkunum á eldsneytisverði. Félagið skilaði nærri þriggja milljarða króna tapi á síðasta ári - sem forstjórinn segir engan veginn til marks um skipsbrot. 17. mars 2022 11:37