Haukur Heiðar hættur eftir að hafa „barið hausnum við vegg í fimm ár“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. mars 2022 18:01 Haukur Heiðar í leik með KA gegn KR en hann lék með báðum liðum á ferli sínum. Vísir/Bára Dröfn Knattspyrnumaðurinn Haukur Heiðar Hauksson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Eftir gríðarlega erfið meiðsli undanfarin fimm ár hefur Haukur Heiðar ákveðið að kalla þetta gott. Hann greindi sjálfur frá þessu á Instagram-síðu sinni í dag. Hinn 30 ára gamli Haukur Heiðar er uppalinn á Akureyri og hóf ferilinn með KA. Þaðan flutti hann sig um set í vesturbæ Reykjavíkur og lék með KR við góðan orðstýr. Varð hann bæði Íslands og bikarmeistari með liðinu. Árið 2015 hélt hann til AIK í Svíþjóð þar sem hann varð meðal annars Svíþjóðarmeistari. Þá var hann hluti af landsliðshóp Íslands sem fór á Evrópumótið í Frakklandi sumarið 2016. Alls lék hann sjö A-landsleiki fyrir Íslands hönd. Haukur Heiðar varð fyrir meiðslum í Svíþjóð sem hafa plagað hann undanfarin ár. Hann hefur verið í röðum KA frá 2019 en aldrei náð að beita sér að fullu. Nú hefur Haukur Heiðar ákveðið að kalla þetta gott en hann ku hafa orðið fyrir hnjaski í æfingarferð KA á Spáni nýverið. View this post on Instagram A post shared by Haukur Heidar Hauksson (@haukurheidarh) „Eftir að hafa barið hausnum við vegg í 5 ár hef ég ákveðið að segja þetta gott. 4 titlar og 1 EM. Takk fyrir mig!“ segir Haukur Heiðar á Instagram-síðu sinni í dag. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KA Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Í beinni: ÍR - KR | Baráttan um úrslitakeppnina í algleymingi Körfubolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Fleiri fréttir Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Sjá meira
Hinn 30 ára gamli Haukur Heiðar er uppalinn á Akureyri og hóf ferilinn með KA. Þaðan flutti hann sig um set í vesturbæ Reykjavíkur og lék með KR við góðan orðstýr. Varð hann bæði Íslands og bikarmeistari með liðinu. Árið 2015 hélt hann til AIK í Svíþjóð þar sem hann varð meðal annars Svíþjóðarmeistari. Þá var hann hluti af landsliðshóp Íslands sem fór á Evrópumótið í Frakklandi sumarið 2016. Alls lék hann sjö A-landsleiki fyrir Íslands hönd. Haukur Heiðar varð fyrir meiðslum í Svíþjóð sem hafa plagað hann undanfarin ár. Hann hefur verið í röðum KA frá 2019 en aldrei náð að beita sér að fullu. Nú hefur Haukur Heiðar ákveðið að kalla þetta gott en hann ku hafa orðið fyrir hnjaski í æfingarferð KA á Spáni nýverið. View this post on Instagram A post shared by Haukur Heidar Hauksson (@haukurheidarh) „Eftir að hafa barið hausnum við vegg í 5 ár hef ég ákveðið að segja þetta gott. 4 titlar og 1 EM. Takk fyrir mig!“ segir Haukur Heiðar á Instagram-síðu sinni í dag.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KA Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Í beinni: ÍR - KR | Baráttan um úrslitakeppnina í algleymingi Körfubolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Fleiri fréttir Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Sjá meira