Tiger að íhuga endurkomu: Skráður til leiks á Mastersmótinu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. mars 2022 23:01 Tiger Woods er skráður til leiks á Mastersmótinu. Richard Hartog/Getty Images Það virðist sem Tiger Woods, einn albesti kylfingur sögunnar, sé að íhuga endurkomu á golfvöllinn en hann er skráður til leiks á Masters-mótinu sem fram fer á Augusta-vellinum í Georgíu frá 7. til 10. apríl. Woods hefur ekki keppt síðan hann lenti í alvarlegu bílslysi fyrir tæpu ári síðan. Kylfingurinn Phil Mickelson mun ekki taka þátt á Mastersmótinu í fyrsta sinn í hartnær þrjá áratugi. Á sama er hins vegar Tiger Woods – líklega frægasti kylfingur sögunnar – skráður til leiks á mótið. Hinn 46 ára gamli Woods hefur ekki tekið þátt í neinum af stærstu mótaröðum golfheimsins síðan hann lenti í mjög alvarlegu bílslysi í febrúar á síðasta ári. Eftir langa endurhæfingu tók hann þátt í móti með syni sínum í desember en það virtust litlar sem engar líkur að Woods myndi keppa meðal þeirra bestu á nýjan leik, það er þangað til nú. Samkvæmt talsmanni Woods mun hann taka ákvörðun fyrir mánaðarmót en hann getur afboðað þátttöku sína fram til 1. apríl næstkomandi. Tiger Woods hefur alls unnið Mastersmótið fimm sinnum á ferlinum. Síðast árið 2019. Það verður að teljast ólíklegt að hann bæti sjötta titlinum við í safnið en ef einhver gæti dregið kanínu upp úr hattinum í apríl þá er það Tiger Woods. Mastersmótið fer fram 7. til 10. apríl og verður sýnt á Golfstöðinni. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Golf Masters-mótið Bílslys Tigers Woods Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Kylfingurinn Phil Mickelson mun ekki taka þátt á Mastersmótinu í fyrsta sinn í hartnær þrjá áratugi. Á sama er hins vegar Tiger Woods – líklega frægasti kylfingur sögunnar – skráður til leiks á mótið. Hinn 46 ára gamli Woods hefur ekki tekið þátt í neinum af stærstu mótaröðum golfheimsins síðan hann lenti í mjög alvarlegu bílslysi í febrúar á síðasta ári. Eftir langa endurhæfingu tók hann þátt í móti með syni sínum í desember en það virtust litlar sem engar líkur að Woods myndi keppa meðal þeirra bestu á nýjan leik, það er þangað til nú. Samkvæmt talsmanni Woods mun hann taka ákvörðun fyrir mánaðarmót en hann getur afboðað þátttöku sína fram til 1. apríl næstkomandi. Tiger Woods hefur alls unnið Mastersmótið fimm sinnum á ferlinum. Síðast árið 2019. Það verður að teljast ólíklegt að hann bæti sjötta titlinum við í safnið en ef einhver gæti dregið kanínu upp úr hattinum í apríl þá er það Tiger Woods. Mastersmótið fer fram 7. til 10. apríl og verður sýnt á Golfstöðinni. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum.
Golf Masters-mótið Bílslys Tigers Woods Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti