Jón Ingi leiðir lista Viðreisnar í Hafnarfirði Atli Ísleifsson skrifar 28. mars 2022 11:10 Frambjóðendur Viðreisnar í Hafnarfirði. Aðsend Jón Ingi Hákonarson bæjarfulltrúi mun leiða lista Viðreisnar í Hafnarfirði í sveitarstjórnarkosningunum sem fram fara 14. maí. Framboðslisti flokksins var samþykkur á félagsfundi í gærkvöldi. Í tilkynningu kemur fram að Karólína Helga Símonardóttir fjármálastjóri muni skipa annað sæti listans. Í þriðja sæti listans er Árni Stefán Guðjónsson, áfangastjóri Flensborgarskólans í Hafnarfirði og í fjórða sæti er Sigrún Jónsdóttir, flugfreyja. Haft er eftir Jóni Inga að Viðreisn ætli sér stóra hluti í kosningunum í maí. „Við komum inn í bæjarmálin af miklum krafti fyrir fjórum árum og stóðum uppi sem þriðji stærsti flokkur bæjarins. Það er okkar markmið að bæta ofan á þann góða árangur í ár. Viðreisn ætlar að leggja áherslu á vellíðan og lífsgæði fyrir bæjarbúa, í öllu og alltaf. Við ætlum okkur að tryggja það að öll börn í Hafnarfirði fái dagvistun frá 12 mánaða aldri og að grunnskólar bæjarins fái hver sitt eigið mötuneyti. Við ætlum að gera stórátak í lagningu hjólastíga og viljum að öll börn í Hafnarfirði eigi rétt á frístundastyrk, ekki bara þau sem náð hafa 6 ára aldri. Í stuttu máli þá viljum við opið og lifandi samfélag í Hafnarfirði, þar sem allir geta notið sín,“ er haft eftir Jóni Inga. Framboðslisti Viðreisnar í Hafnarfirði 2022 Jón Ingi Hákonarson, bæjarfulltrúi Karólína Helga Símonardóttir, fjármálastjóri Árni Stefán Guðjónsson, áfangastjóri Flensborgarskólans í Hafnarfirði Sigrún Jónsdóttir, flugfreyja Auðbergur Már Magnússon, fyrrv. flugumferðarstjóri Þórey S. Þórisdóttir, doktorsnemi Þröstur V. Söring, framkvæmdastjóri og byggingatæknifræðingur Lilja Guðríður Karlsdóttir, sviðsstjóri og samgönguverkfræðingur Sigurjón Ingvason, lögfræðingur Rebekka Rósinberg Harðardóttir, löggiltur fasteignasali Hrafnkell Karlsson, organisti í Árbæjarkirkju Guðrún Ýr Eðvaldsdóttir, forstöðumaður hjá Klifinu Máni Þór Magnason, nemi Eva Rut Bernhöft Reynisdóttir, nemi Sævar Már Gústavsson, sálfræðingur Sonja M. Scott, mannauðsstjóri CCEP Hermundur Sigurðsson, iðnfræðingur Ásthildur Ásmundardóttir, listakona Daði Lárusson, sérfræðingur hjá Virk Vaka Ágústsdóttir, ráðningar- og þjálfunarstjóri Halldór Halldórsson, eftirlaunaþegi Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, þingmaður Sveitarstjórnarkosningar 2022 Viðreisn Hafnarfjörður Mest lesið Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Fleiri fréttir Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Sjá meira
Í tilkynningu kemur fram að Karólína Helga Símonardóttir fjármálastjóri muni skipa annað sæti listans. Í þriðja sæti listans er Árni Stefán Guðjónsson, áfangastjóri Flensborgarskólans í Hafnarfirði og í fjórða sæti er Sigrún Jónsdóttir, flugfreyja. Haft er eftir Jóni Inga að Viðreisn ætli sér stóra hluti í kosningunum í maí. „Við komum inn í bæjarmálin af miklum krafti fyrir fjórum árum og stóðum uppi sem þriðji stærsti flokkur bæjarins. Það er okkar markmið að bæta ofan á þann góða árangur í ár. Viðreisn ætlar að leggja áherslu á vellíðan og lífsgæði fyrir bæjarbúa, í öllu og alltaf. Við ætlum okkur að tryggja það að öll börn í Hafnarfirði fái dagvistun frá 12 mánaða aldri og að grunnskólar bæjarins fái hver sitt eigið mötuneyti. Við ætlum að gera stórátak í lagningu hjólastíga og viljum að öll börn í Hafnarfirði eigi rétt á frístundastyrk, ekki bara þau sem náð hafa 6 ára aldri. Í stuttu máli þá viljum við opið og lifandi samfélag í Hafnarfirði, þar sem allir geta notið sín,“ er haft eftir Jóni Inga. Framboðslisti Viðreisnar í Hafnarfirði 2022 Jón Ingi Hákonarson, bæjarfulltrúi Karólína Helga Símonardóttir, fjármálastjóri Árni Stefán Guðjónsson, áfangastjóri Flensborgarskólans í Hafnarfirði Sigrún Jónsdóttir, flugfreyja Auðbergur Már Magnússon, fyrrv. flugumferðarstjóri Þórey S. Þórisdóttir, doktorsnemi Þröstur V. Söring, framkvæmdastjóri og byggingatæknifræðingur Lilja Guðríður Karlsdóttir, sviðsstjóri og samgönguverkfræðingur Sigurjón Ingvason, lögfræðingur Rebekka Rósinberg Harðardóttir, löggiltur fasteignasali Hrafnkell Karlsson, organisti í Árbæjarkirkju Guðrún Ýr Eðvaldsdóttir, forstöðumaður hjá Klifinu Máni Þór Magnason, nemi Eva Rut Bernhöft Reynisdóttir, nemi Sævar Már Gústavsson, sálfræðingur Sonja M. Scott, mannauðsstjóri CCEP Hermundur Sigurðsson, iðnfræðingur Ásthildur Ásmundardóttir, listakona Daði Lárusson, sérfræðingur hjá Virk Vaka Ágústsdóttir, ráðningar- og þjálfunarstjóri Halldór Halldórsson, eftirlaunaþegi Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, þingmaður
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Viðreisn Hafnarfjörður Mest lesið Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Fleiri fréttir Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Sjá meira