54 kílóa þorskur til sýnis á Hellissandi Kristján Már Unnarsson skrifar 29. mars 2022 17:10 Þorskurinn á Sjóminjasafninu á Hellissandi er sagður hafa verið 54 kíló að þyngd og 164 sentímetrar á lengd. Þóra Olsen Sjóminjasafnið á Hellissandi er með uppstoppaðan þorsk til sýnis sem vó 54 kíló og mældist 164 sentímetrar á lengd. Þorskurinn þeirra Snæfellinga, sem veiddist í utanverðum Breiðafirði árið 1990, virðist því toppa þorskinn sem skipverjarnir á Bergey VE veiddu við Vestmannaeyjar um helgina, að minnsta kosti í þyngd en kannski ekki í lengd. „Þorskur þessi veiddist á línu á Þorsteini SH 145 um sjö mílur norður af Rifi árið 1990. Þyngd hans var 54 kíló og lengd 164 sentímetrar. Þorskurinn er með þeim stærstu sem veiðst hafa við Ísland,“ segir á sýningarspjaldi um þorskinn uppstoppaða en safnið er í Sjómannagarðinum á Hellissandi. Í frétt á vef Síldarvinnslunnar, um þorskinn sem Eyjamenn veiddu, segir að hann hafi verið um 50 kíló að þyngd og um 1,8 metrar að lengd. Sjóminjasafnið er í Sjómannagarðinum á Hellissandi.Sigurjón Ólason Á vísindavef Háskóla Íslands er svarað spurningu um stærsta þorsk, sem veiðst hefur við Ísland, og vitnað í fiskabók Gunnars Jónssonar. „Í fiskabók Gunnars Jónssonar segir að lengsti þorskur sem veiðst hefur við Ísland hafi verið 181 cm á lengd og veiddist hann á línu í Miðnessjó í apríl árið 1941. Þyngdina hefur höfundur ekki en sennilega hefur hann verið í kringum 60 kíló,“ segir á vísindavefnum. Fjallað var um Sjóminjasafnið á Hellissandi í þættinum Um land allt árið 2017 þegar útgerðarstöðin Snæfellsbær var heimsótt á vetrarvertíð. Þáttinn má nálgast á streymisveitunni Stöð 2+ en hér má sjá kynningarstikluna: Sjávarútvegur Snæfellsbær Um land allt Söfn Tengdar fréttir Skipverjar á Bergeyju lönduðu fimmtíu kílóa þorski Skipverjar á togaranum Bergey VE veiddu fimmtíu kílóa þorsk á Háfadýpinu nærri Vestmannaeyjum um helgina. Ljóst er að um er að ræða einn stærsta þorsk sem veiðst hefur við Íslandsstendur. 29. mars 2022 14:16 Hann landaði 32 kílóa skrímsli á Bakkafirði Bakkafjörður er orðinn einn vinsælasti útgerðarstaður strandveiðisjómanna. Þar landa þeir stórþorski sem þeir veiða við Langanes og fagna mun hærra fiskverði en í fyrra. 4. júlí 2018 21:45 Veiddi þorsk svipað stóran og hann er sjálfur Austurískur gutti dró 20 kílóa stórþorsk. Íslandsmet segir Róbert Schmidt. 10. júlí 2017 10:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Fleiri fréttir Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Sjá meira
„Þorskur þessi veiddist á línu á Þorsteini SH 145 um sjö mílur norður af Rifi árið 1990. Þyngd hans var 54 kíló og lengd 164 sentímetrar. Þorskurinn er með þeim stærstu sem veiðst hafa við Ísland,“ segir á sýningarspjaldi um þorskinn uppstoppaða en safnið er í Sjómannagarðinum á Hellissandi. Í frétt á vef Síldarvinnslunnar, um þorskinn sem Eyjamenn veiddu, segir að hann hafi verið um 50 kíló að þyngd og um 1,8 metrar að lengd. Sjóminjasafnið er í Sjómannagarðinum á Hellissandi.Sigurjón Ólason Á vísindavef Háskóla Íslands er svarað spurningu um stærsta þorsk, sem veiðst hefur við Ísland, og vitnað í fiskabók Gunnars Jónssonar. „Í fiskabók Gunnars Jónssonar segir að lengsti þorskur sem veiðst hefur við Ísland hafi verið 181 cm á lengd og veiddist hann á línu í Miðnessjó í apríl árið 1941. Þyngdina hefur höfundur ekki en sennilega hefur hann verið í kringum 60 kíló,“ segir á vísindavefnum. Fjallað var um Sjóminjasafnið á Hellissandi í þættinum Um land allt árið 2017 þegar útgerðarstöðin Snæfellsbær var heimsótt á vetrarvertíð. Þáttinn má nálgast á streymisveitunni Stöð 2+ en hér má sjá kynningarstikluna:
Sjávarútvegur Snæfellsbær Um land allt Söfn Tengdar fréttir Skipverjar á Bergeyju lönduðu fimmtíu kílóa þorski Skipverjar á togaranum Bergey VE veiddu fimmtíu kílóa þorsk á Háfadýpinu nærri Vestmannaeyjum um helgina. Ljóst er að um er að ræða einn stærsta þorsk sem veiðst hefur við Íslandsstendur. 29. mars 2022 14:16 Hann landaði 32 kílóa skrímsli á Bakkafirði Bakkafjörður er orðinn einn vinsælasti útgerðarstaður strandveiðisjómanna. Þar landa þeir stórþorski sem þeir veiða við Langanes og fagna mun hærra fiskverði en í fyrra. 4. júlí 2018 21:45 Veiddi þorsk svipað stóran og hann er sjálfur Austurískur gutti dró 20 kílóa stórþorsk. Íslandsmet segir Róbert Schmidt. 10. júlí 2017 10:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Fleiri fréttir Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Sjá meira
Skipverjar á Bergeyju lönduðu fimmtíu kílóa þorski Skipverjar á togaranum Bergey VE veiddu fimmtíu kílóa þorsk á Háfadýpinu nærri Vestmannaeyjum um helgina. Ljóst er að um er að ræða einn stærsta þorsk sem veiðst hefur við Íslandsstendur. 29. mars 2022 14:16
Hann landaði 32 kílóa skrímsli á Bakkafirði Bakkafjörður er orðinn einn vinsælasti útgerðarstaður strandveiðisjómanna. Þar landa þeir stórþorski sem þeir veiða við Langanes og fagna mun hærra fiskverði en í fyrra. 4. júlí 2018 21:45
Veiddi þorsk svipað stóran og hann er sjálfur Austurískur gutti dró 20 kílóa stórþorsk. Íslandsmet segir Róbert Schmidt. 10. júlí 2017 10:00