Fyrstu raunhæfu skrefin stigin í átt til friðar í Úkraínu Heimir Már Pétursson skrifar 29. mars 2022 20:01 Vladimir Medinsky aðstoðarmaður Purtins og Davyd Arakhamia leiðtogi flokks Zelenskyys fyrir friðarfund ríkjanna í Tyrklandi í morgun. AP/úkraínska utanríkisráðuneytið Nokkur árangur virðist hafa náðst í friðarviðræðum Rússa og Úkraínumanna í Tyrklandi í dag sem gæti leitt til beinna viðræðna á milli forseta landanna. Sjö óbreyttir borgarar féllu í árás á stjórnarbyggingu í Mykolaiv í dag og fjöldi manns særðist. Samningamenn þjóðanna komu saman augliti til auglits í fyrsta skipti í um þrjár vikur í Tyrklandi í dag. Ráðgjafi Zelenskyys Úkraínuforseta segir að Rússum hafi verið afhentar tilögur um hvernig enda megi stríðið meðal annars með yfrlýsingu um hlutleysi Úkraínu og að landið gangi ekki í NATO. Nú væri það Rússa að koma með andsvar við tillögunum. Mykhailo Podolyak ráðgjafi Zelenskyys forseta Úkraínu tók þátt í viðræðunum í dag. Hann segir tillögur Úkraínumanna skapa grundöll fyrir fundi forsetans með Putin Rússlandsforseta. Mykhailo Podolyak ráðgjafi forseta Úkraínu (fyrir miðri mynd) segir tíu punkta friðartillögur Úkraínumanna skapa grundvöll til leiðtogafundar milli Volodymyr Zelenskyy forseta Úkraínu og Vladimirs Putin forseta Rússlands.AP/Emrah Gure „Aðeins verður hægt að undirrita yfirlýsingu um tryggt öryggi eftir að vopnahlé kemst á og allar hersveitir Rússa hopa til þeirra svæða sem þeir voru á fyrir 23. febrúar 2022," sagði Podolyak eftir fundinn. Þá muni fara fram þjóðaratkæðagreiðsla um alla samninga landanna. Úkraínumenn bjóða einnig að málefni innlimunar Rússa á Krímskaga og Sevastopol verði sett á salt í 15 ár til tvíhliða viðræðna við Rússa. Á fundinum sögðust Rússar ætla að draga úr árásum sínum á Kænugarð og aðrar borgir í norðurhluta Úkraínu og einbeita sér að Donbashéraði í austurhluta landsins. Þeir gerðu þó sprengjuárás á stjórnarbyggingu í borginni Mykolaiv í suðurhluta landsins í dag. Dimitri Pletienchuk upplýsingafultrúi héraðsstjórnarinnar segir að enn sé verið að leita að fólki í rústunum. „Sjö féllu og 22 særðust í árásinni. Hinir særðu voru sendir á sjúkrahús þar sem gert var að sárum þeirra," segir upplýsingafulltrúinn. Þá muni fara fram þjóðaratkæðagreiðsla um alla samninga landanna. Úkraínumenn bjóða einnig að málefni innlimunar Rússa á Krímskaga og Sevastopol verði sett á salt í 15 ár til tvíhliða viðræðna við Rússa. „Þá höfum við rætt að á þessum fimmtán árum þegar viðræður um framtíð Krím fara fram, verði engar hernaðaraðgerðir í gangi í landinu," segir Podolyak. Úkraínskir hermenn standa fyrir framan höfuðstöðvar héraðsstjórnarinnar í borginni Mykolaiv sem Rússar sprengdu í morgun.AP/Petros Giannakouris Í friðartillögu Úkraínumanna er gert ráð fyrir að hópur annarra þjóða verði ábyrgðaraðilar friðarsamnings þannig að ef til átaka komi geti þessar þjóðir útvegað Úkraínu vopn. Engar heræfingar fari fram án samþykkis þessara þjóða. Þessi ákvæði nái þó ekki til Krím, Sevastopol og Donbas. Evrópuríki í hópnum mæli með aðild Úkraínu að Evrópusambandinu. Annar fundur hefur verið boðaður í Tyrklandi á morgun. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Tengdar fréttir Úkraínumenn vilja fresta ákvörðun um Krímskaga um 15 ár Eitthvað virðist hafa þokast áfram í viðræðum Úkraínumanna og Rússa sem fram fóru í Tyrklandi í morgun en Rússar hafa meðal annars ákveðið að draga úr hernaðaraðgerðum við Kænugarð og tengja það við viðræðurnar. 29. mars 2022 13:14 Rússar sagðir reiðubúnir til að slaka á kröfum Rússnesk yfirvöld eru sögð hafa slakað á kröfum til Úkraínu í aðdraganda frekari vopnahlésviðræðna á morgun. Rússar eru sagðir ekki vera mótfallnir því að Úkraína gangi í ESB svo lengi sem ríkið fái ekki aðild að NATO. 28. mars 2022 23:17 Vaktin: Úkraínski herinn sækir á Skólar í Kænugarði munu „opna“ í dag en öll kennsla fer fram um netið. Frá þessu greindi borgarstjórinn Vitali Klitschko á Telegram í gær. Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í Úkraínu í allan dag. 28. mars 2022 17:00 Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Alvarlega slasaður eftir hnífstunguárás Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Sjá meira
Samningamenn þjóðanna komu saman augliti til auglits í fyrsta skipti í um þrjár vikur í Tyrklandi í dag. Ráðgjafi Zelenskyys Úkraínuforseta segir að Rússum hafi verið afhentar tilögur um hvernig enda megi stríðið meðal annars með yfrlýsingu um hlutleysi Úkraínu og að landið gangi ekki í NATO. Nú væri það Rússa að koma með andsvar við tillögunum. Mykhailo Podolyak ráðgjafi Zelenskyys forseta Úkraínu tók þátt í viðræðunum í dag. Hann segir tillögur Úkraínumanna skapa grundöll fyrir fundi forsetans með Putin Rússlandsforseta. Mykhailo Podolyak ráðgjafi forseta Úkraínu (fyrir miðri mynd) segir tíu punkta friðartillögur Úkraínumanna skapa grundvöll til leiðtogafundar milli Volodymyr Zelenskyy forseta Úkraínu og Vladimirs Putin forseta Rússlands.AP/Emrah Gure „Aðeins verður hægt að undirrita yfirlýsingu um tryggt öryggi eftir að vopnahlé kemst á og allar hersveitir Rússa hopa til þeirra svæða sem þeir voru á fyrir 23. febrúar 2022," sagði Podolyak eftir fundinn. Þá muni fara fram þjóðaratkæðagreiðsla um alla samninga landanna. Úkraínumenn bjóða einnig að málefni innlimunar Rússa á Krímskaga og Sevastopol verði sett á salt í 15 ár til tvíhliða viðræðna við Rússa. Á fundinum sögðust Rússar ætla að draga úr árásum sínum á Kænugarð og aðrar borgir í norðurhluta Úkraínu og einbeita sér að Donbashéraði í austurhluta landsins. Þeir gerðu þó sprengjuárás á stjórnarbyggingu í borginni Mykolaiv í suðurhluta landsins í dag. Dimitri Pletienchuk upplýsingafultrúi héraðsstjórnarinnar segir að enn sé verið að leita að fólki í rústunum. „Sjö féllu og 22 særðust í árásinni. Hinir særðu voru sendir á sjúkrahús þar sem gert var að sárum þeirra," segir upplýsingafulltrúinn. Þá muni fara fram þjóðaratkæðagreiðsla um alla samninga landanna. Úkraínumenn bjóða einnig að málefni innlimunar Rússa á Krímskaga og Sevastopol verði sett á salt í 15 ár til tvíhliða viðræðna við Rússa. „Þá höfum við rætt að á þessum fimmtán árum þegar viðræður um framtíð Krím fara fram, verði engar hernaðaraðgerðir í gangi í landinu," segir Podolyak. Úkraínskir hermenn standa fyrir framan höfuðstöðvar héraðsstjórnarinnar í borginni Mykolaiv sem Rússar sprengdu í morgun.AP/Petros Giannakouris Í friðartillögu Úkraínumanna er gert ráð fyrir að hópur annarra þjóða verði ábyrgðaraðilar friðarsamnings þannig að ef til átaka komi geti þessar þjóðir útvegað Úkraínu vopn. Engar heræfingar fari fram án samþykkis þessara þjóða. Þessi ákvæði nái þó ekki til Krím, Sevastopol og Donbas. Evrópuríki í hópnum mæli með aðild Úkraínu að Evrópusambandinu. Annar fundur hefur verið boðaður í Tyrklandi á morgun.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Tengdar fréttir Úkraínumenn vilja fresta ákvörðun um Krímskaga um 15 ár Eitthvað virðist hafa þokast áfram í viðræðum Úkraínumanna og Rússa sem fram fóru í Tyrklandi í morgun en Rússar hafa meðal annars ákveðið að draga úr hernaðaraðgerðum við Kænugarð og tengja það við viðræðurnar. 29. mars 2022 13:14 Rússar sagðir reiðubúnir til að slaka á kröfum Rússnesk yfirvöld eru sögð hafa slakað á kröfum til Úkraínu í aðdraganda frekari vopnahlésviðræðna á morgun. Rússar eru sagðir ekki vera mótfallnir því að Úkraína gangi í ESB svo lengi sem ríkið fái ekki aðild að NATO. 28. mars 2022 23:17 Vaktin: Úkraínski herinn sækir á Skólar í Kænugarði munu „opna“ í dag en öll kennsla fer fram um netið. Frá þessu greindi borgarstjórinn Vitali Klitschko á Telegram í gær. Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í Úkraínu í allan dag. 28. mars 2022 17:00 Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Alvarlega slasaður eftir hnífstunguárás Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Sjá meira
Úkraínumenn vilja fresta ákvörðun um Krímskaga um 15 ár Eitthvað virðist hafa þokast áfram í viðræðum Úkraínumanna og Rússa sem fram fóru í Tyrklandi í morgun en Rússar hafa meðal annars ákveðið að draga úr hernaðaraðgerðum við Kænugarð og tengja það við viðræðurnar. 29. mars 2022 13:14
Rússar sagðir reiðubúnir til að slaka á kröfum Rússnesk yfirvöld eru sögð hafa slakað á kröfum til Úkraínu í aðdraganda frekari vopnahlésviðræðna á morgun. Rússar eru sagðir ekki vera mótfallnir því að Úkraína gangi í ESB svo lengi sem ríkið fái ekki aðild að NATO. 28. mars 2022 23:17
Vaktin: Úkraínski herinn sækir á Skólar í Kænugarði munu „opna“ í dag en öll kennsla fer fram um netið. Frá þessu greindi borgarstjórinn Vitali Klitschko á Telegram í gær. Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í Úkraínu í allan dag. 28. mars 2022 17:00