Skytturnar vonast til að Wolfsburg sofni á verðinum undir lok leiks Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. mars 2022 13:30 Það var hart barist í Lundúnum og verður það einnig í dag. David Price/Getty Images Arsenal mætir Sveindísi Jane Jónsdóttur og stöllum hennar í Wolfsburg í síðari leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fyrri leiknum lauk með 1-1 jafntefli þar sem Skytturnar skoruðu undir lok leiks en Wolfsburg á það til að sofna á verðinum undir lok leikja. Arsenal stefnir á að komast í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í fyrsta sinn síðan 2013. Til þess að það gangi eftir þarf liðið að leggja Wolfsburg að velli í Þýskalandi er liðin mætast í kvöld. Arsenal var heppið að sleppa með 1-1 jafntefli úr fyrri leik liðanna en Jonas Eidevall, hinn sænski þjálfari Skyttanna, er bjartsýnn. Everything is at stake : Arsenal face scaling Wolfsburg s green wall in WCL. By @jonathanliew https://t.co/6AeT5xxyvU— Guardian sport (@guardian_sport) March 30, 2022 Eidevall segir lið sitt geta spilað mun betur en það gerði í Lundúnum í síðustu viku. Sú staðreynd að Wolfsburg hefur nú fengið á sig mark á 89. mínútu eða síðar í fjórum af síðustu sjö leikjum sínum. Liðið verður þó vel stutt í kvöld en í fyrsta sinn síðan 2013 mun kvennalið Wolfsburg leika á aðaleikvangi liðsins, Volkswagen-vellinum, og búist er við meira en tíu þúsund manns á leikinn. Gríðarleg góð mæting hefur verið á leiki í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu og var sett heimsmet á Nývangi í Katalóníu í gær er Barcelona lagði Real Madríd. A stunning @UWCL night pic.twitter.com/kTgOpzgaAA— DAZN Football (@DAZNFootball) March 30, 2022 Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar vonast til að aukinn stuðningur muni hjálpa liðinu að halda einbeitingu í stórleik kvöldsins. Stuðningsfólk Wolfsburg mun mynda „grænan vegg“ sem vonandi sér til þess að halda Skyttunum í skefjum. Leikur Wolfsburg og Arsenal hefst klukkan 16.45 og verður hægt sjá beina útsendingu frá leiknum hér á Vísi. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sport Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Markið hjá Messi kom eftir 18 sendinga sókn Barca - myndband Fótbolti Fleiri fréttir EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Sjá meira
Arsenal stefnir á að komast í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í fyrsta sinn síðan 2013. Til þess að það gangi eftir þarf liðið að leggja Wolfsburg að velli í Þýskalandi er liðin mætast í kvöld. Arsenal var heppið að sleppa með 1-1 jafntefli úr fyrri leik liðanna en Jonas Eidevall, hinn sænski þjálfari Skyttanna, er bjartsýnn. Everything is at stake : Arsenal face scaling Wolfsburg s green wall in WCL. By @jonathanliew https://t.co/6AeT5xxyvU— Guardian sport (@guardian_sport) March 30, 2022 Eidevall segir lið sitt geta spilað mun betur en það gerði í Lundúnum í síðustu viku. Sú staðreynd að Wolfsburg hefur nú fengið á sig mark á 89. mínútu eða síðar í fjórum af síðustu sjö leikjum sínum. Liðið verður þó vel stutt í kvöld en í fyrsta sinn síðan 2013 mun kvennalið Wolfsburg leika á aðaleikvangi liðsins, Volkswagen-vellinum, og búist er við meira en tíu þúsund manns á leikinn. Gríðarleg góð mæting hefur verið á leiki í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu og var sett heimsmet á Nývangi í Katalóníu í gær er Barcelona lagði Real Madríd. A stunning @UWCL night pic.twitter.com/kTgOpzgaAA— DAZN Football (@DAZNFootball) March 30, 2022 Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar vonast til að aukinn stuðningur muni hjálpa liðinu að halda einbeitingu í stórleik kvöldsins. Stuðningsfólk Wolfsburg mun mynda „grænan vegg“ sem vonandi sér til þess að halda Skyttunum í skefjum. Leikur Wolfsburg og Arsenal hefst klukkan 16.45 og verður hægt sjá beina útsendingu frá leiknum hér á Vísi.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sport Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Markið hjá Messi kom eftir 18 sendinga sókn Barca - myndband Fótbolti Fleiri fréttir EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Sjá meira