„Afar skemmtilegur handboltaleikur“ Andri Már Eggertsson skrifar 2. apríl 2022 18:05 Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, var ánægður með sigurinn Vísir/Hulda Margrét Selfoss vann eins marks sigur 32-31 í spennutrylli. Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, var afar ánægður með sigurinn. „Við gerðum færri tæknifeila og var ég ánægður með aðeins níu tæknifeila hjá okkur í svona hröðum leik. Ég var ósáttur með vörnina hjá okkur í seinni hálfleik en það sem bjargaði því var að við skoruðum nánast í hverri sókn,“ sagði Halldór Jóhann eftir leik. Halldór Jóhann var ánægður með sóknarleikinn í fyrri hálfleik sem skilaði Selfyssingum 18 mörkum. „Við vorum yfirvegaðir, náðum góðum skotum og boltinn gekk vel milli manna, við fengum fullt af hraðaupphlaupum en hefðum mátt skila okkur fyrr í vörn.“ „Þetta var annars mjög flottur handboltaleikur, skemmtilegur á að horfa, mikill hraði og læti. Það var ekki auðvelt að klára þennan leik með einu marki gegn ÍBV og fá strákarnir mikið hrós fyrir það.“ Halldór Jóhann var svekktur með lokamínúturnar hjá sínum mönnum sem hleyptu ÍBV inn í leikinn. „Við vorum klaufar síðustu fimm mínúturnar þar sem við gerðum aðeins þrjú mörk og fannst mér við ætla að halda forystunni í staðinn fyrir að sækja næsta mark,“ sagði Halldór Jóhann ánægður með að slakar lokamínútur komu ekki að sök. UMF Selfoss Olís-deild karla Íslenski handboltinn Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Sjá meira
„Við gerðum færri tæknifeila og var ég ánægður með aðeins níu tæknifeila hjá okkur í svona hröðum leik. Ég var ósáttur með vörnina hjá okkur í seinni hálfleik en það sem bjargaði því var að við skoruðum nánast í hverri sókn,“ sagði Halldór Jóhann eftir leik. Halldór Jóhann var ánægður með sóknarleikinn í fyrri hálfleik sem skilaði Selfyssingum 18 mörkum. „Við vorum yfirvegaðir, náðum góðum skotum og boltinn gekk vel milli manna, við fengum fullt af hraðaupphlaupum en hefðum mátt skila okkur fyrr í vörn.“ „Þetta var annars mjög flottur handboltaleikur, skemmtilegur á að horfa, mikill hraði og læti. Það var ekki auðvelt að klára þennan leik með einu marki gegn ÍBV og fá strákarnir mikið hrós fyrir það.“ Halldór Jóhann var svekktur með lokamínúturnar hjá sínum mönnum sem hleyptu ÍBV inn í leikinn. „Við vorum klaufar síðustu fimm mínúturnar þar sem við gerðum aðeins þrjú mörk og fannst mér við ætla að halda forystunni í staðinn fyrir að sækja næsta mark,“ sagði Halldór Jóhann ánægður með að slakar lokamínútur komu ekki að sök.
UMF Selfoss Olís-deild karla Íslenski handboltinn Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Sjá meira