„Afar skemmtilegur handboltaleikur“ Andri Már Eggertsson skrifar 2. apríl 2022 18:05 Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, var ánægður með sigurinn Vísir/Hulda Margrét Selfoss vann eins marks sigur 32-31 í spennutrylli. Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, var afar ánægður með sigurinn. „Við gerðum færri tæknifeila og var ég ánægður með aðeins níu tæknifeila hjá okkur í svona hröðum leik. Ég var ósáttur með vörnina hjá okkur í seinni hálfleik en það sem bjargaði því var að við skoruðum nánast í hverri sókn,“ sagði Halldór Jóhann eftir leik. Halldór Jóhann var ánægður með sóknarleikinn í fyrri hálfleik sem skilaði Selfyssingum 18 mörkum. „Við vorum yfirvegaðir, náðum góðum skotum og boltinn gekk vel milli manna, við fengum fullt af hraðaupphlaupum en hefðum mátt skila okkur fyrr í vörn.“ „Þetta var annars mjög flottur handboltaleikur, skemmtilegur á að horfa, mikill hraði og læti. Það var ekki auðvelt að klára þennan leik með einu marki gegn ÍBV og fá strákarnir mikið hrós fyrir það.“ Halldór Jóhann var svekktur með lokamínúturnar hjá sínum mönnum sem hleyptu ÍBV inn í leikinn. „Við vorum klaufar síðustu fimm mínúturnar þar sem við gerðum aðeins þrjú mörk og fannst mér við ætla að halda forystunni í staðinn fyrir að sækja næsta mark,“ sagði Halldór Jóhann ánægður með að slakar lokamínútur komu ekki að sök. UMF Selfoss Olís-deild karla Íslenski handboltinn Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Dinamo Zagreb | Gætu sloppið við umspilið Í beinni: PSG - Man. City | Risar sem gætu fallið úr leik „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Ná gestirnir þriðja sigrinum í röð? Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Sjá meira
„Við gerðum færri tæknifeila og var ég ánægður með aðeins níu tæknifeila hjá okkur í svona hröðum leik. Ég var ósáttur með vörnina hjá okkur í seinni hálfleik en það sem bjargaði því var að við skoruðum nánast í hverri sókn,“ sagði Halldór Jóhann eftir leik. Halldór Jóhann var ánægður með sóknarleikinn í fyrri hálfleik sem skilaði Selfyssingum 18 mörkum. „Við vorum yfirvegaðir, náðum góðum skotum og boltinn gekk vel milli manna, við fengum fullt af hraðaupphlaupum en hefðum mátt skila okkur fyrr í vörn.“ „Þetta var annars mjög flottur handboltaleikur, skemmtilegur á að horfa, mikill hraði og læti. Það var ekki auðvelt að klára þennan leik með einu marki gegn ÍBV og fá strákarnir mikið hrós fyrir það.“ Halldór Jóhann var svekktur með lokamínúturnar hjá sínum mönnum sem hleyptu ÍBV inn í leikinn. „Við vorum klaufar síðustu fimm mínúturnar þar sem við gerðum aðeins þrjú mörk og fannst mér við ætla að halda forystunni í staðinn fyrir að sækja næsta mark,“ sagði Halldór Jóhann ánægður með að slakar lokamínútur komu ekki að sök.
UMF Selfoss Olís-deild karla Íslenski handboltinn Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Dinamo Zagreb | Gætu sloppið við umspilið Í beinni: PSG - Man. City | Risar sem gætu fallið úr leik „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Ná gestirnir þriðja sigrinum í röð? Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Sjá meira