Hvetja atvinnurekendur til að sleppa kröfu um vottorð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. apríl 2022 13:42 Sú var tíðin að fólk beið í röðum fyrir utan Heilsugæsluna á höfuðborgarsvæðinu á Suðurlandsbraut. Vísir/Vilhelm Heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu biður atvinnurekendur um að sleppa því að óska eftir vottorði frá starfsfólki sem hefur náð sér eftir Covid-19. Ástæðan er mikið álag á Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Í tilkynningu frá heilsugæslunni segir að enn sé talsvert um Covid-19 smit í samfélaginu. Því sé áfram eitthvað um fjarvistir frá vinnu vegna faraldursins. „Minni áhersla er á PCR-próf en áður og hraðprófum hefur að mestu verið hætt. Því er algengt að fólk láti jákvæð heimapróf duga sem staðfestingu á veikindum og talsvert um að fólk sem hefur náð bata leiti á heilsugæslustöðvar til að staðfesta að veikindum sé lokið með beiðni um vottorð fyrir vinnuveitendur.“ Á tímum þegar mikið álag er á heilsugæsluna vegna inflúensu og annarra veikinda sé erfitt að réttlæta komur fullfrísks fólks á heilsugæslustöðvar í þessum tilgangi. „Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins hvetur atvinnurekendur til að standa með starfsfólki heilsugæslunnar og sleppa því að kalla eftir læknisvottorðum og draga þannig úr álagi á heilsugæsluna.“ Þeir einstaklingar sem fara í einkennasýnatöku, sem hægt er að bóka í gegnum vefinn Heilsuvera, fá áfram sjálfvirk vottorð sem gilda í fimm daga. „Ef veikindi starfsfólks standa lengur en í þá fimm daga eru vinnuveitendur beðnir um að láta þessi vottorð duga til staðfestingar á veikindum þannig að fólk þurfi ekki að leita á heilsugæslustöðvar eftir öðru vottorði með tilheyrandi álagi fyrir heilbrigðisstarfsfólk.“ Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Innlent Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Erlent Fleiri fréttir Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Sjá meira
Í tilkynningu frá heilsugæslunni segir að enn sé talsvert um Covid-19 smit í samfélaginu. Því sé áfram eitthvað um fjarvistir frá vinnu vegna faraldursins. „Minni áhersla er á PCR-próf en áður og hraðprófum hefur að mestu verið hætt. Því er algengt að fólk láti jákvæð heimapróf duga sem staðfestingu á veikindum og talsvert um að fólk sem hefur náð bata leiti á heilsugæslustöðvar til að staðfesta að veikindum sé lokið með beiðni um vottorð fyrir vinnuveitendur.“ Á tímum þegar mikið álag er á heilsugæsluna vegna inflúensu og annarra veikinda sé erfitt að réttlæta komur fullfrísks fólks á heilsugæslustöðvar í þessum tilgangi. „Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins hvetur atvinnurekendur til að standa með starfsfólki heilsugæslunnar og sleppa því að kalla eftir læknisvottorðum og draga þannig úr álagi á heilsugæsluna.“ Þeir einstaklingar sem fara í einkennasýnatöku, sem hægt er að bóka í gegnum vefinn Heilsuvera, fá áfram sjálfvirk vottorð sem gilda í fimm daga. „Ef veikindi starfsfólks standa lengur en í þá fimm daga eru vinnuveitendur beðnir um að láta þessi vottorð duga til staðfestingar á veikindum þannig að fólk þurfi ekki að leita á heilsugæslustöðvar eftir öðru vottorði með tilheyrandi álagi fyrir heilbrigðisstarfsfólk.“
Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Innlent Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Erlent Fleiri fréttir Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Sjá meira