Haukur snýr aftur í landsliðið og mikil ábyrgð á herðum Óðins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. apríl 2022 14:13 Óðinn Þór Ríkharðsson fær stórt tækifæri í leikjunum gegn Austurríki. vísir/vilhelm Haukur Þrastarson snýr aftur í íslenska handboltalandsliðið fyrir leikina gegn Austurríki í umspili um sæti á HM 2023. Haukur hefur lítið spilað með landsliðinu að undanförnu og misst af síðustu tveimur stórmótum vegna meiðsla. Guðmundur Guðmundsson hefur valið átján manna hóp fyrir leikina gegn Austurríki. Liðin mætast í Bregenz 13. apríl og á Ásvöllum þremur dögum seinna. Sigvaldi Guðjónsson er frá vegna meiðsla og Óðinn Þór Ríkharðsson er eini hægri hornamaðurinn í íslenska hópnum. Ágúst Elí Björgvinsson og Kristján Örn Kristjánsson eru ekki í hópnum en þeir spiluðu á EM í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúar. Leikirnir gegn Austurríki verða þeir fyrstu hjá íslenska liðinu síðan á EM. Þar endaði Ísland í 6. sæti. Íslenska liðið kom hins vegar saman til æfinga í síðasta mánuði. Þá gerði Guðmundur einnig nýjan samning við HSÍ. Íslenski hópurinn Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (240/16) Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndbold (33/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (67/78) Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (156/607) Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo Lippe (87/257) Daníel Þór Ingason, Bailingen-Weilstetten (36/11) Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (19/23) Elvar Ásgeirsson, Nancy (5/12) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (51/132) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (35/63) Haukur Þrastarsson, Vive Tauron Kielce (20/22) Janus Daði Smárason, Frisch Auf Göppingen (54/81) Orri Freyr Þorkelsson, Elverum (9/9) Óðinn Þór Ríkharðsson, KA (14/44) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (64/209) Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (27/26) Viggó Kristjánsson, TVB 1898 Stuttgart (29/68) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckat Löwen (60/31) HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Fleiri fréttir Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi Sjá meira
Haukur hefur lítið spilað með landsliðinu að undanförnu og misst af síðustu tveimur stórmótum vegna meiðsla. Guðmundur Guðmundsson hefur valið átján manna hóp fyrir leikina gegn Austurríki. Liðin mætast í Bregenz 13. apríl og á Ásvöllum þremur dögum seinna. Sigvaldi Guðjónsson er frá vegna meiðsla og Óðinn Þór Ríkharðsson er eini hægri hornamaðurinn í íslenska hópnum. Ágúst Elí Björgvinsson og Kristján Örn Kristjánsson eru ekki í hópnum en þeir spiluðu á EM í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúar. Leikirnir gegn Austurríki verða þeir fyrstu hjá íslenska liðinu síðan á EM. Þar endaði Ísland í 6. sæti. Íslenska liðið kom hins vegar saman til æfinga í síðasta mánuði. Þá gerði Guðmundur einnig nýjan samning við HSÍ. Íslenski hópurinn Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (240/16) Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndbold (33/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (67/78) Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (156/607) Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo Lippe (87/257) Daníel Þór Ingason, Bailingen-Weilstetten (36/11) Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (19/23) Elvar Ásgeirsson, Nancy (5/12) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (51/132) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (35/63) Haukur Þrastarsson, Vive Tauron Kielce (20/22) Janus Daði Smárason, Frisch Auf Göppingen (54/81) Orri Freyr Þorkelsson, Elverum (9/9) Óðinn Þór Ríkharðsson, KA (14/44) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (64/209) Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (27/26) Viggó Kristjánsson, TVB 1898 Stuttgart (29/68) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckat Löwen (60/31)
Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (240/16) Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndbold (33/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (67/78) Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (156/607) Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo Lippe (87/257) Daníel Þór Ingason, Bailingen-Weilstetten (36/11) Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (19/23) Elvar Ásgeirsson, Nancy (5/12) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (51/132) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (35/63) Haukur Þrastarsson, Vive Tauron Kielce (20/22) Janus Daði Smárason, Frisch Auf Göppingen (54/81) Orri Freyr Þorkelsson, Elverum (9/9) Óðinn Þór Ríkharðsson, KA (14/44) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (64/209) Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (27/26) Viggó Kristjánsson, TVB 1898 Stuttgart (29/68) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckat Löwen (60/31)
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Fleiri fréttir Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi Sjá meira