Áhyggjur meðal starfsmanna eftir ráðningu Leifs Bjarki Sigurðsson skrifar 5. apríl 2022 07:00 Leifur Garðarsson sagði upp sem skólastjóri Áslandsskóla í fyrra. Áslandsskóli.is Starfsfólki Stapaskóla í Reykjanesbæ var tilkynnt fyrir helgi að búið væri að ráða Leif Sigfinn Garðarsson sem nýjan deildarstjóra á unglingasviði skólans. Gróa Axelsdóttir, skólastjóri Stapaskóla, segir í samtali við Vísi að ráðningin hafi vakið áhyggjur meðal starfsmanna. Leifur starfaði sem skólastjóri Áslandsskóla í Hafnarfirði frá árinu 2002 til ársins 2021 þegar hann sagði upp störfum. Uppsögnin barst í byrjun aprílmánaðar en hann hafði þá verið í ótímabundnu veikindaleyfi í tvo mánuði. Leifi var vikið úr starfi sem körfuboltadómari hjá KKÍ í febrúar 2020. Lítið fór fyrir fjarveru Leifs í körfuboltanum þar sem keppni lá að stórum hluta niðri vegna kórónuveirufaraldursins. Í febrúar 2021 var upplýst að KKÍ hefði tjáð honum að hans kraftar hefðu verið afþakkaðir. Formaður KKÍ sagði ástæðuna vera „óeðlileg“ skilaboð sem fóru „langt yfir strikið“. Um var að ræða skilaboð til leikmanns í efstu deild kvenna en Leifur dæmdi reglulega leiki í deildinni. Kunnugt um áhyggjur starfsmanna Fréttastofa hefur heimildir fyrir því að fyrir sex árum hafi nokkrar konur fundað með Hafnarfjarðarbæ vegna óeðlilegra samskipta á kynferðislegum nótum sem ein þeirra hafði orðið fyrir af hendi Leifs. Ekki hafi verið brugðist beint við þeim ásökunum kvennanna. Skólastjóri Stapaskóla segist meðvituð um áhyggjur í nærsamfélaginu í Njarðvík. „Okkur er kunnugt um áhyggjur starfsmanna sem og foreldrasamfélagsins og erum að skoða þær, hlusta og skoða hvað við getum gert. Við erum stjórnvald og það tekur tíma fyrir okkur að skoða allar leiðir og aðstæður,“ segir Gróa í samtali við Vísi. Hæfastur umsækjanda Leifur var einn af þremur umsækjendum og var hann metinn hæfastur þeirra. Ekki hefur verið gengið frá ráðningarsamningi við hann. Gróa vildi hvorki tjá sig um hvort Leifur hafi fengið meðmæli frá fyrrum samstarfsfólki sínu í Áslandsskóla né hvort stjórnendum Stapaskóla hafi verið kunnugt um ástæður þess að Leifur lauk störfum sem skólastjóri Áslandsskóla. Skóla - og menntamál Reykjanesbær MeToo Grunnskólar Tengdar fréttir Leifur hættur sem skólastjóri Áslandsskóla Leifur Sigfinnur Garðarsson er hættur sem skólastjóri Áslandsskóla. Þetta staðfestir Árdís Ármannsdóttir samskiptastjóri Hafnarfjarðarbæjar við Vísi og segir tilkynningu hafa borist frá Leifi þess efnis í morgun. Hann hefur verið í leyfi undanfarnar vikur. 6. apríl 2021 13:04 Vikið frá dómgæslu eftir „óeðlileg“ skilaboð til leikmanns í kvennaflokki Formaður Körfuknattleikssambands Íslands segir að dómari muni ekki dæma aftur á vegum sambandsins eftir að hafa orðið uppvís að skilaboðum sem voru „óeðlileg“ og fóru „langt yfir strikið.“ 27. janúar 2021 14:26 Mest lesið Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Fleiri fréttir Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Sjá meira
Leifur starfaði sem skólastjóri Áslandsskóla í Hafnarfirði frá árinu 2002 til ársins 2021 þegar hann sagði upp störfum. Uppsögnin barst í byrjun aprílmánaðar en hann hafði þá verið í ótímabundnu veikindaleyfi í tvo mánuði. Leifi var vikið úr starfi sem körfuboltadómari hjá KKÍ í febrúar 2020. Lítið fór fyrir fjarveru Leifs í körfuboltanum þar sem keppni lá að stórum hluta niðri vegna kórónuveirufaraldursins. Í febrúar 2021 var upplýst að KKÍ hefði tjáð honum að hans kraftar hefðu verið afþakkaðir. Formaður KKÍ sagði ástæðuna vera „óeðlileg“ skilaboð sem fóru „langt yfir strikið“. Um var að ræða skilaboð til leikmanns í efstu deild kvenna en Leifur dæmdi reglulega leiki í deildinni. Kunnugt um áhyggjur starfsmanna Fréttastofa hefur heimildir fyrir því að fyrir sex árum hafi nokkrar konur fundað með Hafnarfjarðarbæ vegna óeðlilegra samskipta á kynferðislegum nótum sem ein þeirra hafði orðið fyrir af hendi Leifs. Ekki hafi verið brugðist beint við þeim ásökunum kvennanna. Skólastjóri Stapaskóla segist meðvituð um áhyggjur í nærsamfélaginu í Njarðvík. „Okkur er kunnugt um áhyggjur starfsmanna sem og foreldrasamfélagsins og erum að skoða þær, hlusta og skoða hvað við getum gert. Við erum stjórnvald og það tekur tíma fyrir okkur að skoða allar leiðir og aðstæður,“ segir Gróa í samtali við Vísi. Hæfastur umsækjanda Leifur var einn af þremur umsækjendum og var hann metinn hæfastur þeirra. Ekki hefur verið gengið frá ráðningarsamningi við hann. Gróa vildi hvorki tjá sig um hvort Leifur hafi fengið meðmæli frá fyrrum samstarfsfólki sínu í Áslandsskóla né hvort stjórnendum Stapaskóla hafi verið kunnugt um ástæður þess að Leifur lauk störfum sem skólastjóri Áslandsskóla.
Skóla - og menntamál Reykjanesbær MeToo Grunnskólar Tengdar fréttir Leifur hættur sem skólastjóri Áslandsskóla Leifur Sigfinnur Garðarsson er hættur sem skólastjóri Áslandsskóla. Þetta staðfestir Árdís Ármannsdóttir samskiptastjóri Hafnarfjarðarbæjar við Vísi og segir tilkynningu hafa borist frá Leifi þess efnis í morgun. Hann hefur verið í leyfi undanfarnar vikur. 6. apríl 2021 13:04 Vikið frá dómgæslu eftir „óeðlileg“ skilaboð til leikmanns í kvennaflokki Formaður Körfuknattleikssambands Íslands segir að dómari muni ekki dæma aftur á vegum sambandsins eftir að hafa orðið uppvís að skilaboðum sem voru „óeðlileg“ og fóru „langt yfir strikið.“ 27. janúar 2021 14:26 Mest lesið Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Fleiri fréttir Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Sjá meira
Leifur hættur sem skólastjóri Áslandsskóla Leifur Sigfinnur Garðarsson er hættur sem skólastjóri Áslandsskóla. Þetta staðfestir Árdís Ármannsdóttir samskiptastjóri Hafnarfjarðarbæjar við Vísi og segir tilkynningu hafa borist frá Leifi þess efnis í morgun. Hann hefur verið í leyfi undanfarnar vikur. 6. apríl 2021 13:04
Vikið frá dómgæslu eftir „óeðlileg“ skilaboð til leikmanns í kvennaflokki Formaður Körfuknattleikssambands Íslands segir að dómari muni ekki dæma aftur á vegum sambandsins eftir að hafa orðið uppvís að skilaboðum sem voru „óeðlileg“ og fóru „langt yfir strikið.“ 27. janúar 2021 14:26