Abidal grunaður um vera með illa fengna lifur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. apríl 2022 11:30 Ekki er vitað úr hverjum lifrin í Eric Abidal er. Hún er allavega ekki úr frænda hans eins og haldið var. getty/Xavier B Spænska lögreglan grunar Eric Abidal, fyrrverandi leikmann og íþróttastjóra Barcelona, um að hafa fengið nýja lifur með ólögmætum hætti. Abidal greindist með krabbamein í lifur í mars 2011. Í kjölfarið gekkst hann undir aðgerð og fékk nýja lifur grædda í sig. Líffæragjafinn var frændi hans, Gerard Armand. Eða svo var haldið. El Confidencial á Spáni greinir frá því að lifrin hafi ekkert verið úr frændanum og Abidal sé grunaður um að hafa fengið lifrina með ólögmætum hætti. Eftir að Abidal lagði skóna á hilluna 2014 var málið tekið til rannsóknar. Henni lauk hins vegar vegna skorts á sönnunargögnum. En eftir að símtöl Abidals voru hleruð og niðurstöður úr eiturefnagreiningu voru opinberaðar var málið tekið upp að nýju. Sandro Rossell, fyrrverandi forseti Barcelona, er einnig tengdur inn í málið en lögreglan á að hafa fundið símtöl þar sem hann talaði um að kaupa ólöglega lifur fyrir Abidal. Ýmislegt hefur gengið á hjá Abidal á undanförnum mánuðum. Hann tengdist árásinni á Kheiru Hamraoui, leikmann Paris Saint-Germain, í nóvember á síðasta ári. Talið var að eiginkona Abidals, Hayet, hefði skipulagt árásina á Hamraoui vegna meint framhjáhalds þeirra. Abidal lék með Barcelona á árunum 2007-13 og var seinna íþróttastjóri félagsins um tveggja ára skeið, meðal annars þegar Hamraoui samdi við Barcelona. Abidal var úr því starfi eftir að Barcelona tapaði 8-2 fyrir Bayern München í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu sumarið 2020. Spænski boltinn Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fleiri fréttir Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Sjá meira
Abidal greindist með krabbamein í lifur í mars 2011. Í kjölfarið gekkst hann undir aðgerð og fékk nýja lifur grædda í sig. Líffæragjafinn var frændi hans, Gerard Armand. Eða svo var haldið. El Confidencial á Spáni greinir frá því að lifrin hafi ekkert verið úr frændanum og Abidal sé grunaður um að hafa fengið lifrina með ólögmætum hætti. Eftir að Abidal lagði skóna á hilluna 2014 var málið tekið til rannsóknar. Henni lauk hins vegar vegna skorts á sönnunargögnum. En eftir að símtöl Abidals voru hleruð og niðurstöður úr eiturefnagreiningu voru opinberaðar var málið tekið upp að nýju. Sandro Rossell, fyrrverandi forseti Barcelona, er einnig tengdur inn í málið en lögreglan á að hafa fundið símtöl þar sem hann talaði um að kaupa ólöglega lifur fyrir Abidal. Ýmislegt hefur gengið á hjá Abidal á undanförnum mánuðum. Hann tengdist árásinni á Kheiru Hamraoui, leikmann Paris Saint-Germain, í nóvember á síðasta ári. Talið var að eiginkona Abidals, Hayet, hefði skipulagt árásina á Hamraoui vegna meint framhjáhalds þeirra. Abidal lék með Barcelona á árunum 2007-13 og var seinna íþróttastjóri félagsins um tveggja ára skeið, meðal annars þegar Hamraoui samdi við Barcelona. Abidal var úr því starfi eftir að Barcelona tapaði 8-2 fyrir Bayern München í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu sumarið 2020.
Spænski boltinn Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fleiri fréttir Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Sjá meira