Sonurinn í góðum höndum hjá Árna meðan Sara spilar með landsliðinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. apríl 2022 09:00 Sara Björk Gunnarsdóttir, Árni Vilhjálmsson og sonur þeirra Ragnar Frank. INSTAGRAM/@SARABJORK90 Sara Björk Gunnarsdóttir segist hafa átt kost á því að taka son sinn með í verkefnið með íslenska landsliðinu. Hann verði hins vegar hjá föður sínum í Frakklandi á meðan því stendur. Sara er aftur komin í íslenska landsliðið eftir rúmlega árs fjarveru vegna barnsburðar. Hún eignaðist sitt fyrsta barn, soninn Ragnar Frank, um miðjan nóvember á síðasta ári. Á blaðamannafundi landsliðsins í gær var Sara spurð að því hvort sonur hennar væri með í ferðinni. „Venjulega væri hann velkominn í þessa ferð en pabbi hans fékk að vera með hann á meðan ég fór í ferðina,“ sagði Sara. „Hann er í góðum höndum í Rodez í Frakklandi með pabba sínum.“ Faðir Ragnars er Árni Vilhjálmsson, leikmaður Rodez í frönsku B-deildinni. Árni gekk í raðir liðsins frá Breiðabliki í janúar á þessu ári. Hann hefur leikið átta leiki með Rodez og skorað tvö mörk. Sara byrjaði aftur að spila með Lyon, einu besta liði heims, í síðasta mánuði. Hún hefur komið við sögu í þremur leikjum með Lyon, tveimur í frönsku úrvalsdeildinni og einum í Meistaradeild Evrópu. Íslenska landsliðið mætir því hvít-rússneska í Belgrad á morgun. Eftir hann halda íslensku stelpurnar svo til Tékklands þar sem þær mæta heimakonum í algjörum lykilleik í undankeppni HM 2023. Ísland er í 2. sæti C-riðils undankeppninnar með níu stig eftir fjóra leiki. Tékkland er í 3. sætinu með fimm stig eftir fjóra leiki. Íslendingar unnu Tékka, 4-0, í fyrri leik liðanna á Laugardalsvelli. Liðin mættust svo aftur á SheBelieves Cup í Bandaríkjunum í febrúar. Þar vann Ísland 1-2 sigur. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Sara er aftur komin í íslenska landsliðið eftir rúmlega árs fjarveru vegna barnsburðar. Hún eignaðist sitt fyrsta barn, soninn Ragnar Frank, um miðjan nóvember á síðasta ári. Á blaðamannafundi landsliðsins í gær var Sara spurð að því hvort sonur hennar væri með í ferðinni. „Venjulega væri hann velkominn í þessa ferð en pabbi hans fékk að vera með hann á meðan ég fór í ferðina,“ sagði Sara. „Hann er í góðum höndum í Rodez í Frakklandi með pabba sínum.“ Faðir Ragnars er Árni Vilhjálmsson, leikmaður Rodez í frönsku B-deildinni. Árni gekk í raðir liðsins frá Breiðabliki í janúar á þessu ári. Hann hefur leikið átta leiki með Rodez og skorað tvö mörk. Sara byrjaði aftur að spila með Lyon, einu besta liði heims, í síðasta mánuði. Hún hefur komið við sögu í þremur leikjum með Lyon, tveimur í frönsku úrvalsdeildinni og einum í Meistaradeild Evrópu. Íslenska landsliðið mætir því hvít-rússneska í Belgrad á morgun. Eftir hann halda íslensku stelpurnar svo til Tékklands þar sem þær mæta heimakonum í algjörum lykilleik í undankeppni HM 2023. Ísland er í 2. sæti C-riðils undankeppninnar með níu stig eftir fjóra leiki. Tékkland er í 3. sætinu með fimm stig eftir fjóra leiki. Íslendingar unnu Tékka, 4-0, í fyrri leik liðanna á Laugardalsvelli. Liðin mættust svo aftur á SheBelieves Cup í Bandaríkjunum í febrúar. Þar vann Ísland 1-2 sigur.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira