Níu ára fréttamaður tók bæjarstjórann í viðtal Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 5. apríl 2022 21:01 Friðrika og Inga Bríet á Barnamenningarhátíð. elísabet inga Barnamenningarhátíð hófst víða um land í dag þar sem fjölbreyttri menningu barna er fagnað. Hátíðin nær hámarki á laugardag með tónleikum og danspartýi. Við erum stödd á Barnamenningarhátíðinni í Kópavogi og af því tilefni ætlar Inga Bríet, ungur fréttamaður á vera með þessa frétt. „Við skulum kíkja á börnin á barnamenningarhátíðinni,“ sagði Inga Bríet Valberg, níu ára. Í Kópavogi hófst hátíðin með opnun á verkum 120 leikskólabarna en bæjarstjóri Kópavogs opnaði sýninguna svona. Sýningin byggir á ævintýrum og sköpuðu börnin sínar eigin ævintýrapersónur. Hvað heitir ævintýrapersónan þín? „Svampur Sveinsson. Hún flýgur,“ sagði Svanhvít Marín Róbertsdóttir. Hvað heitir ævintýrapersónan þín? „Það er kall með njósnatré,“ sagði Unnsteinn Kári Vignisson. Lína í uppáhaldi Hér er fullt af ævintýrapersónum, átt þú þína uppáhalds? „Ég man ég hélt rosalega mikið upp á Línu Langsokk, hún er svo skemmtileg og ótrúleg manneskja,“ sagði Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs. Ástæðan fyrir því að Ármann heldur sérstaklega upp á Línu er sú að hún er með sterkan persónuleika. Eitt að lokum er gaman að vera bæjarstjóri? „Já það er mjög gaman. Það er svo fjölbreytt og skemmtilegt starf.“ Þá verða smásögur eftir börn úr fimmta bekk gefnar út í vikunni og eru til sýnis á bókasafni Kópavogs. Friðrika Eik skrifaði sögu um Mikael og töfraklakann, en heyra má brot úr sögunni í spilaranum að ofan. Börn og uppeldi Menning Kópavogur Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Fleiri fréttir Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Sjá meira
Við erum stödd á Barnamenningarhátíðinni í Kópavogi og af því tilefni ætlar Inga Bríet, ungur fréttamaður á vera með þessa frétt. „Við skulum kíkja á börnin á barnamenningarhátíðinni,“ sagði Inga Bríet Valberg, níu ára. Í Kópavogi hófst hátíðin með opnun á verkum 120 leikskólabarna en bæjarstjóri Kópavogs opnaði sýninguna svona. Sýningin byggir á ævintýrum og sköpuðu börnin sínar eigin ævintýrapersónur. Hvað heitir ævintýrapersónan þín? „Svampur Sveinsson. Hún flýgur,“ sagði Svanhvít Marín Róbertsdóttir. Hvað heitir ævintýrapersónan þín? „Það er kall með njósnatré,“ sagði Unnsteinn Kári Vignisson. Lína í uppáhaldi Hér er fullt af ævintýrapersónum, átt þú þína uppáhalds? „Ég man ég hélt rosalega mikið upp á Línu Langsokk, hún er svo skemmtileg og ótrúleg manneskja,“ sagði Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs. Ástæðan fyrir því að Ármann heldur sérstaklega upp á Línu er sú að hún er með sterkan persónuleika. Eitt að lokum er gaman að vera bæjarstjóri? „Já það er mjög gaman. Það er svo fjölbreytt og skemmtilegt starf.“ Þá verða smásögur eftir börn úr fimmta bekk gefnar út í vikunni og eru til sýnis á bókasafni Kópavogs. Friðrika Eik skrifaði sögu um Mikael og töfraklakann, en heyra má brot úr sögunni í spilaranum að ofan.
Börn og uppeldi Menning Kópavogur Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Fleiri fréttir Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Sjá meira