„Mamma og pabbi blóta mér alltaf fyrir heimskulegar brottvísanir“ Andri Már Eggertsson skrifar 6. apríl 2022 21:34 Róbert Aron skoraði sex mörk gegn Haukum í kvöld Vísir/Hulda Margrét Valur tyllti sér á toppinn eftir sex marka sigur á Haukum 40-36. Róbert Aron Hostert, leikmaður Vals, var afar ánægður með sigurinn. „Ég var ánægður með karakterinn í liðinu. Við spiluðum á okkar styrkleikum og það var kraftur í okkur,“ sagði Róbert Aron sem var ánægður með allt í leik Vals. Valur skoraði fjörutíu mörk og fannst Róberti allt ganga sóknarlega. „Við spiluðum bara vel, vorum mikið að vinna maður á mann. Í seinni hálfleik vantaði upp á flæðið en samt tókst okkur að troða boltanum inn.“ „Það var lítið um markvörslu í leiknum en okkar maður Sakai Motoki stimplaði sig betur inn í seinni hálfleik.“ Róbert Aron fékk tveggja mínútna brottvísun fyrir að setja bolinn yfir hausinn á sér í mótmælaskyni og viðurkenndi Róbert að hann læri aldrei þrátt fyrir mikla reynslu. „Ég virðist aldrei læra sama hversu gamall ég verð. Það eru tilfinningar í þessu og ég er keppnismaður en mamma og pabbi blóta mér alltaf fyrir svona og verð ég að fara að hætta þessu.“ Valur er á toppnum þegar haldið er í 22. umferðina og með sigri gegn Selfossi endar Valur sem deildarmeistari og óskar Róbert eftir sömu frammistöðu hjá Val og í leik kvöldsins. „Við verðum að spila eins og í kvöld og gera þetta fyrir vöfflurnar,“ sagði Róbert Aron léttur að lokum. Valur Olís-deild karla Íslenski handboltinn Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Fleiri fréttir Níu marka tap FH í Tyrklandi Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Postecoglou rekinn Barcelona - Girona | Börsungar geta komist á toppinn Manchester City - Everton | Enginn Grealish hjá gestunum Hitnar enn undir Postecoglou Í beinni: Breiðablik - FH | Bestu liðin mætast Þróttur - Valur | Vilja auka við stigamet sitt Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Dagskráin: Doc Zone, meistarar mætast í Bestu og lokaumferð Bestu kvenna Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi „Það var engin liðsheild hjá liðinu mínu í kvöld“ Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Þorleifur sýndi brautina fyrir HM í bakgarðshlaupum fyrir helgina „Frábær stemning og ég er ánægður að sjá fólkið okkar aftur“ „Ég spila fyrir mömmu mína“ Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Sjá meira
„Ég var ánægður með karakterinn í liðinu. Við spiluðum á okkar styrkleikum og það var kraftur í okkur,“ sagði Róbert Aron sem var ánægður með allt í leik Vals. Valur skoraði fjörutíu mörk og fannst Róberti allt ganga sóknarlega. „Við spiluðum bara vel, vorum mikið að vinna maður á mann. Í seinni hálfleik vantaði upp á flæðið en samt tókst okkur að troða boltanum inn.“ „Það var lítið um markvörslu í leiknum en okkar maður Sakai Motoki stimplaði sig betur inn í seinni hálfleik.“ Róbert Aron fékk tveggja mínútna brottvísun fyrir að setja bolinn yfir hausinn á sér í mótmælaskyni og viðurkenndi Róbert að hann læri aldrei þrátt fyrir mikla reynslu. „Ég virðist aldrei læra sama hversu gamall ég verð. Það eru tilfinningar í þessu og ég er keppnismaður en mamma og pabbi blóta mér alltaf fyrir svona og verð ég að fara að hætta þessu.“ Valur er á toppnum þegar haldið er í 22. umferðina og með sigri gegn Selfossi endar Valur sem deildarmeistari og óskar Róbert eftir sömu frammistöðu hjá Val og í leik kvöldsins. „Við verðum að spila eins og í kvöld og gera þetta fyrir vöfflurnar,“ sagði Róbert Aron léttur að lokum.
Valur Olís-deild karla Íslenski handboltinn Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Fleiri fréttir Níu marka tap FH í Tyrklandi Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Postecoglou rekinn Barcelona - Girona | Börsungar geta komist á toppinn Manchester City - Everton | Enginn Grealish hjá gestunum Hitnar enn undir Postecoglou Í beinni: Breiðablik - FH | Bestu liðin mætast Þróttur - Valur | Vilja auka við stigamet sitt Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Dagskráin: Doc Zone, meistarar mætast í Bestu og lokaumferð Bestu kvenna Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi „Það var engin liðsheild hjá liðinu mínu í kvöld“ Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Þorleifur sýndi brautina fyrir HM í bakgarðshlaupum fyrir helgina „Frábær stemning og ég er ánægður að sjá fólkið okkar aftur“ „Ég spila fyrir mömmu mína“ Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Sjá meira