Villarreal stöðvaði Bayern: 38 mánuðir, 29 leikir og 99 mörk skoruð síðan síðast Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. apríl 2022 13:30 Robert Lewandowski komst lítt áleiðis gegn sterkri vörn heimamanna í Villareal. EPA-EFE/BIEL ALINO Bayern München tapaði 1-0 gegn Villareal á Spáni er liðin mættust í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Var þetta í fyrsta sinn sem Bayern mistekst að skora í keppninni síðan í febrúarmánuði 2019 er liðið mætti Liverpool. Allir og amma þeirra spáðu því að lærisveinar Julians Nagelsmann myndu tryggja sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu og það mögulega nokkuð þægilega er ljóst var að Villareal yrði mótherjinn í 8-liða úrslitum. Villareal er í 7. sæti La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar, og stefnir í að liðið muni ekki taka þátt í neinni af þremur Evrópukeppnunum á næstu leiktíð. Unai Emery er hins vegar lævís og tókst lærisveinum hans að vinna einn óvæntasta sigur síðari ára er liðið lagði Bayern 1-0 þökk sé marki Arnaut Danjuma strax á áttundu mínútu leiksins. Sama hvað gestirnir reyndu þá tókst þeim ekki að skora. Eru komnir 38 mánuðir síðan það gerðist síðast að Bayern skoraði ekki í Meistaradeild Evrópu. Gerði liðið þá markalaust jafntefli við Liverpool á Anfield. Liðið frá Bítlaborginni vann hins vegar síðari leikinn 3-1 og endaði á að vinna Meistaradeild Evrópu um vorið. Hvort Villareal fylgi í fótspor Liverpool verður að koma í ljós en það verður þó að teljast einkar ólíklegt. Síðan þá hefur Bayern spilað 29 leiki og skorað í þeim alls 99 mörk. Þeir eru eftirfarandi: 2019/2020 RiðlakeppniBayern M. 2-0 Tottenham Hotspur Tottenham 2-7 Bayern M. Bayern M. 2-0 Olympiacos Olympiacos 2-3 Bayern M. Bayern M. 3-0 Rauða Stjarnan Rauða Stjarnan 0-6 Bayern M. 16-liða úrslitChelsea 0-3 Bayern M. Bayern M. 4-1 Chelsea 8-liða úrslitBayern M. 8-2 Barcelona UndanúrslitBayern M. 3-0 Lyon ÚrslitBayern M. 1-0 París Saint-Germain 2020/2021 RiðlakeppniBayern M. 4-0 Atlético Madríd Atl. Madríd 1-1 Bayern M. Bayern M. 3-1 Red Bull Salzburg Red Bull Salzburg 2-6 Bayern M. Bayern M. 2-0 Lokomotiv Moskva Lok. Moskva 1-2 Bayern M. 16-liða úrslitBayern M. 4-1 Lazio Lazio 1-2 Bayern M. 8-liða úrslitBayern M. 2-3 PSG PSG 0-1 Bayern M. 2021/2022 Riðlakeppni Bayern M. 5-2 Benfica Benfica 0-4 Bayern M. Bayern M. 3-0 Barcelona Barcelona 0-3 Bayern M. Bayern M. 5-0 Dynamo Kíev. Dynamo Kíev 1-2 Bayern M. 16-liða úrslitRB Salzburg 1-1 Bayern M. Bayern M. 7-1 Red Bull Salzburg 8-liða úrslit Villareal 1-0 Bayern M. Bayern M. ?-? Villareal Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Allir og amma þeirra spáðu því að lærisveinar Julians Nagelsmann myndu tryggja sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu og það mögulega nokkuð þægilega er ljóst var að Villareal yrði mótherjinn í 8-liða úrslitum. Villareal er í 7. sæti La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar, og stefnir í að liðið muni ekki taka þátt í neinni af þremur Evrópukeppnunum á næstu leiktíð. Unai Emery er hins vegar lævís og tókst lærisveinum hans að vinna einn óvæntasta sigur síðari ára er liðið lagði Bayern 1-0 þökk sé marki Arnaut Danjuma strax á áttundu mínútu leiksins. Sama hvað gestirnir reyndu þá tókst þeim ekki að skora. Eru komnir 38 mánuðir síðan það gerðist síðast að Bayern skoraði ekki í Meistaradeild Evrópu. Gerði liðið þá markalaust jafntefli við Liverpool á Anfield. Liðið frá Bítlaborginni vann hins vegar síðari leikinn 3-1 og endaði á að vinna Meistaradeild Evrópu um vorið. Hvort Villareal fylgi í fótspor Liverpool verður að koma í ljós en það verður þó að teljast einkar ólíklegt. Síðan þá hefur Bayern spilað 29 leiki og skorað í þeim alls 99 mörk. Þeir eru eftirfarandi: 2019/2020 RiðlakeppniBayern M. 2-0 Tottenham Hotspur Tottenham 2-7 Bayern M. Bayern M. 2-0 Olympiacos Olympiacos 2-3 Bayern M. Bayern M. 3-0 Rauða Stjarnan Rauða Stjarnan 0-6 Bayern M. 16-liða úrslitChelsea 0-3 Bayern M. Bayern M. 4-1 Chelsea 8-liða úrslitBayern M. 8-2 Barcelona UndanúrslitBayern M. 3-0 Lyon ÚrslitBayern M. 1-0 París Saint-Germain 2020/2021 RiðlakeppniBayern M. 4-0 Atlético Madríd Atl. Madríd 1-1 Bayern M. Bayern M. 3-1 Red Bull Salzburg Red Bull Salzburg 2-6 Bayern M. Bayern M. 2-0 Lokomotiv Moskva Lok. Moskva 1-2 Bayern M. 16-liða úrslitBayern M. 4-1 Lazio Lazio 1-2 Bayern M. 8-liða úrslitBayern M. 2-3 PSG PSG 0-1 Bayern M. 2021/2022 Riðlakeppni Bayern M. 5-2 Benfica Benfica 0-4 Bayern M. Bayern M. 3-0 Barcelona Barcelona 0-3 Bayern M. Bayern M. 5-0 Dynamo Kíev. Dynamo Kíev 1-2 Bayern M. 16-liða úrslitRB Salzburg 1-1 Bayern M. Bayern M. 7-1 Red Bull Salzburg 8-liða úrslit Villareal 1-0 Bayern M. Bayern M. ?-? Villareal Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
2019/2020 RiðlakeppniBayern M. 2-0 Tottenham Hotspur Tottenham 2-7 Bayern M. Bayern M. 2-0 Olympiacos Olympiacos 2-3 Bayern M. Bayern M. 3-0 Rauða Stjarnan Rauða Stjarnan 0-6 Bayern M. 16-liða úrslitChelsea 0-3 Bayern M. Bayern M. 4-1 Chelsea 8-liða úrslitBayern M. 8-2 Barcelona UndanúrslitBayern M. 3-0 Lyon ÚrslitBayern M. 1-0 París Saint-Germain 2020/2021 RiðlakeppniBayern M. 4-0 Atlético Madríd Atl. Madríd 1-1 Bayern M. Bayern M. 3-1 Red Bull Salzburg Red Bull Salzburg 2-6 Bayern M. Bayern M. 2-0 Lokomotiv Moskva Lok. Moskva 1-2 Bayern M. 16-liða úrslitBayern M. 4-1 Lazio Lazio 1-2 Bayern M. 8-liða úrslitBayern M. 2-3 PSG PSG 0-1 Bayern M. 2021/2022 Riðlakeppni Bayern M. 5-2 Benfica Benfica 0-4 Bayern M. Bayern M. 3-0 Barcelona Barcelona 0-3 Bayern M. Bayern M. 5-0 Dynamo Kíev. Dynamo Kíev 1-2 Bayern M. 16-liða úrslitRB Salzburg 1-1 Bayern M. Bayern M. 7-1 Red Bull Salzburg 8-liða úrslit Villareal 1-0 Bayern M. Bayern M. ?-? Villareal
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira