Segir Breiðablik koðna niður þegar liðið finni lykt af titli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. apríl 2022 17:01 Hvað gera Blikar í sumar? VÍSIR/VILHELM Albert Brynjar Ingason, framherji Fylkis og sérfræðingur Stöðvar 2 um Bestu-deildina í fótbolta, segir lið Breiðabliks koðna niður þegar liðið fer að finna lykt af titli. Albert Brynjar hefur verið sérstakur álitsgjafi Fréttablaðsins um Bestu-deildina en þar er Breiðabliki, silfurliði síðasta árs, spáð 4. sætinu. Albert Brynjar – sem verður tíður gestur á skjám landsmanna í sumar – segir Breiðablik spila best þegar lítið er undir. Komnir/Farnir StúkanAlbert Brynjar Ingason í Stúkuna(Staðfest)Þessi 36 ára framherji Fylkis hefur einnig leikið með Val, FH, Fjölni & Kórdrengjum á ferlinum ásamt því að spila vel í podcasti og Lengjubikars-mörkunum. Albert kemur á frjálsri sölu frá @drfootballpod pic.twitter.com/zSE8OWS6BI— Gummi Ben (@GummiBen) April 6, 2022 „Blikar hafa oft verið þekktir fyrir að koðna niður og missa taktinn þegar þeir eru nálægt þessu. Svo finna þeir oft taktinn þegar þetta er ekki lengur möguleiki. Í fyrra var það byrjunin sem var slök og liðið vann bara einn af fyrstu fjórum leikjunum,“ segir Albert í umfjöllun Fréttablaðsins. „Það eina sem Óskar vantar í starfinu er að vinna titil, Breiðablik hefur fengið mikið umtal síðustu ár enda spilað frábæran fótbolta,“ bætti hann svo við að endingu. Vísir spáir því að Fram og Keflavík falli, ÍBV stígi dans við falldrauginn og Leiknir Reykjavík haldi sæti sínu annað árið í röð. Það er ljóst að Vísir spáir Blikum í efstu átta sætum deildarinnar og mögulega í efri helmingnum, hvar nákvæmlega þó verður að koma í ljós. Besta deildin er á Stöð 2 Sport en nýtt keppnistímabil hefst 18. apríl. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Fleiri fréttir Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Sjá meira
Albert Brynjar hefur verið sérstakur álitsgjafi Fréttablaðsins um Bestu-deildina en þar er Breiðabliki, silfurliði síðasta árs, spáð 4. sætinu. Albert Brynjar – sem verður tíður gestur á skjám landsmanna í sumar – segir Breiðablik spila best þegar lítið er undir. Komnir/Farnir StúkanAlbert Brynjar Ingason í Stúkuna(Staðfest)Þessi 36 ára framherji Fylkis hefur einnig leikið með Val, FH, Fjölni & Kórdrengjum á ferlinum ásamt því að spila vel í podcasti og Lengjubikars-mörkunum. Albert kemur á frjálsri sölu frá @drfootballpod pic.twitter.com/zSE8OWS6BI— Gummi Ben (@GummiBen) April 6, 2022 „Blikar hafa oft verið þekktir fyrir að koðna niður og missa taktinn þegar þeir eru nálægt þessu. Svo finna þeir oft taktinn þegar þetta er ekki lengur möguleiki. Í fyrra var það byrjunin sem var slök og liðið vann bara einn af fyrstu fjórum leikjunum,“ segir Albert í umfjöllun Fréttablaðsins. „Það eina sem Óskar vantar í starfinu er að vinna titil, Breiðablik hefur fengið mikið umtal síðustu ár enda spilað frábæran fótbolta,“ bætti hann svo við að endingu. Vísir spáir því að Fram og Keflavík falli, ÍBV stígi dans við falldrauginn og Leiknir Reykjavík haldi sæti sínu annað árið í röð. Það er ljóst að Vísir spáir Blikum í efstu átta sætum deildarinnar og mögulega í efri helmingnum, hvar nákvæmlega þó verður að koma í ljós. Besta deildin er á Stöð 2 Sport en nýtt keppnistímabil hefst 18. apríl. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport en nýtt keppnistímabil hefst 18. apríl. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Fleiri fréttir Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Sjá meira