Frjálsíþróttafólk víkur vegna tölvuleikjamóts: „Auðvitað alveg fáránlegt“ Sindri Sverrisson skrifar 8. apríl 2022 13:30 Guðni Valur Guðnason hefur keppt fyrir Íslands hönd á tvennum Ólympíuleikum. Getty/Patrick Smith „Þetta er auðvitað alveg fáránlegt að æfingaaðstaðan sé enn og aftur að loka!“ skrifar ólympíufarinn Guðni Valur Guðnason nú þegar frjálsíþróttafólk missir aðstöðu sína í Laugardalshöll á ný vegna tölvuleikjamóts. Vegna tölvuleikjamótsins Valorant Masters geta Guðni og annað frjálsíþróttafólk í Reykjavík, börn og fullorðnir, ekki æft í einu frjálsíþróttahöll borgarinnar eins og það hefði kosið á næstunni. Óskar Hlynsson, yfirþjálfari frjálsíþróttadeildar Fjölnis, segir að frá 25. apríl til 15. maí sé „frjálsíþróttahöllin“ aðeins opin fyrir æfingar í níu daga, og að lyftingasal hafi verið lokað þrátt fyrir loforð um að hann yrði opinn. Bitnar á afreksíþróttafólkinu og ungmennastarfið „í hakki“ Guðni Valur, sem er Íslandsmethafi í kringlukasti, harmar þessa stöðu sem kom einnig upp um svipað leyti í fyrra: „Þetta bitnar auðvitað á afreksíþróttafólkinu okkar. Eins með ungmennastarf deildanna sem eru búnar að vera í hakki eftir covid og endalausar lokanir vegna atburða,“ skrifar Guðni Valur á Facebook og bætir við: „Spurning að Reykjavíkurborg og Íþróttabandalag Reykjavíkur hætti að borga himinháa ársleigu í hálflokaða æfingaraðstöðu og byggi sameiginlega æfingaraðatöðu fyrir íþróttafélög Reykjavíkurborgar sem fær að haldast opin. Sem er gífurlega mikilvægt fyrir bæði meistaraflokkinn sem og að halda góðu yngriflokkastarfi sem er uppistaða íþróttafélaganna á Íslandi.“ Frjálsar íþróttir Rafíþróttir Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sjá meira
Vegna tölvuleikjamótsins Valorant Masters geta Guðni og annað frjálsíþróttafólk í Reykjavík, börn og fullorðnir, ekki æft í einu frjálsíþróttahöll borgarinnar eins og það hefði kosið á næstunni. Óskar Hlynsson, yfirþjálfari frjálsíþróttadeildar Fjölnis, segir að frá 25. apríl til 15. maí sé „frjálsíþróttahöllin“ aðeins opin fyrir æfingar í níu daga, og að lyftingasal hafi verið lokað þrátt fyrir loforð um að hann yrði opinn. Bitnar á afreksíþróttafólkinu og ungmennastarfið „í hakki“ Guðni Valur, sem er Íslandsmethafi í kringlukasti, harmar þessa stöðu sem kom einnig upp um svipað leyti í fyrra: „Þetta bitnar auðvitað á afreksíþróttafólkinu okkar. Eins með ungmennastarf deildanna sem eru búnar að vera í hakki eftir covid og endalausar lokanir vegna atburða,“ skrifar Guðni Valur á Facebook og bætir við: „Spurning að Reykjavíkurborg og Íþróttabandalag Reykjavíkur hætti að borga himinháa ársleigu í hálflokaða æfingaraðstöðu og byggi sameiginlega æfingaraðatöðu fyrir íþróttafélög Reykjavíkurborgar sem fær að haldast opin. Sem er gífurlega mikilvægt fyrir bæði meistaraflokkinn sem og að halda góðu yngriflokkastarfi sem er uppistaða íþróttafélaganna á Íslandi.“
Frjálsar íþróttir Rafíþróttir Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti