Eina: „Kemur ekkert í staðinn fyrir reynslu af því að spila alvöru leiki“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. apríl 2022 09:01 Gaupi ræddi við þá Einar Andra Einarsson og Róbert Gunnarsson um stöðu íslenska unglingalandsliðsins. Stöð 2 Sport „Íslenskir handboltamenn hafa verið í fremstu röð í heiminum í áratugi,“ sagði Guðjón Guðmundsson, Gaupi, í nýjasta „.Eina“ innslagi sínu í seinasta þætti af Seinni bylgjunni. „Það eina sem skiptir máli til að halda okkur á toppnum eru unglingalandsliðin,“ bætti Gaupi við. Ungmennalandsliðið í handbolta tekur þátt í lokakeppni Evrópumótsins í sumar sem fram fer í Porto í Portúgal. Flestir leikmenn liðsins hafa öðlast miklar reynslu úr Olís-deild karla þar sem margir eru í lykilhlutverkum. „Þetta er mjög skemmtilegur hópur sem við erum með í þessum árgangi,“ sagði Einar Andri Einarsson, þjálfari liðsins. „Margir strákar sem eru farnir að láta að sér kveða í deildinni og einn leikmaður sem er farinn í atvinnumennsku.“ Einar segir að reynsla þessara stráka úr Olís-deildinni hafi mikil áhrif. „Ég held að hún hafi bara mjög mikil áhrif. Þessir strákar eru komnir langt og eru langflestir að æfa með meistaraflokksliðunum og eru margir þátttakendur í mjög stórum leikjum. Olís-deildin er bara þannig að flestir leikir eru jafnir og skemmtilegir þannig að við höfum ákveðið forskot á margar þjóðir hvað þetta varðar. Við erum að spila á háu „level-i“ hérna heima og þó að deildirnar úti séu margar hverjar sterkari þá kemur ekkert í staðinn fyrir reynslu af því að spila alvöru leiki.“ Klippa: Eina: Gaupi ræðir við unglingalandsliðþjálfara „Við erum með rosalega færa þjálfara í yngri flokkunum og gerum þetta betur að mörgu leiti en aðrar þjóðir. Barna- og unglingastarfið er í hæsta gæðaflokki og það sýnir sig í því hvað við eigum mikinn fjölda af leikmönnum út um allan heim og leikmönnum sem ná langt.“ Gaupi ræddi einnig við Róbert Gunnarsson, fyrrverandi landsliðsmann og núverandi unglingalandsliðsþjálfara, um stöðu íslenska unglingalandsliðsins, en innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Seinni bylgjan Landslið karla í handbolta Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
„Það eina sem skiptir máli til að halda okkur á toppnum eru unglingalandsliðin,“ bætti Gaupi við. Ungmennalandsliðið í handbolta tekur þátt í lokakeppni Evrópumótsins í sumar sem fram fer í Porto í Portúgal. Flestir leikmenn liðsins hafa öðlast miklar reynslu úr Olís-deild karla þar sem margir eru í lykilhlutverkum. „Þetta er mjög skemmtilegur hópur sem við erum með í þessum árgangi,“ sagði Einar Andri Einarsson, þjálfari liðsins. „Margir strákar sem eru farnir að láta að sér kveða í deildinni og einn leikmaður sem er farinn í atvinnumennsku.“ Einar segir að reynsla þessara stráka úr Olís-deildinni hafi mikil áhrif. „Ég held að hún hafi bara mjög mikil áhrif. Þessir strákar eru komnir langt og eru langflestir að æfa með meistaraflokksliðunum og eru margir þátttakendur í mjög stórum leikjum. Olís-deildin er bara þannig að flestir leikir eru jafnir og skemmtilegir þannig að við höfum ákveðið forskot á margar þjóðir hvað þetta varðar. Við erum að spila á háu „level-i“ hérna heima og þó að deildirnar úti séu margar hverjar sterkari þá kemur ekkert í staðinn fyrir reynslu af því að spila alvöru leiki.“ Klippa: Eina: Gaupi ræðir við unglingalandsliðþjálfara „Við erum með rosalega færa þjálfara í yngri flokkunum og gerum þetta betur að mörgu leiti en aðrar þjóðir. Barna- og unglingastarfið er í hæsta gæðaflokki og það sýnir sig í því hvað við eigum mikinn fjölda af leikmönnum út um allan heim og leikmönnum sem ná langt.“ Gaupi ræddi einnig við Róbert Gunnarsson, fyrrverandi landsliðsmann og núverandi unglingalandsliðsþjálfara, um stöðu íslenska unglingalandsliðsins, en innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Seinni bylgjan Landslið karla í handbolta Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum