Rúnar: Áttum glimrandi fyrri hálfleik Andri Már Eggertsson skrifar 10. apríl 2022 20:08 Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var afar kátur eftir sigur á Fjölni Vísir/Vilhelm Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var afar ánægður með stórsigur í Dalhúsum 51-72. Úrslit leiksins þýddu að Njarðvík leiðir einvígið 1-2. „Við áttum glimrandi fyrri hálfleik þar sem við vorum mjög grimmar sóknarlega úr mismunandi áttum. Við sóttum á hringinn, hittum vel og þegar við erum í þessum gír þá er erfitt að eiga við okkur,“ sagði Rúnar afar kátur eftir leik. Rúnar var afar ánægður með hvernig Njarðvík byrjaði síðasta leik og sama var upp á teningnum í kvöld. „Við vitum hvað Fjölnir vill gera sóknarlega og ef við náum að pressa skotin sem þvingar Fjölni til að skjóta yfir hendurnar á okkur, þá verður allt miklu auðveldara fyrir okkur þar sem við fáum auðveldar körfur hinu megin.“ Njarðvík var tuttugu og fjórum stigum yfir í hálfleik og var Rúnar ánægður með hvernig hans konur hleyptu Fjölni aldrei inn í leikinn. „Við lögðum áherslu á að halda áfram að spila sömu vörn. Mér fannst koma smá augnablik þar sem við misstum tökin en það stóð yfir í stutta stund.“ „Mér fannst sóknarleikurinn aðeins detta niður og fundum við ekki alveg sama gír og í fyrri hálfleik en það kemur fyrir þegar þú ert með stórt forskot,“ sagði Rúnar að lokum sem er spenntur fyrir fjórða leiknum í Ljónagryfjunni. UMF Njarðvík Fjölnir Íslenski körfuboltinn Subway-deild kvenna Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fleiri fréttir Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Sjá meira
„Við áttum glimrandi fyrri hálfleik þar sem við vorum mjög grimmar sóknarlega úr mismunandi áttum. Við sóttum á hringinn, hittum vel og þegar við erum í þessum gír þá er erfitt að eiga við okkur,“ sagði Rúnar afar kátur eftir leik. Rúnar var afar ánægður með hvernig Njarðvík byrjaði síðasta leik og sama var upp á teningnum í kvöld. „Við vitum hvað Fjölnir vill gera sóknarlega og ef við náum að pressa skotin sem þvingar Fjölni til að skjóta yfir hendurnar á okkur, þá verður allt miklu auðveldara fyrir okkur þar sem við fáum auðveldar körfur hinu megin.“ Njarðvík var tuttugu og fjórum stigum yfir í hálfleik og var Rúnar ánægður með hvernig hans konur hleyptu Fjölni aldrei inn í leikinn. „Við lögðum áherslu á að halda áfram að spila sömu vörn. Mér fannst koma smá augnablik þar sem við misstum tökin en það stóð yfir í stutta stund.“ „Mér fannst sóknarleikurinn aðeins detta niður og fundum við ekki alveg sama gír og í fyrri hálfleik en það kemur fyrir þegar þú ert með stórt forskot,“ sagði Rúnar að lokum sem er spenntur fyrir fjórða leiknum í Ljónagryfjunni.
UMF Njarðvík Fjölnir Íslenski körfuboltinn Subway-deild kvenna Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fleiri fréttir Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Sjá meira