„Leyfi mér að syrgja sjónina“ Stefán Árni Pálsson skrifar 11. apríl 2022 10:30 Lilja og Þorkell eru bæði með leiðsöguhund og skiptir það sköpum. Leiðsöguhundar eru gríðarlega öflugt hjálpartæki fyrir blint og alvarlega sjónskert fólk og veitir því frelsi til að gera hluti sem annars væru mun erfiðari. Biðlistinn eftir þessum hundum er þó langur og væri frábært ef fleiri styddu Blindrafélagið svo hægt væri að þjálfa fleiri hunda til verksins. Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi hitti Sindri Sindrason þau Þorkel og Lilju með hundana sína. „Þetta var mikið áfall og ég dílaði bara við þetta eins og flestir íslenskir karlmenn og pakkaði þessu lengst aftan í hausinn á mér og pældi ekkert í þessu fyrr en mörgum árum seinna,“ segir Þorkell Jóhann Steindal sem hefur verið blindur í þónokkur ár. „Ég hef alltaf verið með stafinn og hefur það í raun alltaf verið nóg fyrir mig en í sannleika sagt og þið lofið að segja engum frá þá langaði mig bara í hund og fékk besta hund í heimi. Ég hafði ekki mikla trú á því að það mynd hjálpa mér mikið en ég þurfti sannarlega að éta það ofan í mig á hverju einasta degi,“ segir Þorkell. „Ég leyfi mér alveg að gráta og leyfi mér að syrgja sjónina,“ segir Lilja Sveinsdóttir sem á aðeins eftir þrjú prósent sjón á öðru auga. „Þegar hann er með þetta hvíta beisli á sér er hann vinnuhundur en þegar ég tek það af honum þá er þetta bara hundur,“ segir Lilja sem hefur verið með hundinn Oliver síðustu ár. „Hann er þjálfaður upp í Svíþjóð og það tekur tvö ár að þjálfa hann. Svo fer fram samþjálfun milli okkar.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Mest lesið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Fleiri fréttir 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Sjá meira
Biðlistinn eftir þessum hundum er þó langur og væri frábært ef fleiri styddu Blindrafélagið svo hægt væri að þjálfa fleiri hunda til verksins. Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi hitti Sindri Sindrason þau Þorkel og Lilju með hundana sína. „Þetta var mikið áfall og ég dílaði bara við þetta eins og flestir íslenskir karlmenn og pakkaði þessu lengst aftan í hausinn á mér og pældi ekkert í þessu fyrr en mörgum árum seinna,“ segir Þorkell Jóhann Steindal sem hefur verið blindur í þónokkur ár. „Ég hef alltaf verið með stafinn og hefur það í raun alltaf verið nóg fyrir mig en í sannleika sagt og þið lofið að segja engum frá þá langaði mig bara í hund og fékk besta hund í heimi. Ég hafði ekki mikla trú á því að það mynd hjálpa mér mikið en ég þurfti sannarlega að éta það ofan í mig á hverju einasta degi,“ segir Þorkell. „Ég leyfi mér alveg að gráta og leyfi mér að syrgja sjónina,“ segir Lilja Sveinsdóttir sem á aðeins eftir þrjú prósent sjón á öðru auga. „Þegar hann er með þetta hvíta beisli á sér er hann vinnuhundur en þegar ég tek það af honum þá er þetta bara hundur,“ segir Lilja sem hefur verið með hundinn Oliver síðustu ár. „Hann er þjálfaður upp í Svíþjóð og það tekur tvö ár að þjálfa hann. Svo fer fram samþjálfun milli okkar.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Mest lesið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Fleiri fréttir 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Sjá meira