Britney Spears á von á barni Vésteinn Örn Pétursson skrifar 11. apríl 2022 20:02 Britney og Sam á góðri stundu. Axelle/Bauer-Griffin/FilmMagic Bandaríska söngkonan Britney Spears á von á barni með unnusta sínum, Sam Asghari. Frá þessu greinir söngkonan á Instagram-síðu sinni. Þar segir hún að hún hafi komið heim úr fríi á Maui, og þá fundist hún hafa bætt á sig þyngd. Í stuttu máli hafi hún tekið óléttupróf sem leiddi í ljóst að hún ætti von á barni. View this post on Instagram A post shared by Britney Spears (@britneyspears) Fyrir á Britney tvo syni, þá Sean og James Federline. Þá eignaðist hún með fyrrverandi eiginmanni sínum, Kevin Federline. Þau voru gift á árunum 2004 til 2007. Í færslu sinni segist Britney þakklát fyrir þá vitundarvakningu sem orðið hefur um meðgönguþunglyndi, sem hún hafi þjáðst af áður. „Konur töluðu ekki um það þá. Sumir töldu það hættulegt ef konur kvörtuðu um svoleiðis með barn inni í sér. En nú tala konur um það á hverjum degi, Guði sé lof að við þurfum ekki að halda þessum sársauka leyndum.“ Gift á laun? Þau Britney og Asghari hafa verið saman frá árinu 2016 en þau tilkynntu um trúlofun í fyrra. Parið kynntist við gerð tónlistarmyndbandsins „Slumber Party“ árið 2016 þar sem Sam lék ástarviðfang söngkonunnar. Í mars á þessu ári gaf Britney síðan í skyn að hún og unnustinn væru gengin í það heilaga, aðdáendum hennar til ómældrar ánægju. Britney hefur látið drauma sína rætast síðan hún hlaut fullt sjálfræði en áður var hún undir stjórn föður síns sem var lögráðamaður hennar. Sjálfræðisbarátta Britney Spears Hollywood Börn og uppeldi Tímamót Bandaríkin Mest lesið Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Lífið Slappur smassborgari Gagnrýni „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Lífið Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Lífið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Tíu smart kósýgallar Lífið „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Lífið Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Lífið „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Lífið Fleiri fréttir Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Sjá meira
Frá þessu greinir söngkonan á Instagram-síðu sinni. Þar segir hún að hún hafi komið heim úr fríi á Maui, og þá fundist hún hafa bætt á sig þyngd. Í stuttu máli hafi hún tekið óléttupróf sem leiddi í ljóst að hún ætti von á barni. View this post on Instagram A post shared by Britney Spears (@britneyspears) Fyrir á Britney tvo syni, þá Sean og James Federline. Þá eignaðist hún með fyrrverandi eiginmanni sínum, Kevin Federline. Þau voru gift á árunum 2004 til 2007. Í færslu sinni segist Britney þakklát fyrir þá vitundarvakningu sem orðið hefur um meðgönguþunglyndi, sem hún hafi þjáðst af áður. „Konur töluðu ekki um það þá. Sumir töldu það hættulegt ef konur kvörtuðu um svoleiðis með barn inni í sér. En nú tala konur um það á hverjum degi, Guði sé lof að við þurfum ekki að halda þessum sársauka leyndum.“ Gift á laun? Þau Britney og Asghari hafa verið saman frá árinu 2016 en þau tilkynntu um trúlofun í fyrra. Parið kynntist við gerð tónlistarmyndbandsins „Slumber Party“ árið 2016 þar sem Sam lék ástarviðfang söngkonunnar. Í mars á þessu ári gaf Britney síðan í skyn að hún og unnustinn væru gengin í það heilaga, aðdáendum hennar til ómældrar ánægju. Britney hefur látið drauma sína rætast síðan hún hlaut fullt sjálfræði en áður var hún undir stjórn föður síns sem var lögráðamaður hennar.
Sjálfræðisbarátta Britney Spears Hollywood Börn og uppeldi Tímamót Bandaríkin Mest lesið Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Lífið Slappur smassborgari Gagnrýni „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Lífið Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Lífið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Tíu smart kósýgallar Lífið „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Lífið Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Lífið „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Lífið Fleiri fréttir Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Sjá meira