Benti á breytingu hjá „krosstrénu“ Ómari Inga Sindri Sverrisson skrifar 12. apríl 2022 15:01 Ómar Ingi Magnússon skoraði úr 21 af 25 vítum sínum á Evrópumótinu í janúar og leiddi íslenska liðið áfram að 6. sæti. Getty/Nikola Krstic Eftir að hafa verið „herra áreiðanlegur“ á vítalínunni fyrir bæði Magdeburg og íslenska landsliðið í handbolta hefur Ómar Ingi ekki nýtt vítin sín eins vel að undanförnu. Handboltasérfræðingurinn Rasmus Boysen benti á þetta á Twitter. Ómar Ingi hafði þá klikkað á tveimur af þremur vítaköstum sínum í sigri Magdeburg gegn Wetzlar í þýsku 1. deildinni á sunnudaginn. Ómar Ingi hefur þar með spilað sex leiki í röð þar sem hann klikkar á að minnsta kosti tveimur vítaköstum. Ástæðan fyrir því að Boysen bendir á þetta er að fram að því hafði Ómar leikið 14 leiki í röð fyrir Magdeburg og Ísland án þess að tvö víti færu í súginn í sama leiknum. Svo bregðast krosstré sem önnur en Ómar Ingi hafði til að mynda nýtt 21 af 25 vítum sínum á Evrópumótinu í janúar þar sem hann fór á kostum. 6th match in a row!#handball https://t.co/ttU55PtHaz pic.twitter.com/G46tmHDvcl— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) April 10, 2022 Ómar er engu að síður næstmarkahæstur í þýsku 1. deildinni með 173 mörk, átta mörkum á eftir Hans Lindberg og tveimur mörkum á undan Bjarka Má Elíssyni. Magdeburg er auk þess með sex stiga forskot á toppi deildarinnar og nálgast sinn fyrsta Þýskalandsmeistaratitil í yfir tvo áratugi. Ómar og Bjarki eru með íslenska landsliðinu í Austurríki þar sem framundan er fyrri leikurinn við Austurríki um sæti á HM. Liðin mætast í Bregenz á morgun klukkan 16 og seinni leikurinn er svo á Ásvöllum á laugardaginn klukkan 16. Auk þess að vera á toppi þýsku deildarinnar er Magdeburg, sem einnig er með Gísla Þorgeir Kristjánsson innanborðs, komið í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar þar sem liðið mætir Nantes 26. apríl og 3. maí. Handbolti Þýski handboltinn HM 2023 í handbolta Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Handboltasérfræðingurinn Rasmus Boysen benti á þetta á Twitter. Ómar Ingi hafði þá klikkað á tveimur af þremur vítaköstum sínum í sigri Magdeburg gegn Wetzlar í þýsku 1. deildinni á sunnudaginn. Ómar Ingi hefur þar með spilað sex leiki í röð þar sem hann klikkar á að minnsta kosti tveimur vítaköstum. Ástæðan fyrir því að Boysen bendir á þetta er að fram að því hafði Ómar leikið 14 leiki í röð fyrir Magdeburg og Ísland án þess að tvö víti færu í súginn í sama leiknum. Svo bregðast krosstré sem önnur en Ómar Ingi hafði til að mynda nýtt 21 af 25 vítum sínum á Evrópumótinu í janúar þar sem hann fór á kostum. 6th match in a row!#handball https://t.co/ttU55PtHaz pic.twitter.com/G46tmHDvcl— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) April 10, 2022 Ómar er engu að síður næstmarkahæstur í þýsku 1. deildinni með 173 mörk, átta mörkum á eftir Hans Lindberg og tveimur mörkum á undan Bjarka Má Elíssyni. Magdeburg er auk þess með sex stiga forskot á toppi deildarinnar og nálgast sinn fyrsta Þýskalandsmeistaratitil í yfir tvo áratugi. Ómar og Bjarki eru með íslenska landsliðinu í Austurríki þar sem framundan er fyrri leikurinn við Austurríki um sæti á HM. Liðin mætast í Bregenz á morgun klukkan 16 og seinni leikurinn er svo á Ásvöllum á laugardaginn klukkan 16. Auk þess að vera á toppi þýsku deildarinnar er Magdeburg, sem einnig er með Gísla Þorgeir Kristjánsson innanborðs, komið í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar þar sem liðið mætir Nantes 26. apríl og 3. maí.
Handbolti Þýski handboltinn HM 2023 í handbolta Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti