Logi Gunnars: Væri geggjað að fá Keflavík Atli Arason skrifar 12. apríl 2022 22:01 Logi Gunnarsson, fyrirliði Njarðvíkur. Hulda Margrét Njarðvík er komið áfram í undanúrslit eftir að hafa sópað KR-ingum út úr úrslitakeppni Subway-deildar karla, 3-0. Njarðvíkingar unnu KR 91-63 í þriðja og síðasta leik einvígisins. Fyrirliðinn Logi Gunnarsson var ánægður með leik sinna manna í kvöld. „Rosa sáttur með okkur í kvöld. Við spiluðum frábæran varnarleik og gott að koma í þennan síðasta leik þar sem við gátum unnið seríuna og við unnum leikinn stórt, um 30 stiga sigur. Þannig við gátum hvílt nokkra leikmenn og þar á meðal mig í seinni hálfleik,“ sagði Logi Gunnarsson í viðtali við Vísi eftir leik. Logi er ekki enn þá búinn að jafna sig alveg af veikindum en spilaði samt fyrri hálfleikinn, alveg þangað til hann þurfti að hvíla vegna meiðsla. „Ég var veikur á laugardeginum í síðasta leik og ég er ekki búinn að ná mér almennilega. Svo fékk ég aðeins í kálfann í fyrri hálfleik, ég fann smá tak í honum og var hálf haltur í hálfleiknum þannig ég ákvað að láta Benna vita af því. Þá var ákveðið að ég myndi bara hvíla ef þetta væri frekar öruggt og við gerðum það.“ Njarðvík og Valur eru nú komin áfram í undanúrslit. Mögulegur mótherji Njarðvíkur í undanúrslitum er Grindavík, Tindastóll eða Keflavík. Nágrannarnir Njarðvík og Keflavík hafa ekki mætt hvort öðru í úrslitakeppni frá árinu 2010. Logi var að lokum spurður af því hvort það væri ekki draumur að fá Keflavík sem mótherja í undanúrslitum. „Það væri auðvitað geggjað en við sjáum bara hvað gerist. Við bara hvílum okkur og reynum að jafna okkur á nokkrum hnökrum hér og þar. Það eru nokkrir smá meiddir, veikindi og svona. Við bíðum bara og sjáum til hvað gerist,“ svaraði Logi Gunnarsson, leikmaður Njarðvíkur. Subway-deild karla UMF Njarðvík Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Enski boltinn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Íslenski boltinn Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Sjá meira
„Rosa sáttur með okkur í kvöld. Við spiluðum frábæran varnarleik og gott að koma í þennan síðasta leik þar sem við gátum unnið seríuna og við unnum leikinn stórt, um 30 stiga sigur. Þannig við gátum hvílt nokkra leikmenn og þar á meðal mig í seinni hálfleik,“ sagði Logi Gunnarsson í viðtali við Vísi eftir leik. Logi er ekki enn þá búinn að jafna sig alveg af veikindum en spilaði samt fyrri hálfleikinn, alveg þangað til hann þurfti að hvíla vegna meiðsla. „Ég var veikur á laugardeginum í síðasta leik og ég er ekki búinn að ná mér almennilega. Svo fékk ég aðeins í kálfann í fyrri hálfleik, ég fann smá tak í honum og var hálf haltur í hálfleiknum þannig ég ákvað að láta Benna vita af því. Þá var ákveðið að ég myndi bara hvíla ef þetta væri frekar öruggt og við gerðum það.“ Njarðvík og Valur eru nú komin áfram í undanúrslit. Mögulegur mótherji Njarðvíkur í undanúrslitum er Grindavík, Tindastóll eða Keflavík. Nágrannarnir Njarðvík og Keflavík hafa ekki mætt hvort öðru í úrslitakeppni frá árinu 2010. Logi var að lokum spurður af því hvort það væri ekki draumur að fá Keflavík sem mótherja í undanúrslitum. „Það væri auðvitað geggjað en við sjáum bara hvað gerist. Við bara hvílum okkur og reynum að jafna okkur á nokkrum hnökrum hér og þar. Það eru nokkrir smá meiddir, veikindi og svona. Við bíðum bara og sjáum til hvað gerist,“ svaraði Logi Gunnarsson, leikmaður Njarðvíkur.
Subway-deild karla UMF Njarðvík Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Enski boltinn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Íslenski boltinn Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Sjá meira