Logi Gunnars: Væri geggjað að fá Keflavík Atli Arason skrifar 12. apríl 2022 22:01 Logi Gunnarsson, fyrirliði Njarðvíkur. Hulda Margrét Njarðvík er komið áfram í undanúrslit eftir að hafa sópað KR-ingum út úr úrslitakeppni Subway-deildar karla, 3-0. Njarðvíkingar unnu KR 91-63 í þriðja og síðasta leik einvígisins. Fyrirliðinn Logi Gunnarsson var ánægður með leik sinna manna í kvöld. „Rosa sáttur með okkur í kvöld. Við spiluðum frábæran varnarleik og gott að koma í þennan síðasta leik þar sem við gátum unnið seríuna og við unnum leikinn stórt, um 30 stiga sigur. Þannig við gátum hvílt nokkra leikmenn og þar á meðal mig í seinni hálfleik,“ sagði Logi Gunnarsson í viðtali við Vísi eftir leik. Logi er ekki enn þá búinn að jafna sig alveg af veikindum en spilaði samt fyrri hálfleikinn, alveg þangað til hann þurfti að hvíla vegna meiðsla. „Ég var veikur á laugardeginum í síðasta leik og ég er ekki búinn að ná mér almennilega. Svo fékk ég aðeins í kálfann í fyrri hálfleik, ég fann smá tak í honum og var hálf haltur í hálfleiknum þannig ég ákvað að láta Benna vita af því. Þá var ákveðið að ég myndi bara hvíla ef þetta væri frekar öruggt og við gerðum það.“ Njarðvík og Valur eru nú komin áfram í undanúrslit. Mögulegur mótherji Njarðvíkur í undanúrslitum er Grindavík, Tindastóll eða Keflavík. Nágrannarnir Njarðvík og Keflavík hafa ekki mætt hvort öðru í úrslitakeppni frá árinu 2010. Logi var að lokum spurður af því hvort það væri ekki draumur að fá Keflavík sem mótherja í undanúrslitum. „Það væri auðvitað geggjað en við sjáum bara hvað gerist. Við bara hvílum okkur og reynum að jafna okkur á nokkrum hnökrum hér og þar. Það eru nokkrir smá meiddir, veikindi og svona. Við bíðum bara og sjáum til hvað gerist,“ svaraði Logi Gunnarsson, leikmaður Njarðvíkur. Subway-deild karla UMF Njarðvík Mest lesið Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Ná gestirnir þriðja sigrinum í röð? Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Sjá meira
„Rosa sáttur með okkur í kvöld. Við spiluðum frábæran varnarleik og gott að koma í þennan síðasta leik þar sem við gátum unnið seríuna og við unnum leikinn stórt, um 30 stiga sigur. Þannig við gátum hvílt nokkra leikmenn og þar á meðal mig í seinni hálfleik,“ sagði Logi Gunnarsson í viðtali við Vísi eftir leik. Logi er ekki enn þá búinn að jafna sig alveg af veikindum en spilaði samt fyrri hálfleikinn, alveg þangað til hann þurfti að hvíla vegna meiðsla. „Ég var veikur á laugardeginum í síðasta leik og ég er ekki búinn að ná mér almennilega. Svo fékk ég aðeins í kálfann í fyrri hálfleik, ég fann smá tak í honum og var hálf haltur í hálfleiknum þannig ég ákvað að láta Benna vita af því. Þá var ákveðið að ég myndi bara hvíla ef þetta væri frekar öruggt og við gerðum það.“ Njarðvík og Valur eru nú komin áfram í undanúrslit. Mögulegur mótherji Njarðvíkur í undanúrslitum er Grindavík, Tindastóll eða Keflavík. Nágrannarnir Njarðvík og Keflavík hafa ekki mætt hvort öðru í úrslitakeppni frá árinu 2010. Logi var að lokum spurður af því hvort það væri ekki draumur að fá Keflavík sem mótherja í undanúrslitum. „Það væri auðvitað geggjað en við sjáum bara hvað gerist. Við bara hvílum okkur og reynum að jafna okkur á nokkrum hnökrum hér og þar. Það eru nokkrir smá meiddir, veikindi og svona. Við bíðum bara og sjáum til hvað gerist,“ svaraði Logi Gunnarsson, leikmaður Njarðvíkur.
Subway-deild karla UMF Njarðvík Mest lesið Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Ná gestirnir þriðja sigrinum í röð? Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Sjá meira