Rigning með köflum sunnanlands en bjart fyrir norðan Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. apríl 2022 07:21 Það er vonandi ekki langt í vorið. Vísir/Vilhelm. Hæglætis veður verður víðast hvar á landinu í dag. Reikna má með dálítilli rigningu suðaustanlands og lítilsháttar éljum fyrir austan, en annars bjartviðri Suðaustlægar áttir ráða ríkjum á sunnanverður landinu. Því fylgir kaldi eða strekkingur og dálítil væta. Rignir víða um land á morgun, en þurrt að mestu norðaustanlands og hlýnandi veður í bili. Áfram verða suðlægar áttir um páskahelgina og dálítil væta, einkum sunnan og vestan til, en fer að kólna smám saman, fyrst á Vesturlandi. Eftir helgi er von á norðaustanáttum og mun þá kólna enn frekar. Samgöngur um páskahelgina ættu þó að vera með skásta móti og víða verður ágætisútivistarveður að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. Veðurhorfur á landinu Austlæg átt, 5-10 m/s og 10-15 syðst. Dálítil rigning suðaustanlands og lítilsháttar él fyrir austan, en annars bjartviðri. Frost víða 0 til 5 stig, en yfirleitt frostlaust við sjóinn. Suðaustan 8-15 m/s og rigning með köflum sunnanlands í dag, en víða bjart fyrir norðan og hiti 1 til 12 stig, hlýjast suðvestan til. Suðaustan 8-15 og víða rigning á morgun, en þurrt að mestu norðaustan til. Hiti 6 til 11 stig. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag:Suðaustan 10-18 m/s og víða rigning, talsverð á Suðausturlandi, en úrkomulítið norðaustantil. Hiti 5 til 12 stig, hlýjast fyrir norðan. Á föstudag:Suðaustan 8-15 m/s og rigningu í fyrstu, síðan skúrir, en styttir upp austanlands. Áfram úrkomulítið á Norðurlandi, en fer að rigna vestast um kvöldið. Hiti 5 til 10 stig. Á laugardag:Suðaustlæg átt, 8-13 m/s og rigning með köflum, en þurrt að kalla norðaustanlands. Milt veður. Á sunnudag:Fremur hæg suðvestlæg átt, skýjað með köflum og stöku skúrir. Heldur kólnandi veður og líkur á vægu frosti um kvöldið. Á mánudag:Snýst í norðaustan 8-13 m/s. Dálítil væta við austurströndina, skýjað fyrir norðan, en annars bjart með köflum. Milt veður fyrir sunnan, en annars fremur svalt. Á þriðjudag:Útlit fyrir norðaustlæg átt og dálítil él, en bjartviðri sunnan heiða. Svalt í veðri. Veður Tengdar fréttir Stefnir í úrkomumet í Reykjavík Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir að nú stefni í áhugaverða keppni um úrkomumet í Reykjavík en metið féll 1921. 12. apríl 2022 16:57 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Fleiri fréttir Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Sjá meira
Suðaustlægar áttir ráða ríkjum á sunnanverður landinu. Því fylgir kaldi eða strekkingur og dálítil væta. Rignir víða um land á morgun, en þurrt að mestu norðaustanlands og hlýnandi veður í bili. Áfram verða suðlægar áttir um páskahelgina og dálítil væta, einkum sunnan og vestan til, en fer að kólna smám saman, fyrst á Vesturlandi. Eftir helgi er von á norðaustanáttum og mun þá kólna enn frekar. Samgöngur um páskahelgina ættu þó að vera með skásta móti og víða verður ágætisútivistarveður að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. Veðurhorfur á landinu Austlæg átt, 5-10 m/s og 10-15 syðst. Dálítil rigning suðaustanlands og lítilsháttar él fyrir austan, en annars bjartviðri. Frost víða 0 til 5 stig, en yfirleitt frostlaust við sjóinn. Suðaustan 8-15 m/s og rigning með köflum sunnanlands í dag, en víða bjart fyrir norðan og hiti 1 til 12 stig, hlýjast suðvestan til. Suðaustan 8-15 og víða rigning á morgun, en þurrt að mestu norðaustan til. Hiti 6 til 11 stig. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag:Suðaustan 10-18 m/s og víða rigning, talsverð á Suðausturlandi, en úrkomulítið norðaustantil. Hiti 5 til 12 stig, hlýjast fyrir norðan. Á föstudag:Suðaustan 8-15 m/s og rigningu í fyrstu, síðan skúrir, en styttir upp austanlands. Áfram úrkomulítið á Norðurlandi, en fer að rigna vestast um kvöldið. Hiti 5 til 10 stig. Á laugardag:Suðaustlæg átt, 8-13 m/s og rigning með köflum, en þurrt að kalla norðaustanlands. Milt veður. Á sunnudag:Fremur hæg suðvestlæg átt, skýjað með köflum og stöku skúrir. Heldur kólnandi veður og líkur á vægu frosti um kvöldið. Á mánudag:Snýst í norðaustan 8-13 m/s. Dálítil væta við austurströndina, skýjað fyrir norðan, en annars bjart með köflum. Milt veður fyrir sunnan, en annars fremur svalt. Á þriðjudag:Útlit fyrir norðaustlæg átt og dálítil él, en bjartviðri sunnan heiða. Svalt í veðri.
Veður Tengdar fréttir Stefnir í úrkomumet í Reykjavík Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir að nú stefni í áhugaverða keppni um úrkomumet í Reykjavík en metið féll 1921. 12. apríl 2022 16:57 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Fleiri fréttir Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Sjá meira
Stefnir í úrkomumet í Reykjavík Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir að nú stefni í áhugaverða keppni um úrkomumet í Reykjavík en metið féll 1921. 12. apríl 2022 16:57