Rigning með köflum sunnanlands en bjart fyrir norðan Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. apríl 2022 07:21 Það er vonandi ekki langt í vorið. Vísir/Vilhelm. Hæglætis veður verður víðast hvar á landinu í dag. Reikna má með dálítilli rigningu suðaustanlands og lítilsháttar éljum fyrir austan, en annars bjartviðri Suðaustlægar áttir ráða ríkjum á sunnanverður landinu. Því fylgir kaldi eða strekkingur og dálítil væta. Rignir víða um land á morgun, en þurrt að mestu norðaustanlands og hlýnandi veður í bili. Áfram verða suðlægar áttir um páskahelgina og dálítil væta, einkum sunnan og vestan til, en fer að kólna smám saman, fyrst á Vesturlandi. Eftir helgi er von á norðaustanáttum og mun þá kólna enn frekar. Samgöngur um páskahelgina ættu þó að vera með skásta móti og víða verður ágætisútivistarveður að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. Veðurhorfur á landinu Austlæg átt, 5-10 m/s og 10-15 syðst. Dálítil rigning suðaustanlands og lítilsháttar él fyrir austan, en annars bjartviðri. Frost víða 0 til 5 stig, en yfirleitt frostlaust við sjóinn. Suðaustan 8-15 m/s og rigning með köflum sunnanlands í dag, en víða bjart fyrir norðan og hiti 1 til 12 stig, hlýjast suðvestan til. Suðaustan 8-15 og víða rigning á morgun, en þurrt að mestu norðaustan til. Hiti 6 til 11 stig. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag:Suðaustan 10-18 m/s og víða rigning, talsverð á Suðausturlandi, en úrkomulítið norðaustantil. Hiti 5 til 12 stig, hlýjast fyrir norðan. Á föstudag:Suðaustan 8-15 m/s og rigningu í fyrstu, síðan skúrir, en styttir upp austanlands. Áfram úrkomulítið á Norðurlandi, en fer að rigna vestast um kvöldið. Hiti 5 til 10 stig. Á laugardag:Suðaustlæg átt, 8-13 m/s og rigning með köflum, en þurrt að kalla norðaustanlands. Milt veður. Á sunnudag:Fremur hæg suðvestlæg átt, skýjað með köflum og stöku skúrir. Heldur kólnandi veður og líkur á vægu frosti um kvöldið. Á mánudag:Snýst í norðaustan 8-13 m/s. Dálítil væta við austurströndina, skýjað fyrir norðan, en annars bjart með köflum. Milt veður fyrir sunnan, en annars fremur svalt. Á þriðjudag:Útlit fyrir norðaustlæg átt og dálítil él, en bjartviðri sunnan heiða. Svalt í veðri. Veður Tengdar fréttir Stefnir í úrkomumet í Reykjavík Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir að nú stefni í áhugaverða keppni um úrkomumet í Reykjavík en metið féll 1921. 12. apríl 2022 16:57 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Suðaustlægar áttir ráða ríkjum á sunnanverður landinu. Því fylgir kaldi eða strekkingur og dálítil væta. Rignir víða um land á morgun, en þurrt að mestu norðaustanlands og hlýnandi veður í bili. Áfram verða suðlægar áttir um páskahelgina og dálítil væta, einkum sunnan og vestan til, en fer að kólna smám saman, fyrst á Vesturlandi. Eftir helgi er von á norðaustanáttum og mun þá kólna enn frekar. Samgöngur um páskahelgina ættu þó að vera með skásta móti og víða verður ágætisútivistarveður að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. Veðurhorfur á landinu Austlæg átt, 5-10 m/s og 10-15 syðst. Dálítil rigning suðaustanlands og lítilsháttar él fyrir austan, en annars bjartviðri. Frost víða 0 til 5 stig, en yfirleitt frostlaust við sjóinn. Suðaustan 8-15 m/s og rigning með köflum sunnanlands í dag, en víða bjart fyrir norðan og hiti 1 til 12 stig, hlýjast suðvestan til. Suðaustan 8-15 og víða rigning á morgun, en þurrt að mestu norðaustan til. Hiti 6 til 11 stig. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag:Suðaustan 10-18 m/s og víða rigning, talsverð á Suðausturlandi, en úrkomulítið norðaustantil. Hiti 5 til 12 stig, hlýjast fyrir norðan. Á föstudag:Suðaustan 8-15 m/s og rigningu í fyrstu, síðan skúrir, en styttir upp austanlands. Áfram úrkomulítið á Norðurlandi, en fer að rigna vestast um kvöldið. Hiti 5 til 10 stig. Á laugardag:Suðaustlæg átt, 8-13 m/s og rigning með köflum, en þurrt að kalla norðaustanlands. Milt veður. Á sunnudag:Fremur hæg suðvestlæg átt, skýjað með köflum og stöku skúrir. Heldur kólnandi veður og líkur á vægu frosti um kvöldið. Á mánudag:Snýst í norðaustan 8-13 m/s. Dálítil væta við austurströndina, skýjað fyrir norðan, en annars bjart með köflum. Milt veður fyrir sunnan, en annars fremur svalt. Á þriðjudag:Útlit fyrir norðaustlæg átt og dálítil él, en bjartviðri sunnan heiða. Svalt í veðri.
Veður Tengdar fréttir Stefnir í úrkomumet í Reykjavík Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir að nú stefni í áhugaverða keppni um úrkomumet í Reykjavík en metið féll 1921. 12. apríl 2022 16:57 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Stefnir í úrkomumet í Reykjavík Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir að nú stefni í áhugaverða keppni um úrkomumet í Reykjavík en metið féll 1921. 12. apríl 2022 16:57