Telja árás á vopnaverksmiðju við Kænugarð hefnd fyrir Moskvu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. apríl 2022 15:01 Loftárásir voru gerðar víða um Úkraínu í nótt. AP Photo/Felipe Dana Bæði Rússar og Úkrínumenn telja að loftárás sem gerð var á vopnaverksmiðju í útjaðri Kænugarðar í nótt hafi verið liður í hefndaraðgerðum vegna aðgerðar Úkrínumanna sem sökkti flaggskipi Rússa, Moskvu. Verksmiðjan er sögð hafa framleitt eldflaugar sem notaðar voru af úkraínska hernum til að sökkva Moskvu, svokallaðar Neptune-eldflaugar. Beitiskipið Moskva sökk í Svartahafi í vikunni. Þrátt fyrir að Rússar segi að eldur hafi kviknað um borð í skipinu segjast Úkraínumenn hafa hæft skipið með eldflaugum og það hafi sokkið í kjölfarið. Ráðamenn í Bandaríkjunum hafa tekið undir þessa sögu. Fréttaskýrendur segja tjónið mikið högg fyrir Rússa - og mikilvægan móralskan sigur fyrir Úkraínumenn. Björgunarlið er við verksmiðjuna til þess að koma starfsmönnum sem voru mögulega í versksmiðjunni í morgun til bjargar. „Það voru fimm högg,“ sagði Andrei Sizov, sem starfrækir trésmiðju í grennd við verksmiðjuna sem var sprengd af Rússum. „Starfsmaður minn var á skrifstofunni og hann kastaðist á gólfið við sprenginguna. Þeir eru að láta okkur kenna á því fyrir að eyðileggja Moskvu.“ Nokkurt hlé hafði verið á loftárásum í grennd við Kænugarð en eftir að Moskvu var sökkt voruðu rússnesk yfirvöld við því að að gerðar yrði loftárásir á Kænugarð vegna "hryðjuverka og skemmdaverka" úkraínskra yfirvalda. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Hernaður Tengdar fréttir Vaktin: Taldir undirbúa mögulega stríðsyfirlýsingu Rússar hafa gefið Úkraínumönnum afarkosti um að leggja niður vopn í Maríupól frá klukkan þrjú í nótt. 16. apríl 2022 14:30 Rússneska flaggskipið Moskva sokkið Rússneska varnarmálaráðuneytið hefur staðfest að beitiskipið Moskva, flaggskip Svartahafsflotans, hafi sokkið í Svartahafi við suðurhluta Úkraínu. 14. apríl 2022 22:40 Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Fleiri fréttir Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Sjá meira
Verksmiðjan er sögð hafa framleitt eldflaugar sem notaðar voru af úkraínska hernum til að sökkva Moskvu, svokallaðar Neptune-eldflaugar. Beitiskipið Moskva sökk í Svartahafi í vikunni. Þrátt fyrir að Rússar segi að eldur hafi kviknað um borð í skipinu segjast Úkraínumenn hafa hæft skipið með eldflaugum og það hafi sokkið í kjölfarið. Ráðamenn í Bandaríkjunum hafa tekið undir þessa sögu. Fréttaskýrendur segja tjónið mikið högg fyrir Rússa - og mikilvægan móralskan sigur fyrir Úkraínumenn. Björgunarlið er við verksmiðjuna til þess að koma starfsmönnum sem voru mögulega í versksmiðjunni í morgun til bjargar. „Það voru fimm högg,“ sagði Andrei Sizov, sem starfrækir trésmiðju í grennd við verksmiðjuna sem var sprengd af Rússum. „Starfsmaður minn var á skrifstofunni og hann kastaðist á gólfið við sprenginguna. Þeir eru að láta okkur kenna á því fyrir að eyðileggja Moskvu.“ Nokkurt hlé hafði verið á loftárásum í grennd við Kænugarð en eftir að Moskvu var sökkt voruðu rússnesk yfirvöld við því að að gerðar yrði loftárásir á Kænugarð vegna "hryðjuverka og skemmdaverka" úkraínskra yfirvalda.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Hernaður Tengdar fréttir Vaktin: Taldir undirbúa mögulega stríðsyfirlýsingu Rússar hafa gefið Úkraínumönnum afarkosti um að leggja niður vopn í Maríupól frá klukkan þrjú í nótt. 16. apríl 2022 14:30 Rússneska flaggskipið Moskva sokkið Rússneska varnarmálaráðuneytið hefur staðfest að beitiskipið Moskva, flaggskip Svartahafsflotans, hafi sokkið í Svartahafi við suðurhluta Úkraínu. 14. apríl 2022 22:40 Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Fleiri fréttir Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Sjá meira
Vaktin: Taldir undirbúa mögulega stríðsyfirlýsingu Rússar hafa gefið Úkraínumönnum afarkosti um að leggja niður vopn í Maríupól frá klukkan þrjú í nótt. 16. apríl 2022 14:30
Rússneska flaggskipið Moskva sokkið Rússneska varnarmálaráðuneytið hefur staðfest að beitiskipið Moskva, flaggskip Svartahafsflotans, hafi sokkið í Svartahafi við suðurhluta Úkraínu. 14. apríl 2022 22:40