„Að sigla þessu svona örugglega finnst mér sýna mikið styrkleikamerki “ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 16. apríl 2022 18:30 Aron að skora eitt af sjö mörkum sínum í dag Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var gríðarlega sáttur eftir 8 marka sigur, 34-26, á Austurríki í dag. Með sigrinum er Ísland búið að tryggja sér sæti á HM í handbolta sem fer fram í janúar. „Þetta var solid frammistaða, sérstaklega í dag. Spennustigið var hátt uppi hjá okkur í byrjun en mjög solid leikur í dag. Pínu sjálfstýring í seinni en samt góð frammistaða frá öllum,“ sagði Aron í leikslok. Jafnræði var með liðunum fyrsta stundarfjórðungin og fékk Ísland nokkur tækifæri til þess að koma sér yfir en boltinn virtist ekki ætla að rata inn. Góð frammistaða undir lok fyrri hálfleiksins og út allan seinni hálfleikinn skilaði þessum sigri. „Ætli það sé ekki ástæðan eins og ég segi á fyrsta korterinu var hátt spennustig. Það er ógeðslega gaman að vera komnir til landsins og spila fyrir framan fullt hús. Það jafnast ekkert á við það.“ Aron var frábær í leiknum í dag og skoraði fyrstu þrjú mörk Íslands og endaði með sjö mörk úr sjö skotum. „Maður var vel stilltur og vel gíraður og líka að fá ágætis opnanir. Þá tekur maður sénsana, maður fer ekki að missa af þeim.“ Aron segir að þessi sigur hafi sýnt mikið styrkleikamerki og ætla strákarnir að mæta klárir á HM í janúar. „Þetta lið var á EM, þetta er gott handbolta lið í handboltaheiminum. Að sigla þessu svona örugglega finnst mér sýna mikið styrkleikamerki hjá okkur en við ætlum að taka næsta skef og halda áfram. Við viljum bæta okkur með hverjum verkefninu.“ Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Austurríki | Leiðin greið á enn eitt stórmótið Ísland er komið á sitt sjötta heimsmeistaramót í röð eftir stórsigur á Austurríki, 34-26, á Ásvöllum í seinni leik liðanna í umspili um sæti á HM í Svíþjóð og Póllandi á næsta ári. Ísland vann einvígið, 68-56 samanlagt. 16. apríl 2022 17:46 Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Í beinni: Breiðablik - ÍA | Tapar Skaginn fjórða í röð? Íslenski boltinn Hafnaði Manchester fyrir borg englanna Fótbolti Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Anton og Jónas dæma á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar Viktor Gísli og Wisla Plock með yfirhöndina í úrslitaeinvíginu Hannes fær Íslandsmeistara til Austurríkis Myndaveisla: Valskonur Íslandsmeistarar þriðja árið í röð „Erum búin að vera í fimm úrslitaleikjum“ „Þvílík vegferð sem þetta er búið að vera“ „Þær vinna þetta Íslandsmót sanngjarnt“ „Hefði ekki verið hægt að skrifa þennan endi“ Gerir ekki upp á milli Arons og Óla Stef: „Verður mikill söknuður af honum“ Uppgjörið: Valur - Haukar 30-25 | Íslandsmeistarar þriðja árið í röð Alltaf markmiðið að verða Íslandsmeistari Goðsagnir senda Aroni kveðjur: „Einn besti leikmaður allra tíma“ „Stórmannlegt“ af Aroni sem hafi tekið rétta ákvörðun Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Sjá meira
„Þetta var solid frammistaða, sérstaklega í dag. Spennustigið var hátt uppi hjá okkur í byrjun en mjög solid leikur í dag. Pínu sjálfstýring í seinni en samt góð frammistaða frá öllum,“ sagði Aron í leikslok. Jafnræði var með liðunum fyrsta stundarfjórðungin og fékk Ísland nokkur tækifæri til þess að koma sér yfir en boltinn virtist ekki ætla að rata inn. Góð frammistaða undir lok fyrri hálfleiksins og út allan seinni hálfleikinn skilaði þessum sigri. „Ætli það sé ekki ástæðan eins og ég segi á fyrsta korterinu var hátt spennustig. Það er ógeðslega gaman að vera komnir til landsins og spila fyrir framan fullt hús. Það jafnast ekkert á við það.“ Aron var frábær í leiknum í dag og skoraði fyrstu þrjú mörk Íslands og endaði með sjö mörk úr sjö skotum. „Maður var vel stilltur og vel gíraður og líka að fá ágætis opnanir. Þá tekur maður sénsana, maður fer ekki að missa af þeim.“ Aron segir að þessi sigur hafi sýnt mikið styrkleikamerki og ætla strákarnir að mæta klárir á HM í janúar. „Þetta lið var á EM, þetta er gott handbolta lið í handboltaheiminum. Að sigla þessu svona örugglega finnst mér sýna mikið styrkleikamerki hjá okkur en við ætlum að taka næsta skef og halda áfram. Við viljum bæta okkur með hverjum verkefninu.“
Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Austurríki | Leiðin greið á enn eitt stórmótið Ísland er komið á sitt sjötta heimsmeistaramót í röð eftir stórsigur á Austurríki, 34-26, á Ásvöllum í seinni leik liðanna í umspili um sæti á HM í Svíþjóð og Póllandi á næsta ári. Ísland vann einvígið, 68-56 samanlagt. 16. apríl 2022 17:46 Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Í beinni: Breiðablik - ÍA | Tapar Skaginn fjórða í röð? Íslenski boltinn Hafnaði Manchester fyrir borg englanna Fótbolti Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Anton og Jónas dæma á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar Viktor Gísli og Wisla Plock með yfirhöndina í úrslitaeinvíginu Hannes fær Íslandsmeistara til Austurríkis Myndaveisla: Valskonur Íslandsmeistarar þriðja árið í röð „Erum búin að vera í fimm úrslitaleikjum“ „Þvílík vegferð sem þetta er búið að vera“ „Þær vinna þetta Íslandsmót sanngjarnt“ „Hefði ekki verið hægt að skrifa þennan endi“ Gerir ekki upp á milli Arons og Óla Stef: „Verður mikill söknuður af honum“ Uppgjörið: Valur - Haukar 30-25 | Íslandsmeistarar þriðja árið í röð Alltaf markmiðið að verða Íslandsmeistari Goðsagnir senda Aroni kveðjur: „Einn besti leikmaður allra tíma“ „Stórmannlegt“ af Aroni sem hafi tekið rétta ákvörðun Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Austurríki | Leiðin greið á enn eitt stórmótið Ísland er komið á sitt sjötta heimsmeistaramót í röð eftir stórsigur á Austurríki, 34-26, á Ásvöllum í seinni leik liðanna í umspili um sæti á HM í Svíþjóð og Póllandi á næsta ári. Ísland vann einvígið, 68-56 samanlagt. 16. apríl 2022 17:46