„Klæddi ég hann úr? Eitthvað aðeins“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. apríl 2022 18:24 Tobias Wagner klæðir sig í treyju sína eftir að Ýmir Örn Gíslason reif hann úr henni. vísir/hulda margrét Ýmir Örn Gíslason stóð að venju í ströngu í vörninni þegar Ísland vann Austurríki, 34-26, í seinni leik liðanna um sæti á HM 2023. „Fyrstu 10-15 mínúturnar voru einfaldlega ekki nógu góðar í vörninni en þegar við náðum að vera ágengir og þéttir í leiðinni small þetta. Svo komum við rosalega sterkir til leiks í seinni hálfleik og kláruðum þetta þar,“ sagði Ýmir í samtali við Vísi eftir leikinn á Ásvöllum. Hann kvaðst ekki hafa haft miklar áhyggjur af því að niðurstaðan yrði önnur en að Ísland færi áfram. „Það var jafnt eftir tíu mínútur en ég vissi að það voru fimmtíu mínútur eftir þannig ég var ekki mikið að stressa mig. Ég vissi að við ættum allir örlítið inni og það kom,“ sagði Ýmir. „Ég hefði viljað að við hefðum verið aðeins meira sannfærandi í vörninni og gera betur þar. Við erum með frábært samspil varnar og markmanns en það klikkaði aðeins í fyrri leiknum. Við varnarmennirnir eigum líka sök á því. Það var það eina sem ég hefði viljað sjá okkur gera betur,“ sagði Ýmir. Hann átti í mikilli baráttu við beljakann Tobias Wagner á línunni hjá Austurríki. „Það var gaman að eiga við hann. Þetta er alvöru ísskápur. En þetta gekk ágætlega vel. Við unnum nokkra bolta af honum,“ sagði Ýmir sem klæddi Wagner úr treyjunni í fyrri hálfleik þótt hann hafi viljað viðurkenna það. „Var það? Eitthvað aðeins,“ sagði Ýmir glettinn að lokum. HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir „Fékk gæsahúð mörgum sinnum“ Guðmundur Guðmundsson var hæstánægður eftir að Ísland tryggði sér sæti á HM með átta marka sigri á Austurríki, 34-26, í seinni leik liðanna í umspili í dag. 16. apríl 2022 18:16 „Að sigla þessu svona örugglega finnst mér sýna mikið styrkleikamerki “ Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var gríðarlega sáttur eftir 8 marka sigur, 34-26, á Austurríki í dag. Með sigrinum er Ísland búið að tryggja sér sæti á HM í handbolta sem fer fram í janúar. 16. apríl 2022 18:30 Mest lesið Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fleiri fréttir Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi Sjá meira
„Fyrstu 10-15 mínúturnar voru einfaldlega ekki nógu góðar í vörninni en þegar við náðum að vera ágengir og þéttir í leiðinni small þetta. Svo komum við rosalega sterkir til leiks í seinni hálfleik og kláruðum þetta þar,“ sagði Ýmir í samtali við Vísi eftir leikinn á Ásvöllum. Hann kvaðst ekki hafa haft miklar áhyggjur af því að niðurstaðan yrði önnur en að Ísland færi áfram. „Það var jafnt eftir tíu mínútur en ég vissi að það voru fimmtíu mínútur eftir þannig ég var ekki mikið að stressa mig. Ég vissi að við ættum allir örlítið inni og það kom,“ sagði Ýmir. „Ég hefði viljað að við hefðum verið aðeins meira sannfærandi í vörninni og gera betur þar. Við erum með frábært samspil varnar og markmanns en það klikkaði aðeins í fyrri leiknum. Við varnarmennirnir eigum líka sök á því. Það var það eina sem ég hefði viljað sjá okkur gera betur,“ sagði Ýmir. Hann átti í mikilli baráttu við beljakann Tobias Wagner á línunni hjá Austurríki. „Það var gaman að eiga við hann. Þetta er alvöru ísskápur. En þetta gekk ágætlega vel. Við unnum nokkra bolta af honum,“ sagði Ýmir sem klæddi Wagner úr treyjunni í fyrri hálfleik þótt hann hafi viljað viðurkenna það. „Var það? Eitthvað aðeins,“ sagði Ýmir glettinn að lokum.
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir „Fékk gæsahúð mörgum sinnum“ Guðmundur Guðmundsson var hæstánægður eftir að Ísland tryggði sér sæti á HM með átta marka sigri á Austurríki, 34-26, í seinni leik liðanna í umspili í dag. 16. apríl 2022 18:16 „Að sigla þessu svona örugglega finnst mér sýna mikið styrkleikamerki “ Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var gríðarlega sáttur eftir 8 marka sigur, 34-26, á Austurríki í dag. Með sigrinum er Ísland búið að tryggja sér sæti á HM í handbolta sem fer fram í janúar. 16. apríl 2022 18:30 Mest lesið Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fleiri fréttir Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi Sjá meira
„Fékk gæsahúð mörgum sinnum“ Guðmundur Guðmundsson var hæstánægður eftir að Ísland tryggði sér sæti á HM með átta marka sigri á Austurríki, 34-26, í seinni leik liðanna í umspili í dag. 16. apríl 2022 18:16
„Að sigla þessu svona örugglega finnst mér sýna mikið styrkleikamerki “ Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var gríðarlega sáttur eftir 8 marka sigur, 34-26, á Austurríki í dag. Með sigrinum er Ísland búið að tryggja sér sæti á HM í handbolta sem fer fram í janúar. 16. apríl 2022 18:30