Óskar Hrafn: „Leikmenn voru rétt stilltir í dag“ Smári Jökull Jónsson skrifar 19. apríl 2022 22:05 Óskar Hrafn, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með frammistöðu sinna manna enda ekki annað hægt eftir leikinn í kvöld. Hulda Margrét „Þetta var virkilega góður leikur hjá okkur að stærstum hluta. Fyrstu 65 mínúturnar fannst mér virkilega góðar, mikil orka og mikill kraftur en síðan gáfum við eftir og hleyptum þeim fullmikið inn í leikinn fyrir minn smekk,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks eftir 4-1 sigur á Keflavík í Bestu deildinni í kvöld. Breiðablik var sterkari aðilinn frá byrjun í kvöld og skoruðu mark strax í upphafi, Ísak Snær Þorvaldsson skoraði eftir rúma mínútu. Frammistaða liðsins var virkilega góð og Keflvíkingar áttu í stökustu vandræðum. „Það er bara þannig að þegar orkustigið er rétt og krafturinn er til staðar þá er þetta lið öflugt. Leikmennirnir voru rétt stilltir í dag sem er lykilatriði í þessu. Fyrsta skrefið í þessu var sterkt og menn spiluðu óttalausir og án þess að hafa áhyggjur sem er gríðarlega mikilvægt. Ég er mjög sáttur með leikinn,“ sagði Óskar í samtali við Vísi eftir leik. Áðurnefndur Ísak Snær var að spila sinn fyrsta leik í Íslandsmóti fyrir Blika en hann kom til liðsins frá ÍA fyrir tímabilið. Hann þakkaði traustið og var kominn með tvö mörk eftir tuttugu og tvær mínútur. „Hann færir okkur fyrst og síðast gríðarlegan dugnað. Hann er mjög líkamlega sterkur, sterkur í loftinu og með góð hlaup. Hann er alhliða virkilega góður leikmaður sem getur leyst margar stöður fyrir okkur. Hann er gríðarlega mikilvægur hlekkur í þessu liði,“ sagði Óskar Hrafn að endingu. Besta deild karla Breiðablik Keflavík ÍF Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið Sport Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Fleiri fréttir Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Sjá meira
Breiðablik var sterkari aðilinn frá byrjun í kvöld og skoruðu mark strax í upphafi, Ísak Snær Þorvaldsson skoraði eftir rúma mínútu. Frammistaða liðsins var virkilega góð og Keflvíkingar áttu í stökustu vandræðum. „Það er bara þannig að þegar orkustigið er rétt og krafturinn er til staðar þá er þetta lið öflugt. Leikmennirnir voru rétt stilltir í dag sem er lykilatriði í þessu. Fyrsta skrefið í þessu var sterkt og menn spiluðu óttalausir og án þess að hafa áhyggjur sem er gríðarlega mikilvægt. Ég er mjög sáttur með leikinn,“ sagði Óskar í samtali við Vísi eftir leik. Áðurnefndur Ísak Snær var að spila sinn fyrsta leik í Íslandsmóti fyrir Blika en hann kom til liðsins frá ÍA fyrir tímabilið. Hann þakkaði traustið og var kominn með tvö mörk eftir tuttugu og tvær mínútur. „Hann færir okkur fyrst og síðast gríðarlegan dugnað. Hann er mjög líkamlega sterkur, sterkur í loftinu og með góð hlaup. Hann er alhliða virkilega góður leikmaður sem getur leyst margar stöður fyrir okkur. Hann er gríðarlega mikilvægur hlekkur í þessu liði,“ sagði Óskar Hrafn að endingu.
Besta deild karla Breiðablik Keflavík ÍF Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið Sport Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Fleiri fréttir Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Sjá meira