Wimbledon stefnir á að banna keppendur frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. apríl 2022 10:31 Verði af banninu mun Daniil Medvedev ekki keppa á Wimbledon en hann er sem stendur í 2. sæti heimslistans. Megan Briggs/Getty Images Eitt virtasta tennismót heims stefnir á að banna keppendum frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi að taka þátt í ár vegna innrásar Rússlands í Úkraínu og stuðnings Hvíta-Rússlands við innrásina. Frá þessu er greint á vef New York Times. Í grein NY Times kemur fram að ekki sé búið að staðfesta bannið en að háttsettur aðili innan alþjóðatennissambandsins hafi sagt að það yrði gert fyrr heldur en síðar. Wimbledon er eitt fjögurra stórmóta í tennis og á að hefjast seint í júnímánuði. Fari svo að bannið taki gildi er ljóst að þónokkrir sterkir keppendur munu ekki taka þátt á mótinu í ár. Alls eru fjórir Rússar ofarlega á heimslistanum karla megin, þar á meðal Daniil Medvedev sem situr í 2. sæti listans. Þá er Aryna Sabalenka frá Hvíta-Rússlandi í 4. sæti listans kvenna megin og Anastasia Pavlyuchenkova frá Rússlandi situr í 15. sæti listans. Wimbledon officials were set to announce they would bar Russian and Belarusian players from playing in this year's tournament because of Russia s invasion of Ukraine and Belarus support of the war. https://t.co/kLL4S7xaTo— The New York Times (@nytimes) April 20, 2022 Wimbledon yrði fyrsta mótið síðan innrásin hófst til að banna keppendum frá þessum tveimur þjóðum. Keppendur frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi hafa keppt sem einstaklingar án þjóðernis á þeim mótum sem fram hafa farið síðan Rússland réðst inn í Úkraínu í febrúar. Það verður að öllum líkindum ekki í boði á Wimbledon. Tennis Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Hvíta-Rússland Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Í beinni: Las Palmas - Barcelona | Börsungar gætu styrkt stöðu sína á Íslendingaslóðum Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Sjá meira
Í grein NY Times kemur fram að ekki sé búið að staðfesta bannið en að háttsettur aðili innan alþjóðatennissambandsins hafi sagt að það yrði gert fyrr heldur en síðar. Wimbledon er eitt fjögurra stórmóta í tennis og á að hefjast seint í júnímánuði. Fari svo að bannið taki gildi er ljóst að þónokkrir sterkir keppendur munu ekki taka þátt á mótinu í ár. Alls eru fjórir Rússar ofarlega á heimslistanum karla megin, þar á meðal Daniil Medvedev sem situr í 2. sæti listans. Þá er Aryna Sabalenka frá Hvíta-Rússlandi í 4. sæti listans kvenna megin og Anastasia Pavlyuchenkova frá Rússlandi situr í 15. sæti listans. Wimbledon officials were set to announce they would bar Russian and Belarusian players from playing in this year's tournament because of Russia s invasion of Ukraine and Belarus support of the war. https://t.co/kLL4S7xaTo— The New York Times (@nytimes) April 20, 2022 Wimbledon yrði fyrsta mótið síðan innrásin hófst til að banna keppendum frá þessum tveimur þjóðum. Keppendur frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi hafa keppt sem einstaklingar án þjóðernis á þeim mótum sem fram hafa farið síðan Rússland réðst inn í Úkraínu í febrúar. Það verður að öllum líkindum ekki í boði á Wimbledon.
Tennis Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Hvíta-Rússland Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Í beinni: Las Palmas - Barcelona | Börsungar gætu styrkt stöðu sína á Íslendingaslóðum Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti