Magnea Gná nýr formaður Ung Framsókn í Reykjavík Eiður Þór Árnason skrifar 20. apríl 2022 23:37 Magnea Gná Jóhannsdóttir er í þriðja sæti á lista Framsóknar í Reykjavík fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Aðsend Magnea Gná Jóhannsdóttir var kjörin formaður Ung Framsókn í Reykjavík á aðalfundi félagsins í dag. Magnea tekur við embættinu af Írisi Evu Gísladóttur sem gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Nýkjörinn formaður gegnir 3. sæti á lista Framsóknar í borginni. Magnea hefur verið í stjórn Ung Framsókn frá árinu 2019 og var varaformaður félagsins á síðasta starfsári. Þá var hún kynningarstjóri Sambands ungra Framsóknarmanna á árunum 2019 til 2021. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Ung Framsókn í Reykjavík en Magnea er 25 ára meistaranemi við lagadeild Háskóla Íslands og lauk alþjóðlegu stúdentsprófi frá United World College RCN í Noregi árið 2017. Jafnframt hefur Magnea gegnt embætti alþjóðaritara Orators, félags laganema við Háskóla Íslands, setið í jafnréttisnefnd SHÍ, stúdenta- og skólaráði UWC RCN og í stjórn MH. Í stjórn og varastjórn félagsins voru einnig kjörin Björk Jónsdóttir, stjórnmálafræðinemi með viðskiptafræði sem aukagrein Berglind Sunna Bragadóttir, kynningarstjóri Ingvar Andri Magnússon, háskólanemi Unnur Þöll Benediktsdóttir, öldrunarfræðinemi og formaður Sambands ungra Framsóknarmanna Ágúst Guðjónsson, laganemi Eggert Thorberg, nemi Þórdís Arna Bjarkarsdóttir, læknisfræðinemi Björn Ívar Björnsson, hagfræðingur Teitur Erlingsson, verkefnastjóri „Ný stjórn hlakkar til komandi starfsárs. Ung Framsókn í Reykjavík vill berjast fyrir hagsmunum ungs fólks í Reykjavík og vill stíga stór skref til þess að bæta stöðu þess meðal annars með öflugri uppbyggingu húsnæðis, eflingu leikskólastigs og almenningssamgangna,“ segir í tilkynningu. Framsóknarflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjavík Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Fleiri fréttir Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Sjá meira
Magnea hefur verið í stjórn Ung Framsókn frá árinu 2019 og var varaformaður félagsins á síðasta starfsári. Þá var hún kynningarstjóri Sambands ungra Framsóknarmanna á árunum 2019 til 2021. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Ung Framsókn í Reykjavík en Magnea er 25 ára meistaranemi við lagadeild Háskóla Íslands og lauk alþjóðlegu stúdentsprófi frá United World College RCN í Noregi árið 2017. Jafnframt hefur Magnea gegnt embætti alþjóðaritara Orators, félags laganema við Háskóla Íslands, setið í jafnréttisnefnd SHÍ, stúdenta- og skólaráði UWC RCN og í stjórn MH. Í stjórn og varastjórn félagsins voru einnig kjörin Björk Jónsdóttir, stjórnmálafræðinemi með viðskiptafræði sem aukagrein Berglind Sunna Bragadóttir, kynningarstjóri Ingvar Andri Magnússon, háskólanemi Unnur Þöll Benediktsdóttir, öldrunarfræðinemi og formaður Sambands ungra Framsóknarmanna Ágúst Guðjónsson, laganemi Eggert Thorberg, nemi Þórdís Arna Bjarkarsdóttir, læknisfræðinemi Björn Ívar Björnsson, hagfræðingur Teitur Erlingsson, verkefnastjóri „Ný stjórn hlakkar til komandi starfsárs. Ung Framsókn í Reykjavík vill berjast fyrir hagsmunum ungs fólks í Reykjavík og vill stíga stór skref til þess að bæta stöðu þess meðal annars með öflugri uppbyggingu húsnæðis, eflingu leikskólastigs og almenningssamgangna,“ segir í tilkynningu.
Framsóknarflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjavík Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Fleiri fréttir Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Sjá meira