Komust að samkomulagi um starfslok skipstjórans Fanndís Birna Logadóttir skrifar 21. apríl 2022 22:24 Málið komst í hámæli í janúar en skipstjórinn hafði áður verið sendur í leyfi eftir að í ljós kom að hann hafði siglt án gildra atvinnuréttinda. Vísir/Vilhelm Herjólfur hefur komist að samkomulagi um starfslok við skipstjóra sem hélt áfram að sigla Herjólfi eftir að atvinnuréttindi hans runnu út en mbl.is greinir frá þessu. Starfsmönnum var tilkynnt um málið í gær en skipstjórinn var upprunalega sendur í leyfi. Málið kom upp í janúar en atvinnuréttindi skipstjórans höfðu runnið út rétt fyrir jól 2021. Hann hafði hins vegar áfram siglt Herjólfi eftir það, þangað til hann fékk réttindin endurnýjuð, í byrjun janúar. Skráði hann nöfn annarra skipstjóra í stað síns eigins án þeirra vitundar þegar hann var að sigla. Hörður Orri Grettisson, framkvæmdastjóri Herjólfs, sagði í samtali við fréttastofu í lok janúar að málið væri litið alvarlegum augum. Skipstjórinn hafði þá verið sendur í leyfi og var lögreglurannsókn hafin. Þá höfðu að minnsta kosti fjórir starfsmenn Herjólfs sagt upp störfum vegna málsins. „Þetta mál er til þess fallið að við þurfum klárlega að líta inn á við,“ sagði Hörður þá í samtali við fréttastofu, aðspurður um hvort uppsagnirnar gæfu til kynna að taka þyrfti á innri málum Herjólfs. Hörður vildi ekki tjá sig um það í viðtali við mbl í dag af hverju það er fyrst að koma til starfsloka skipstjórans núna en ekki þegar málið kom fyrst upp. Segir hann að skerpt hafi verið á verklagsreglum og reiknar hann með að atvik á borð við þetta endurtaki sig ekki. Ekki náðist í framkvæmdastjóra Herjólfs við vinnslu fréttarinnar. Herjólfur Vestmannaeyjar Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Fleiri fréttir Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum Sjá meira
Málið kom upp í janúar en atvinnuréttindi skipstjórans höfðu runnið út rétt fyrir jól 2021. Hann hafði hins vegar áfram siglt Herjólfi eftir það, þangað til hann fékk réttindin endurnýjuð, í byrjun janúar. Skráði hann nöfn annarra skipstjóra í stað síns eigins án þeirra vitundar þegar hann var að sigla. Hörður Orri Grettisson, framkvæmdastjóri Herjólfs, sagði í samtali við fréttastofu í lok janúar að málið væri litið alvarlegum augum. Skipstjórinn hafði þá verið sendur í leyfi og var lögreglurannsókn hafin. Þá höfðu að minnsta kosti fjórir starfsmenn Herjólfs sagt upp störfum vegna málsins. „Þetta mál er til þess fallið að við þurfum klárlega að líta inn á við,“ sagði Hörður þá í samtali við fréttastofu, aðspurður um hvort uppsagnirnar gæfu til kynna að taka þyrfti á innri málum Herjólfs. Hörður vildi ekki tjá sig um það í viðtali við mbl í dag af hverju það er fyrst að koma til starfsloka skipstjórans núna en ekki þegar málið kom fyrst upp. Segir hann að skerpt hafi verið á verklagsreglum og reiknar hann með að atvik á borð við þetta endurtaki sig ekki. Ekki náðist í framkvæmdastjóra Herjólfs við vinnslu fréttarinnar.
Herjólfur Vestmannaeyjar Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Fleiri fréttir Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum Sjá meira