Bætt aðgengi allra í Fjarðabyggð Eygerður Ósk Tómasdóttir skrifar 24. apríl 2022 16:07 Mikilvægt er að gera betur í aðgengismálum í Fjarðabyggð. Að mínu mati er aðgengi fatlaðra í sveitarfélaginu verulega ábótavant og áríðandi er gera þar bragarbót. Þjónusta við fatlaða á að miða að nauðsynlegum stuðningi svo þeir geti verið virkir þátttakendur í samfélaginu. Með jöfnu og góðu aðgengi að þjónustu og mannvirkjum tryggjum við grundvallar réttindi fatlaðs fólks. Hlutverk okkar allra er að huga að því að öllum sé gert kleift að lifa sjálfstæðu lífi og þátttaka í samfélaginu sé óháð aðstæðum. Þetta felur í sér að við sköpum fötluðum skilyrði til sjálfstæðs lífs með góðu aðgengi að mannvirkjum, aðstöðu, þjónustu og úrræðum sveitafélagsins. Þetta þýðir jafnan rétt allra til að komast í sund, eiga greiðan aðgang að fræðslustofnunum, göngustígum, náttúruperlum, söfnum og svo mætti áfram telja. Hryggilegt er að fatlað fólk hafi ekki greiðan aðgang að mannvirkjum í Fjarðabyggð svo sem sundlaugunum. Úr þessu þarf að bæta. Ég vil sjá átak í að bættu aðgengi fatlaðra í sveitarfélaginu, í sundlaugum, á útivistarsvæðum og öðrum mannvirkjum. Fatlað fólk á að eiga greiðan aðgang að almennri þjónustu ríkis og sveitarfélaga. Fjarðabyggð hefur sem öflugt sveitarfélag alla burði til að standa sómasamlega að aðgengismálum. Hefjum róttækar aðgerðir og höfum þetta í lagi. Höfundur starfar sem fíkniráðgjafi og sjúkraliði og skipar 14. sætið á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Fjarðabyggð. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sveitarstjórnarkosningar 2022 Fjarðabyggð Skoðun: Kosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Löngu þarft samtal um hóp sem gleymist! Katarzyna Kubiś Skoðun Næringarfræði er lykillinn að betri heilsu, viltu vera með? Guðrún Nanna Egilsdóttir Skoðun Menntun fyrir öll – nema okkur Haukur Guðmundsson Skoðun Að sækja gullið (okkar) Þröstur Friðfinnsson Skoðun Mega bara íslenskir karlmenn nauðga konum á Íslandi? Guðný S. Bjarnadóttir Skoðun Til hamingju blaðamenn! Hjálmar Jónsson Skoðun Það er ekki hægt að loka augunum fyrir þessum veruleika Davíð Bergmann Skoðun Getur Sturlunga snúið aftur? Leifur B. Dagfinnsson Skoðun Auðbeldi SFS Örn Bárður Jónsson Skoðun Stormur í Þjóðleikhúsinu Bubbi Morthens Skoðun Skoðun Skoðun Næringarfræði er lykillinn að betri heilsu, viltu vera með? Guðrún Nanna Egilsdóttir skrifar Skoðun Löngu þarft samtal um hóp sem gleymist! Katarzyna Kubiś skrifar Skoðun Menntun fyrir öll – nema okkur Haukur Guðmundsson skrifar Skoðun Það er ekki hægt að loka augunum fyrir þessum veruleika Davíð Bergmann skrifar Skoðun Kirkjugarðsballið: Eiga Íslendingar að mæta þar? Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Að sækja gullið (okkar) Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Til hamingju blaðamenn! Hjálmar Jónsson skrifar Skoðun Stormur í Þjóðleikhúsinu Bubbi Morthens skrifar Skoðun Börn í skugga stríðs Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Opið bréf til mennta- og barnamálaráðherra Gunnar Örn Vopnfjörð Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvernig gerum við Grundarhverfi enn betra? Ævar Harðarson skrifar Skoðun Matvælaframleiðslulandið Ísland – er framtíð án sérþekkingar? Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar Skoðun 120km hraði á Keflavíkurveginum og netsölur með áfengi Jón Páll Haraldsson skrifar Skoðun Lausnin liggur fyrir – Landspítali þarf að stíga skrefið Sandra B. Franks skrifar Skoðun Auðbeldi SFS Örn Bárður Jónsson skrifar Skoðun Skjárinn og börnin Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun „Er stjúpmamma þín vond eins og í Öskubusku?“ Hafdís Bára Ólafsdóttir skrifar Skoðun Af hverju er Framsóknarfólk hamingjusamast? Árelía Eydís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Norska leiðin hefur gefist vel – í Póllandi Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Opið hús fyrir útvalda Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Af hverju hræðist fólk kynjafræði? Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar Skoðun Hópnauðganir/svartheimar! Davíð Bergmann skrifar Skoðun Valdið og samvinnuhugsjónin Kjartan Helgi Ólafsson skrifar Skoðun NPA breytti lífinu mínu Sveinbjörn Eggertsson skrifar Skoðun Hefur þú tilkynnt um ofbeldi gegn barni? Alfa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Gildi kærleika og mannúðar Toshiki Toma skrifar Skoðun Hvernig tryggjum við samkeppnishæfni þjóðar? Jón Skafti Gestsson skrifar Skoðun Í minningu Frans páfa - sem tók sér nafn verndardýrlings dýra og náttúru Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Flottu kjötauglýsingarnar í blöðunum... Ole Anton Bieltvedt skrifar Sjá meira
Mikilvægt er að gera betur í aðgengismálum í Fjarðabyggð. Að mínu mati er aðgengi fatlaðra í sveitarfélaginu verulega ábótavant og áríðandi er gera þar bragarbót. Þjónusta við fatlaða á að miða að nauðsynlegum stuðningi svo þeir geti verið virkir þátttakendur í samfélaginu. Með jöfnu og góðu aðgengi að þjónustu og mannvirkjum tryggjum við grundvallar réttindi fatlaðs fólks. Hlutverk okkar allra er að huga að því að öllum sé gert kleift að lifa sjálfstæðu lífi og þátttaka í samfélaginu sé óháð aðstæðum. Þetta felur í sér að við sköpum fötluðum skilyrði til sjálfstæðs lífs með góðu aðgengi að mannvirkjum, aðstöðu, þjónustu og úrræðum sveitafélagsins. Þetta þýðir jafnan rétt allra til að komast í sund, eiga greiðan aðgang að fræðslustofnunum, göngustígum, náttúruperlum, söfnum og svo mætti áfram telja. Hryggilegt er að fatlað fólk hafi ekki greiðan aðgang að mannvirkjum í Fjarðabyggð svo sem sundlaugunum. Úr þessu þarf að bæta. Ég vil sjá átak í að bættu aðgengi fatlaðra í sveitarfélaginu, í sundlaugum, á útivistarsvæðum og öðrum mannvirkjum. Fatlað fólk á að eiga greiðan aðgang að almennri þjónustu ríkis og sveitarfélaga. Fjarðabyggð hefur sem öflugt sveitarfélag alla burði til að standa sómasamlega að aðgengismálum. Hefjum róttækar aðgerðir og höfum þetta í lagi. Höfundur starfar sem fíkniráðgjafi og sjúkraliði og skipar 14. sætið á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Fjarðabyggð.
Skoðun Matvælaframleiðslulandið Ísland – er framtíð án sérþekkingar? Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar
Skoðun Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar
Skoðun Í minningu Frans páfa - sem tók sér nafn verndardýrlings dýra og náttúru Árni Stefán Árnason skrifar