Lilli klifurmús og Mikki refur á Sólheimum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. apríl 2022 20:31 Mikki refur og Marteinn skógarmús, sem leiknir eru af bræðrunum Kristjáni Atla (t.v.) og Sigtryggi Einari. Magnús Hlynur Hreiðarsson Lilli klifurmús og Mikki refur eru allt í öllu á Sólheimum í Grímsnesi þessa dagana, ásamt öðrum dýrum úr Dýrunum í Hálsaskógi. Mikil stemming er á leikritinu enda standa leikararnir sig eins og hetjur á sviðinu. Leikfélag Sólheima er öflugt leikfélag þar sem fatlaðir og ófatlaðir íbúar á staðnum taka þátt í sýningunum þess þar sem gleðin er alltaf við völd. Nú er það Dýrin í Hálsaskógi. „Þetta er bara mjög skemmtileg fjölskyldusýning þar sem allir fá tækifæri til að taka þátt hver með sínu nefi. Við erum bara ansi magnað leikfélag, búin að vera starfandi, sem eitt elsta áhugaleikfélag landsins, setjum upp sýningu á hverju ári, alltaf frumsýnt á sumardaginn fyrsta,“ segir Dagný Davíðsdóttir, formaður leikfélagsins. Dagný Davíðsdóttir, formaður leikfélagsins á Sólheimum en hún tekur að sjálfsögðu þátt í sýningunni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Bræður leika Martein skógarmús og Mikka ref. Þeir segjast báðir vera mjög góðir leikarar. „Alveg voðalega, mjög svo,“ segir Kristján Atli, sem leikur Mikka ref. „Ég er hræddur um það,“ bætir Sigtryggur Einar við en hann leikur Martein skógarmús. Bræðurnir eru Sævarssynir. Og hvernig er Mikki refur, hvað gerir hann? „Hann læðist um á milli runnanna og étur hvern þann, sem verður í vegi fyrir honum,“ segir Mikki refur og Marteinn bætir við; „Og ég finn alltaf góðar hugmyndir og sem lög um hvernig dýrin eiga að haga sér,“ segir Marteinn. Nokkrir hressir krakkar taka líka þátt í sýningunni, sem þau segja mjög skemmtilegt. Þau hvetja, sem flesta að koma á Sólheima á sýninguna. Næstu sýningar eru um næstu helgi, 30. apríl og 1. maí Hægt er að kaupa miða hér Nokkrir hressir og skemmtilegir krakkar taka þátt í sýningunni. Þau hvetja, sem flesta til að mæta á sýninguna á Sólheimum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Grímsnes- og Grafningshreppur Leikhús Menning Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Erlent Fleiri fréttir Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Sjá meira
Leikfélag Sólheima er öflugt leikfélag þar sem fatlaðir og ófatlaðir íbúar á staðnum taka þátt í sýningunum þess þar sem gleðin er alltaf við völd. Nú er það Dýrin í Hálsaskógi. „Þetta er bara mjög skemmtileg fjölskyldusýning þar sem allir fá tækifæri til að taka þátt hver með sínu nefi. Við erum bara ansi magnað leikfélag, búin að vera starfandi, sem eitt elsta áhugaleikfélag landsins, setjum upp sýningu á hverju ári, alltaf frumsýnt á sumardaginn fyrsta,“ segir Dagný Davíðsdóttir, formaður leikfélagsins. Dagný Davíðsdóttir, formaður leikfélagsins á Sólheimum en hún tekur að sjálfsögðu þátt í sýningunni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Bræður leika Martein skógarmús og Mikka ref. Þeir segjast báðir vera mjög góðir leikarar. „Alveg voðalega, mjög svo,“ segir Kristján Atli, sem leikur Mikka ref. „Ég er hræddur um það,“ bætir Sigtryggur Einar við en hann leikur Martein skógarmús. Bræðurnir eru Sævarssynir. Og hvernig er Mikki refur, hvað gerir hann? „Hann læðist um á milli runnanna og étur hvern þann, sem verður í vegi fyrir honum,“ segir Mikki refur og Marteinn bætir við; „Og ég finn alltaf góðar hugmyndir og sem lög um hvernig dýrin eiga að haga sér,“ segir Marteinn. Nokkrir hressir krakkar taka líka þátt í sýningunni, sem þau segja mjög skemmtilegt. Þau hvetja, sem flesta að koma á Sólheima á sýninguna. Næstu sýningar eru um næstu helgi, 30. apríl og 1. maí Hægt er að kaupa miða hér Nokkrir hressir og skemmtilegir krakkar taka þátt í sýningunni. Þau hvetja, sem flesta til að mæta á sýninguna á Sólheimum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Grímsnes- og Grafningshreppur Leikhús Menning Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Erlent Fleiri fréttir Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Sjá meira