Baldur: Krókurinn elskar körfubolta Ísak Óli Traustason skrifar 24. apríl 2022 23:39 Valur - Tindastóll Domino's deild karla, veturinn 2019 - 2020. Körfubolti. Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls var ánægður með sigur sinna manna í Síkinu í kvöld. ,,Við förum í skiptivörn, verðum litlir, skiptum á öllu og pressum á þá allann völlinn“, sagði Baldur og bætti við að ,,síðan ætlum við að sækja á þá run and gun style, reyna að sækja þetta og það gekk“. Tindastóll var átján stigum undir þegar að fjórði leikhluti hófst og náðu að knýja fram framlengingu. ,,Hvert einasta leiklé var eins, gera eins, gera eins og áfram með þetta“, sagði Baldur. ,,Við teiknuðum ekki neitt upp einu sinni, við hlupum út í loftið og köstuðum í körfuna og það virkaði“, sagði Baldur. Tindastóll leiðir núna einvígið 2 – 0 og er í bílstjórasætinu. ,,Þetta var fáránlega erfiður sigur hérna og þeir voru að fara svakalega illa með okkur í þriðja leikhluta, þvílík gæði á boltahreyfingu sem var í gangi þarna en þetta var þvílíkur karakter að ná þessu“, sagði Baldur. Pétur Rúnar Birgisson, leikmaður Tindastóls steig heldur betur upp í seinni framlengingunni og setti niður stór skot. ,,Pétur var geggjaður, setur risa þrista þarna og það voru allir gasaðir í endan þarna, bæði lið“, sagði Baldur og bætti við að ,,krókurinn elskar körfubolta“. Subway-deild karla Tindastóll Skagafjörður Tengdar fréttir Leik lokið: Tindastóll – Njarðvík 116-107 | Stólar í kjörstöðu eftir sigur í tvíframlengdum leik Tindastóll er kominn með annan fótinn í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitil eftir ótrúlegan leik á Sauðárkróki í kvöld. 24. apríl 2022 22:38 Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ Sjá meira
,,Við förum í skiptivörn, verðum litlir, skiptum á öllu og pressum á þá allann völlinn“, sagði Baldur og bætti við að ,,síðan ætlum við að sækja á þá run and gun style, reyna að sækja þetta og það gekk“. Tindastóll var átján stigum undir þegar að fjórði leikhluti hófst og náðu að knýja fram framlengingu. ,,Hvert einasta leiklé var eins, gera eins, gera eins og áfram með þetta“, sagði Baldur. ,,Við teiknuðum ekki neitt upp einu sinni, við hlupum út í loftið og köstuðum í körfuna og það virkaði“, sagði Baldur. Tindastóll leiðir núna einvígið 2 – 0 og er í bílstjórasætinu. ,,Þetta var fáránlega erfiður sigur hérna og þeir voru að fara svakalega illa með okkur í þriðja leikhluta, þvílík gæði á boltahreyfingu sem var í gangi þarna en þetta var þvílíkur karakter að ná þessu“, sagði Baldur. Pétur Rúnar Birgisson, leikmaður Tindastóls steig heldur betur upp í seinni framlengingunni og setti niður stór skot. ,,Pétur var geggjaður, setur risa þrista þarna og það voru allir gasaðir í endan þarna, bæði lið“, sagði Baldur og bætti við að ,,krókurinn elskar körfubolta“.
Subway-deild karla Tindastóll Skagafjörður Tengdar fréttir Leik lokið: Tindastóll – Njarðvík 116-107 | Stólar í kjörstöðu eftir sigur í tvíframlengdum leik Tindastóll er kominn með annan fótinn í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitil eftir ótrúlegan leik á Sauðárkróki í kvöld. 24. apríl 2022 22:38 Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ Sjá meira
Leik lokið: Tindastóll – Njarðvík 116-107 | Stólar í kjörstöðu eftir sigur í tvíframlengdum leik Tindastóll er kominn með annan fótinn í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitil eftir ótrúlegan leik á Sauðárkróki í kvöld. 24. apríl 2022 22:38