Oddvitaáskorunin: Fór út í kant til að hleypa löggunni hjá en var sjálf stöðvuð Samúel Karl Ólason skrifar 26. apríl 2022 09:01 Margrét og fjölskyldan í sumarbústað. Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Margrét Sanders er oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ. Hún er eigandi og rekstrarráðgjafi hjá Strategíu, var áður framkvæmdastjóri hjá Deloitte í 17 ár og eigandi, 5 ár formaður Samtaka verslunar og þjónustu, kenndi í mörg ár við Njarðvíkurskóla. Hefur lokið MBA og viðskiptafræði, ásamt Bed gráðu og íþróttakennaraprófi. Bjó í Bandaríkjunum og Frakklandi þar sem hún stundaði nám. Sjálfstæðisflokkurinn boðar breytingar fyrir þessar kosningar enda verið í minnihluta í 8 ár. Áherslan er á öflugt atvinnulíf, lægri skatta, stórauka útgjöld til íþróttamála og hafa þau sambærileg og hjá sveitarfélögum í svipaðri stærð og leikskólar fyrir börn frá 18 mánaða aldri en þau hafa þegar sett upp áætlun til þess að það náist sem fyrst. Margrét leggur áherslu á að það verði að búa til samfélag í Reykjanesbæ sem hæfir fjórða stærsta sveitarfélagi landsins þannig að fólk kjósi að búa þar. „Það er ekki nægjanlegt að efla atvinnulífið, stjórnendur og starfsfólk verða einnig að velja að búa hér“. Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Úti á Reykjanesi, ósnortin náttúra og hraunið er ólýsanlega fallegt. Þegar komið er út að Reykjanesvita þá er rosalegt að horfa yfir ströndina á brimið, stórfenglegt. Er eitthvað lítilvægt sem fer þó í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt að sé lagað? Hmm lítilvægt. Núverandi meirihluti :). Hvert er þitt uppáhalds áhugamál sem gæti þótt skrítið? Áður en ég fór sjálf í pólitík hefði ég sagt pólitík, en nú er það miklu meira en áhugamál. Hver eru þín minnistæðustu samskipti við lögregluna? Þegar ég var stoppuð fyrir of hraðan akstur á Reykjanesbraut, hafði farið út í kant til að hleypa lögreglunni með blikkandi ljós framúr mér, trúði ekki að verið væri að stoppa mig. Gerði mig að algerum xxx. Hvað færðu þér á pizzu? Pepperoni, ólífur og lauk. Hvaða lag peppar þig mest? Waka Waka (This Time for Africa) með Shakira. Hvað getur þú tekið margar armbeygjur? Færri en áður. Göngutúr eða skokk? Göngutúr, reyndar þannig hraði að hann jaðrar við skokk. Uppáhalds brandari? Hef vit á því að segja ekki brandara, finnst skemmtilegra að segja sögur úr raunveruleikanum. Eiginmaðurinn verður oft fórnarlambið. Hvað er þitt draumafríi? Í gott veður og golf. Margrét í golfferð. Hvort fannst þér 2020 eða 2021 vera verra ár? Hvorug slæm ef frá er talið Covid... eða þannig. Uppáhalds tónlistarmaður? Af heimamönnum þá held ég mest upp á Valdimar. Hvað er það skrýtnasta sem þú manst eftir að hafa gert? Þegar ég tók að mér að vökva blómin fyrir systur mína í tvær vikur. Hún teiknaði upp íbúðina, teiknaði inn blómin, skrifaði dagsetningar og tíma hvenær ætti að vökva hvert blóm og hversu mikið. Þetta tókst og blómin lifðu þetta af. Ef það væri gerð kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig? Má vera íslenskur eða útlenskur. Sandra Bullock. Hefur þú verið í verbúð? Nei, en var nokkur ár að vinna í fiski fyrir vestan. Byrjaði reyndar árið áður en ég fermdist. Mjög skemmtilegt og mikið djamm. Eina sem ég var aldrei sátt við, að þar sem ég reyki ekki þá fékk ég ekki pásu eins og hinir, oft nokkrar hræður eftir í salnum þegar hringt var í reykingapásu. Hjónin í göngutúr. Áhrifamesta kvikmyndin? Erin Brockovich. Áttu eftir að sakna Nágranna? Aldrei horft á Nágranna, ekki einu sinni part úr þætti og mikið gert grín af því að ég veit ekkert um þessa þætti. Ef þú yrðir að flytja úr þínu sveitarfélagi, hvert myndir þú helst vilja fara? Til útlanda. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) All the single ladies með Beyoncé. Við æskuvinkonurnar úr Njarðvík elskum þetta lag – en allar giftar. Vísir skorar á oddvita stjórnmálaflokka út um allt land að taka þátt í Oddvitaáskoruninni til að kynna sig og sín málefni. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast með því að senda póst á samuel@stod2.is og anitaga@stod2.is. Fyrri Oddvitaáskoranir má skoða á síðunni visir.is/p/oddvitaaskorun. Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Reykjanesbær Oddvitaáskorunin Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin: Pantar sér oft pizzu í blindni Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 25. apríl 2022 18:01 Oddvitaáskorunin: Finnst lognið flýta sér fullmikið í Borgarbyggð Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 25. apríl 2022 12:00 Mest lesið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Lífið Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Fleiri fréttir Segir frumburðinn með nefið hans pabba Ingi Bauer og VÆB menn reyndu að semja sumarsmell á staðnum Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Sjá meira
Margrét Sanders er oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ. Hún er eigandi og rekstrarráðgjafi hjá Strategíu, var áður framkvæmdastjóri hjá Deloitte í 17 ár og eigandi, 5 ár formaður Samtaka verslunar og þjónustu, kenndi í mörg ár við Njarðvíkurskóla. Hefur lokið MBA og viðskiptafræði, ásamt Bed gráðu og íþróttakennaraprófi. Bjó í Bandaríkjunum og Frakklandi þar sem hún stundaði nám. Sjálfstæðisflokkurinn boðar breytingar fyrir þessar kosningar enda verið í minnihluta í 8 ár. Áherslan er á öflugt atvinnulíf, lægri skatta, stórauka útgjöld til íþróttamála og hafa þau sambærileg og hjá sveitarfélögum í svipaðri stærð og leikskólar fyrir börn frá 18 mánaða aldri en þau hafa þegar sett upp áætlun til þess að það náist sem fyrst. Margrét leggur áherslu á að það verði að búa til samfélag í Reykjanesbæ sem hæfir fjórða stærsta sveitarfélagi landsins þannig að fólk kjósi að búa þar. „Það er ekki nægjanlegt að efla atvinnulífið, stjórnendur og starfsfólk verða einnig að velja að búa hér“. Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Úti á Reykjanesi, ósnortin náttúra og hraunið er ólýsanlega fallegt. Þegar komið er út að Reykjanesvita þá er rosalegt að horfa yfir ströndina á brimið, stórfenglegt. Er eitthvað lítilvægt sem fer þó í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt að sé lagað? Hmm lítilvægt. Núverandi meirihluti :). Hvert er þitt uppáhalds áhugamál sem gæti þótt skrítið? Áður en ég fór sjálf í pólitík hefði ég sagt pólitík, en nú er það miklu meira en áhugamál. Hver eru þín minnistæðustu samskipti við lögregluna? Þegar ég var stoppuð fyrir of hraðan akstur á Reykjanesbraut, hafði farið út í kant til að hleypa lögreglunni með blikkandi ljós framúr mér, trúði ekki að verið væri að stoppa mig. Gerði mig að algerum xxx. Hvað færðu þér á pizzu? Pepperoni, ólífur og lauk. Hvaða lag peppar þig mest? Waka Waka (This Time for Africa) með Shakira. Hvað getur þú tekið margar armbeygjur? Færri en áður. Göngutúr eða skokk? Göngutúr, reyndar þannig hraði að hann jaðrar við skokk. Uppáhalds brandari? Hef vit á því að segja ekki brandara, finnst skemmtilegra að segja sögur úr raunveruleikanum. Eiginmaðurinn verður oft fórnarlambið. Hvað er þitt draumafríi? Í gott veður og golf. Margrét í golfferð. Hvort fannst þér 2020 eða 2021 vera verra ár? Hvorug slæm ef frá er talið Covid... eða þannig. Uppáhalds tónlistarmaður? Af heimamönnum þá held ég mest upp á Valdimar. Hvað er það skrýtnasta sem þú manst eftir að hafa gert? Þegar ég tók að mér að vökva blómin fyrir systur mína í tvær vikur. Hún teiknaði upp íbúðina, teiknaði inn blómin, skrifaði dagsetningar og tíma hvenær ætti að vökva hvert blóm og hversu mikið. Þetta tókst og blómin lifðu þetta af. Ef það væri gerð kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig? Má vera íslenskur eða útlenskur. Sandra Bullock. Hefur þú verið í verbúð? Nei, en var nokkur ár að vinna í fiski fyrir vestan. Byrjaði reyndar árið áður en ég fermdist. Mjög skemmtilegt og mikið djamm. Eina sem ég var aldrei sátt við, að þar sem ég reyki ekki þá fékk ég ekki pásu eins og hinir, oft nokkrar hræður eftir í salnum þegar hringt var í reykingapásu. Hjónin í göngutúr. Áhrifamesta kvikmyndin? Erin Brockovich. Áttu eftir að sakna Nágranna? Aldrei horft á Nágranna, ekki einu sinni part úr þætti og mikið gert grín af því að ég veit ekkert um þessa þætti. Ef þú yrðir að flytja úr þínu sveitarfélagi, hvert myndir þú helst vilja fara? Til útlanda. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) All the single ladies með Beyoncé. Við æskuvinkonurnar úr Njarðvík elskum þetta lag – en allar giftar. Vísir skorar á oddvita stjórnmálaflokka út um allt land að taka þátt í Oddvitaáskoruninni til að kynna sig og sín málefni. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast með því að senda póst á samuel@stod2.is og anitaga@stod2.is. Fyrri Oddvitaáskoranir má skoða á síðunni visir.is/p/oddvitaaskorun.
Vísir skorar á oddvita stjórnmálaflokka út um allt land að taka þátt í Oddvitaáskoruninni til að kynna sig og sín málefni. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast með því að senda póst á samuel@stod2.is og anitaga@stod2.is. Fyrri Oddvitaáskoranir má skoða á síðunni visir.is/p/oddvitaaskorun.
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Reykjanesbær Oddvitaáskorunin Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin: Pantar sér oft pizzu í blindni Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 25. apríl 2022 18:01 Oddvitaáskorunin: Finnst lognið flýta sér fullmikið í Borgarbyggð Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 25. apríl 2022 12:00 Mest lesið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Lífið Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Fleiri fréttir Segir frumburðinn með nefið hans pabba Ingi Bauer og VÆB menn reyndu að semja sumarsmell á staðnum Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Sjá meira
Oddvitaáskorunin: Pantar sér oft pizzu í blindni Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 25. apríl 2022 18:01
Oddvitaáskorunin: Finnst lognið flýta sér fullmikið í Borgarbyggð Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 25. apríl 2022 12:00
Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið
Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið