Fleipur á forsíðu Fréttablaðsins Arnþór Guðlaugsson skrifar 26. apríl 2022 14:00 Fréttablaðið blés upp í dag á forsíðu sinni sérkennilegri lögskýringu einstaklings úti í bæ sem fullyrðir að starfsemi Ísteka sé ólögmæt og hafi verið frá 2020. Miðað við áherslu ritstjóra blaðsins sem fer fyrir fréttinni, kemur á óvart að ekki skyldi vera leitað álits eða viðbragða við fullyrðingum sem koma fram í forsíðufréttinni, t.d. hjá Ísteka, MAST eða einhverjum lögfróðum aðila, því um svo augljósan misskilning er að ræða. Í fréttinni er því haldið fram að nýjar reglur og lög geri ekki ráð fyrir blóðtöku úr hryssum og því sé starfsemin sjálfkrafa óheimil. Slíkur skilningur gerir ráð fyrir miklu skrifræðissamfélagi, þar sem allt er bannað sem ekki er fyrirfram leyft með lögum. Fullyrðingin á sér því enga stoð í veruleikanum. Þar fyrir utan má minna á að blóðtaka úr hestum er tilkynningaskyld starfsemi samkvæmt reglugerð og því tæpast bönnuð eins og gefur að skilja. Ef veruleikinn væri sá sem haldið er fram í frétt ritstjórans mætti e.t.v. spyrja sig hvort óvönduð blaðamennska væri þá ekki líka lögbrot, því hún er sannarlega hvergi leyfð með lögum. Höfundur er framkvæmdastjóri Ísteka. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Blóðmerahald Arnþór Guðlaugsson Mest lesið Örvæntingarfullur maður sker út grasker Þórður Snær Júlíusson Skoðun Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum Fida Abu Libdeh Skoðun Bob Marley og íslenskar kosningar Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Stóri grænþvotturinn Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Gerum þetta að kosningamáli Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Vitsmunaleg vanstilling í boði ungra Sjálfstæðiskvenna Erna Mist Skoðun Kjaftæði Elliði Vignisson Skoðun Falleinkunn fyrrum forseta Vilhjálmur Þorsteinsson,Viktor Orri Valgarðsson Skoðun Fólk eða fífl? Anna Gunndís Guðmundsdóttir Skoðun Verklausi milljónakennarinn Þórunn Sveinbjarnardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hvar er mannúðin? Davíð Sól Pálsson skrifar Skoðun Gerum þetta að kosningamáli Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Stóri grænþvotturinn Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullur maður sker út grasker Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Vill íslenska þjóðin halda í einmenninguna? Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Inngilding eða „aðskilnaður“? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Skoðun Vonin má aldrei deyja Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum Fida Abu Libdeh skrifar Skoðun Um áhrif niðurskurðar á fjárlögum 2025 til kvikmyndagerðar og lista Steingrímur Dúi Másson skrifar Skoðun Bob Marley og íslenskar kosningar Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Skoðun Fólk eða fífl? Anna Gunndís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Eru til lausnir við mönnunarvanda heilsugæslunnar? Gunnlaugur Már Briem skrifar Skoðun Er eitthvað mál að handtaka börn? Elsa Bára Traustadóttir skrifar Skoðun Er ferðaþjónusta útlendingavandamál? Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslenska kerfið framleiðir afbrotamenn Ágústa Ágústsdóttir skrifar Skoðun Ekki fokka þessu upp! Gunnar Dan Wiium skrifar Skoðun Kosningaloforð og hvað svo? Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Fólk, fjárfestingar og framfarir Baldur Thorlacius skrifar Skoðun Húsnæðis- og skipulagsmál Anna Sofía Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Falleinkunn fyrrum forseta Vilhjálmur Þorsteinsson,Viktor Orri Valgarðsson skrifar Skoðun Séreignarsparnaður nauðsynlegur valkostur til að létta greiðslubyrði Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Skattlögð þegar við þénum, eigum og eyðum Aron H. Steinsson skrifar Skoðun Kjaftæði Elliði Vignisson skrifar Skoðun Vitsmunaleg vanstilling í boði ungra Sjálfstæðiskvenna Erna Mist skrifar Skoðun Lítið gert úr áhyggjum íbúa Ölfuss og annarra landsmanna Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Kyrrstöðuna verður að rjúfa! Lausn fyrir verðandi innviðaráðherra Sigþór Sigurðsson skrifar Skoðun Íslenskan og menningararfurinn Sólveig Dagmar Þórisdóttir skrifar Skoðun Mannúðlegri úrræði Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Læknar á landsbyggðinni Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Íslensk verðtrygging á mannamáli! Elín Íris Fanndal Jónasdóttir skrifar Sjá meira
Fréttablaðið blés upp í dag á forsíðu sinni sérkennilegri lögskýringu einstaklings úti í bæ sem fullyrðir að starfsemi Ísteka sé ólögmæt og hafi verið frá 2020. Miðað við áherslu ritstjóra blaðsins sem fer fyrir fréttinni, kemur á óvart að ekki skyldi vera leitað álits eða viðbragða við fullyrðingum sem koma fram í forsíðufréttinni, t.d. hjá Ísteka, MAST eða einhverjum lögfróðum aðila, því um svo augljósan misskilning er að ræða. Í fréttinni er því haldið fram að nýjar reglur og lög geri ekki ráð fyrir blóðtöku úr hryssum og því sé starfsemin sjálfkrafa óheimil. Slíkur skilningur gerir ráð fyrir miklu skrifræðissamfélagi, þar sem allt er bannað sem ekki er fyrirfram leyft með lögum. Fullyrðingin á sér því enga stoð í veruleikanum. Þar fyrir utan má minna á að blóðtaka úr hestum er tilkynningaskyld starfsemi samkvæmt reglugerð og því tæpast bönnuð eins og gefur að skilja. Ef veruleikinn væri sá sem haldið er fram í frétt ritstjórans mætti e.t.v. spyrja sig hvort óvönduð blaðamennska væri þá ekki líka lögbrot, því hún er sannarlega hvergi leyfð með lögum. Höfundur er framkvæmdastjóri Ísteka.
Skoðun Um áhrif niðurskurðar á fjárlögum 2025 til kvikmyndagerðar og lista Steingrímur Dúi Másson skrifar
Skoðun Séreignarsparnaður nauðsynlegur valkostur til að létta greiðslubyrði Kolbrún Halldórsdóttir skrifar
Skoðun Lítið gert úr áhyggjum íbúa Ölfuss og annarra landsmanna Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar