Virkjum mannauð í Fjarðabyggð Barbara Izabela Kubielas og Ragnar Sigurðsson skrifa 26. apríl 2022 15:01 Fjarðabyggð hefur vaxið af miklum krafti í kjölfar atvinnuuppbyggingar. Íbúum fjölgað ört síðustu 15 ár og enn fjölgar. Mikil fjöldi íbúa á uppruna sinn að rekja til annarra landshluta eða landa. Samkvæmt tölum Hagstofunnar eru um 850 íbúar Fjarðabyggðar með erlent ríkisfang. Fjöldi íbúa hefur sest að og gert samfélagið blómlegra og látið hjól atvinnulífsins snúast. Mikilvægt að samfélagið taki vel á móti nýjum íbúum og þeim sem hafa sest að en ekki enn fest rætur. Mannauðurinn er til staðar en sem virkja þarf betur . Við sem sveitarfélag þurfum að vígja nýja íbúa í samfélagið, veita þeim fræðslu um það og þá þjónustu sem er í boði. Lykill að Fjarðabyggð Fyrir rúmum 10 árum var Fjarðabyggð í samstarfsverkefni við Rauða Krossinn sem bar heitið „Lykill að Fjarðabyggð“. Verkefni sneri að því að bjóða nýja íbúa velkomna, veita þeim þjónustu og upplýsingar. Gengið var í hús með lykillinn og bankað upp á hjá þeim. Þetta gaf góða raun og full ástæða er til að endurvekja verkefnið í nýjum búningi. Skylda okkar er að bjóða nýja íbúa velkomna og eins þá sem hafa fjárfest í okkar samfélagi með búsetu. Mikilvægt er að veita þeim þjónustu og upplýsingar á sem flestum tungumálum og innleiða þá betur í okkar samfélag. Þannig fáum við öll notið mannauðs sem býr í Fjarðabyggð, krafturinn er svo sannanlega til staðar. Kjósum betri Fjarðabyggð, kjósum Sjálfstæðisflokkinn í Fjarðabyggð. Höfundar eru frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í sveitastjórnarkosningum í Fjarðabyggð. Zmobilizujmy zasoby ludzkie w Fjarðabyggð Fjarðabyggð mocno się rozwinęło dzięki rozwojowi gospodarczemu. Populacja wzrosła w ciągu ostatnich 15 lat i nadal rośnie. Duża liczba mieszkańców pochodzi z innych części kraju lub zagranicy. Według islandzkiego urzędu statystycznego około 850 mieszkańców Fjarðabyggð posiada obce obywatelstwo. Wielu ludzi osiedliło się, co spowodowało rozkwit społeczeny i pozwoliło kręcić się kołom gospodarki. Ważne jest, aby społeczność przyjmowała nowych mieszkańców oraz tych, którzy się osiedlili, ale jeszcze nie zapuscili korzeni. Zasoby ludzkie są dostępne, ale należy je lepiej zmobilizować. Jako gmina musimy zaangażować nowych mieszkańców i zapewnić im edukację na temat naszej społecznosci i dostępnych w niej usług. Klucz do Fjarðabyggð Nieco ponad 10 lat temu Fjarðabyggð brał udział we wspólnym projekcie wraz z Czerwonym Krzyżem zatytułowanym „Klucz do Fjarðabyggð”. Projekt miał na celu powitanie nowych mieszkańców, zapewnienie im usług i informacji. Chodzono od domu do domu z kluczem i odwiedzano mieszkanców. Dało to dobre rezultaty i pełny powód do wznowienia projektu w nowej odsłonie. Naszym obowiązkiem jest powitanie nowych mieszkańców, jak również tych, którzy zainwestowali w naszą społeczność poprzez rezydencję. Ważne jest, aby dostarczono im dostep do usług i informacji w jak największej liczbie języków , co pozwoli im na szybszą integracje z naszym społeczeństwem. W ten sposób wszyscy możemy cieszyć się wszelkimi zasobami , które oferuje nam Fjarðabyggð, gdzie mozliwosci są wyraznie dostepne. Zagłosujmy na lepsze Fjarðabyggð, zagłosujmy na Partię Niepodległości w Fjarðabyggð. Autorami są kandydaci Partii Niepodległości w wyborach samorządowych w Fjarðabyggð. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Fjarðabyggð Sjálfstæðisflokkurinn Skoðun: Kosningar 2022 Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Til hamingju blaðamenn! Hjálmar Jónsson Skoðun Stormur í Þjóðleikhúsinu Bubbi Morthens Skoðun Að sækja gullið (okkar) Þröstur Friðfinnsson Skoðun Mega bara íslenskir karlmenn nauðga konum á Íslandi? Guðný S. Bjarnadóttir Skoðun Nýbygging þýðir ekki gallalaus eign Annþór Kristján Karlsson Skoðun Kirkjugarðsballið: Eiga Íslendingar að mæta þar? Birgir Dýrfjörð Skoðun Það er ekki hægt að loka augunum fyrir þessum veruleika Davíð Bergmann Skoðun Auðbeldi SFS Örn Bárður Jónsson Skoðun 120km hraði á Keflavíkurveginum og netsölur með áfengi Jón Páll Haraldsson Skoðun Opið hús fyrir útvalda Björn Brynjúlfur Björnsson Skoðun Skoðun Skoðun Það er ekki hægt að loka augunum fyrir þessum veruleika Davíð Bergmann skrifar Skoðun Kirkjugarðsballið: Eiga Íslendingar að mæta þar? Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Að sækja gullið (okkar) Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Til hamingju blaðamenn! Hjálmar Jónsson skrifar Skoðun Stormur í Þjóðleikhúsinu Bubbi Morthens skrifar Skoðun Börn í skugga stríðs Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Opið bréf til mennta- og barnamálaráðherra Gunnar Örn Vopnfjörð Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvernig gerum við Grundarhverfi enn betra? Ævar Harðarson skrifar Skoðun Matvælaframleiðslulandið Ísland – er framtíð án sérþekkingar? Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar Skoðun 120km hraði á Keflavíkurveginum og netsölur með áfengi Jón Páll Haraldsson skrifar Skoðun Lausnin liggur fyrir – Landspítali þarf að stíga skrefið Sandra B. Franks skrifar Skoðun Auðbeldi SFS Örn Bárður Jónsson skrifar Skoðun Skjárinn og börnin Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun „Er stjúpmamma þín vond eins og í Öskubusku?“ Hafdís Bára Ólafsdóttir skrifar Skoðun Af hverju er Framsóknarfólk hamingjusamast? Árelía Eydís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Norska leiðin hefur gefist vel – í Póllandi Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Opið hús fyrir útvalda Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Af hverju hræðist fólk kynjafræði? Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar Skoðun Hópnauðganir/svartheimar! Davíð Bergmann skrifar Skoðun Valdið og samvinnuhugsjónin Kjartan Helgi Ólafsson skrifar Skoðun NPA breytti lífinu mínu Sveinbjörn Eggertsson skrifar Skoðun Hefur þú tilkynnt um ofbeldi gegn barni? Alfa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Gildi kærleika og mannúðar Toshiki Toma skrifar Skoðun Hvernig tryggjum við samkeppnishæfni þjóðar? Jón Skafti Gestsson skrifar Skoðun Í minningu Frans páfa - sem tók sér nafn verndardýrlings dýra og náttúru Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Flottu kjötauglýsingarnar í blöðunum... Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Grafarvogsgremjan Þorlákur Axel Jónsson skrifar Skoðun Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Fjármögnuðu stríðsvél Rússlands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Sjá meira
Fjarðabyggð hefur vaxið af miklum krafti í kjölfar atvinnuuppbyggingar. Íbúum fjölgað ört síðustu 15 ár og enn fjölgar. Mikil fjöldi íbúa á uppruna sinn að rekja til annarra landshluta eða landa. Samkvæmt tölum Hagstofunnar eru um 850 íbúar Fjarðabyggðar með erlent ríkisfang. Fjöldi íbúa hefur sest að og gert samfélagið blómlegra og látið hjól atvinnulífsins snúast. Mikilvægt að samfélagið taki vel á móti nýjum íbúum og þeim sem hafa sest að en ekki enn fest rætur. Mannauðurinn er til staðar en sem virkja þarf betur . Við sem sveitarfélag þurfum að vígja nýja íbúa í samfélagið, veita þeim fræðslu um það og þá þjónustu sem er í boði. Lykill að Fjarðabyggð Fyrir rúmum 10 árum var Fjarðabyggð í samstarfsverkefni við Rauða Krossinn sem bar heitið „Lykill að Fjarðabyggð“. Verkefni sneri að því að bjóða nýja íbúa velkomna, veita þeim þjónustu og upplýsingar. Gengið var í hús með lykillinn og bankað upp á hjá þeim. Þetta gaf góða raun og full ástæða er til að endurvekja verkefnið í nýjum búningi. Skylda okkar er að bjóða nýja íbúa velkomna og eins þá sem hafa fjárfest í okkar samfélagi með búsetu. Mikilvægt er að veita þeim þjónustu og upplýsingar á sem flestum tungumálum og innleiða þá betur í okkar samfélag. Þannig fáum við öll notið mannauðs sem býr í Fjarðabyggð, krafturinn er svo sannanlega til staðar. Kjósum betri Fjarðabyggð, kjósum Sjálfstæðisflokkinn í Fjarðabyggð. Höfundar eru frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í sveitastjórnarkosningum í Fjarðabyggð. Zmobilizujmy zasoby ludzkie w Fjarðabyggð Fjarðabyggð mocno się rozwinęło dzięki rozwojowi gospodarczemu. Populacja wzrosła w ciągu ostatnich 15 lat i nadal rośnie. Duża liczba mieszkańców pochodzi z innych części kraju lub zagranicy. Według islandzkiego urzędu statystycznego około 850 mieszkańców Fjarðabyggð posiada obce obywatelstwo. Wielu ludzi osiedliło się, co spowodowało rozkwit społeczeny i pozwoliło kręcić się kołom gospodarki. Ważne jest, aby społeczność przyjmowała nowych mieszkańców oraz tych, którzy się osiedlili, ale jeszcze nie zapuscili korzeni. Zasoby ludzkie są dostępne, ale należy je lepiej zmobilizować. Jako gmina musimy zaangażować nowych mieszkańców i zapewnić im edukację na temat naszej społecznosci i dostępnych w niej usług. Klucz do Fjarðabyggð Nieco ponad 10 lat temu Fjarðabyggð brał udział we wspólnym projekcie wraz z Czerwonym Krzyżem zatytułowanym „Klucz do Fjarðabyggð”. Projekt miał na celu powitanie nowych mieszkańców, zapewnienie im usług i informacji. Chodzono od domu do domu z kluczem i odwiedzano mieszkanców. Dało to dobre rezultaty i pełny powód do wznowienia projektu w nowej odsłonie. Naszym obowiązkiem jest powitanie nowych mieszkańców, jak również tych, którzy zainwestowali w naszą społeczność poprzez rezydencję. Ważne jest, aby dostarczono im dostep do usług i informacji w jak największej liczbie języków , co pozwoli im na szybszą integracje z naszym społeczeństwem. W ten sposób wszyscy możemy cieszyć się wszelkimi zasobami , które oferuje nam Fjarðabyggð, gdzie mozliwosci są wyraznie dostepne. Zagłosujmy na lepsze Fjarðabyggð, zagłosujmy na Partię Niepodległości w Fjarðabyggð. Autorami są kandydaci Partii Niepodległości w wyborach samorządowych w Fjarðabyggð.
Skoðun Matvælaframleiðslulandið Ísland – er framtíð án sérþekkingar? Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar
Skoðun Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar
Skoðun Í minningu Frans páfa - sem tók sér nafn verndardýrlings dýra og náttúru Árni Stefán Árnason skrifar
Skoðun Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar